Morgunblaðið - 26.10.1984, Side 33
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984
GEISLANDI SKOPUNARGLEÐI
einni fallegustu af minni höllunum í Mílanó — nánar
tiltekiö í hinni glæstu verzlunargötu Via della Spiga —
hefur Gianni Versace aösetur sitt. Hann telst vera
hinn leynilegi tízkukóngur Ítalíu og hefur sem tízku-
hönnuöur náö aö skapa sér á örfáum árum gífurlegt
áhrifavald um allan heim.
EFTIR ISABELLU BESSI-FEDRIGOTTI
f farið er að tala um
„heim" Giannis Vers-
ace, verða menn víst
einna helzt aö grípa
til hugtaksins
„heimsveldi", sem að
vísu er miklu fremur
við hæfi einhverrar glans-
myndapersónunnar í Dallas heldur
en venjulegs fólks í hinnl efnahags-
lega marghrjáöu italiu og raunar í
Evrópu allri.
Þaö viöskipta-stórveldi, sem í
gangi er undir nafni Giannis Ver-
sace, er nánast risavaxiö í sniðum,
bæði víðfeðmt og afar fjölþætt:
Tízkufatnaöur handa karlmönnum
og konum, þar meö teljast allir
nauösynlegir fylgihlutir hinna fram-
úrskarandi velklæddu — accessoir-
es — eins og hanzkar, töskur, belti,
hattar, slæöur, klútar og allt upp í
ilmvatn. Sjálf ilmvatnsglösin, sem
bera nafn Versace og eru hönnuö af
honum, hafa hlotiö fjölmörg verö-
laun fyrir sérstaka formfegurö. Þaö
eru um áttatíu Versace-tízkuverzl-
anir í fulium gangi víöa um heim,
saumaverkstæöi, rúmlega sjö þús-
und vinnustaöir handa föstum
starfsmönnum fyrirtækisins svo og
lausráönu aöstoöarfólki meö sér-
þekkingu á hinum ýmsu sviöum
framleiöslu og viöskipta. Svo ekki
sé minnst á alla „aukaframleiösl-
una" hjá fyrirtækjum Giannis Ver-
sace, sem veröur aö teljast nánast
tómstundaiöja hjá honum: Mynst-
urteikningar á vefnaöarvöru, hönn-
un keramikflísa, gerö leik- og ball-
etbúninga og meira aö segja útlits-
hönnun á bílgerö, sem bandaríska
bifreiöaverksmiöjan Ford framleiöir
undir nafninu „Versace Continental
Mark VII".
Sé meistari Versace spuröur um
ársveltu stórveldisins svarar hann
eins og annars hugar listamaöur
eöa þá meö innilegu áhugaleysi hins
tigna heimsmanns, aö þaö viti hann
hreinlega ekki. Þaö eru aðrir aöilar,
sem sjá um þá hliö mála fyrir hann,
til dæmís bróöir hans, Santo, eöa
aldavinur hans og meöeigandi,
Claudio Luti.
Míkil vinna undir-
staða veigengninnar
En þrátt fyrir alla hlédrægnina
(eöa þagmælskuna), sem er svo
áberandi þáttur í fari Versace, eru
nokkrar tölur þó viöraðar aö lokum:
Heildarumsetning fyrirtækja hans
nemur eitthvaö um 416 milljónum
Bandaríkjadala á ári. Á rúmlega
fimm árum hefur þessi ungi „Cala-
bríingur", sonur bráöflínks kven-
tízkuhönnuöar í Reggio á Calabriu,
slegiö rækilega i gegn sem fram-
úrskarandi tízkuteiknari og tízku-
framleiöandi. 38 ára aö aldri, þegar
hann stendur á hápunkti velgengni
sinnar, er nafn hans oröiö þekkt um
allan heim; núna telst hann einn í
hópi örfárra hinna alfrægustu tízku-
hönnuöa veraldar.
Öll þau verölaun og viöurkenn-
ingarskjöl, sem honum hafa hlotn-
ast aö undanförnu fyrir framleiðslu
sina, færa ekki elnungis sönnur á
hæfileika hans sem hönnuöar held-
ur engu síður á listræna gáfu hans.
Hvaöa áhrif hefur svo þessi
feiknalega velgengni á þennan hlé-
dræga, feimna, unga mann, sem tal-
ar jafnan meö lágri röddu og iítur út
eins og ungur Grikki aftan úr klass-
ískum tímum fornaldar?
„Þessi velgengni veitir mér ör-
yggi, trú á sjálfan mig og framar öllu
ööru — algert frjálsræöi og sjálf-
Fyrirliggjandi í birgðastöð
Galvaníserað
plötujárn
ST 02 Z DIN 17162
Plötuþykktir:
Plötustærðir:
og
SINDRA
0.5-2mm
1000 x 2000 mm
1250 x 2500 mm
STALHF
Borgartúni 31 sími 27222
stæöi, en án þess myndi ég aö öll-
um Itkíndum vera miklu afkastam-
inni og fá færri skapandi hugmynd-
ir.“
— „Hverjar voru eöa eru ennþá
fyrirmyndirnar?"
„Bæöi margar og um leiö engin
sérstök; auövitaö gengur hver og
einn með sinn sérstaka lista yfir eft-
irlætisgoðin upp á vasann, nafna-
skrá yfir ákjósanlegustu leiðina til
frægöar og frama. Til dæmis hef ég
alla tíö oröiö fyrir miklum áhrifum af
persónuleikum eins og Elsu Schip-
arelli, af hugmyndafiugi og frum-
leika Poirets eöa af teikningum Ben-
itos. En sé ég hins vegar spuröur aö
því, hvort ég sé arftaki Coco Chan-
els, verö ég aö svara því neitandi —
þaö er ég alls ekki. Ég hefi leitast viö
aö ná tökum á góöri hönnun og ég
held aö mér hafi raunar tekizt þaö."
— „Hvaöa leyndardómur liggur
til grundvallar allri þessari velget.Tni
og sístreymandi sköpunargáfu?"
„Þar liggur enginn leyndardómur
aö baki — einungis vinnal Auk þess
trúi ég á þaö, sem ég er aö gera og
treysti sérhæfileikum mínum. Þaö
væri annars réttara aö tala um eöl-
ishvöt mína fremur en sérhæfileika;
eölisávísun, sem vinna veröur úr
dag eftir dag og umskapa í áþreif-
anlega hluti."
Klassísk lína
— „Hverju myndirðu annars vilja
hrinda í framkvæmd til viöbótar og
hvers iðrastu mest aö hafa ekki
komiö í kring?"
„Ég er meö ýmiss konar hug-
myndir í kollinum, en þær veröa
fyrst um sinn aö bíöa betri tíma, þar
sem ég hef ekkert ráörúm til aö
framkvæma þær eins og er.“
— „Þú ert einn hinna örfáu ít-
ölsku tizkuhönnuöa, sem árætt hafa
aö hasla sér völl innan leikhússins.
Hvaö táknar þaö: Nýja leiö eöa ein-
faldlega vissa ástríðu?"
„Ég myndi segja hvort tveggja.
Þarna er um ástriöu aö ræöa hjá
mér, og hún víkkar sjóndeildarhring