Morgunblaðið - 26.10.1984, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hárgreiöslusveinar
eða nemar óskast
hálfan eöa allan daginn. Umsóknir sendist
augl.deild Mbl. fyrir 3. nóvember merkt: „H
— 1530“.
Kvenfatnaður
Starfskraftur óskast strax til afgreiðslustarfa
hálfan daginn frá 1—6.
Æskilegur aldur 30—50 ár.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist
augl. Mbl. fyrir 1. nóvember merkt: „Miö-
bær — 1451“.
Flensborgarskóli
— skólaritari
Hálf staða skólritara við Flensborgarskóla
Hafnarfirði er laus til umsóknar. Laun sam-
kvæmt gildandi kjarasamningi. Umsóknar-
frestur er til 2. nóv. nk.
Uppl. gefur skólameistari í síma 50092.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar.
Saumastörf
Óskum eftir að ráða saumakonu til starfa
strax, allan eða hálfan daginn. Bónusvinna.
Allar uppl. gefur verkstjóri á staðnum.
DÚKUR HF
Hrafnista
Hafnarfirði
Óskum eftir sjúkraliðum til starfa nú þegar.
Góð vinnuaöstaöa og barnagæsla í boöi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.
Vantar menn
Viljum ráða menn til starfa helst vana
kolsýrusuöu.
Upplýsingar hjá verkstjóra Grensásvegi 5.
Fjöörin hf.
Afgreiðslustúlka
óskast hálfan daginn og ennfremur
ræstingarkona á sama stað.
Skaftahlíð 24,
sími 36370.
Sjúkrahús
Hvammstanga
óskar að ráða yfirmann í eldhús (karl eða
konu). Umsóknarfrestur er til 15. nóv. nk.
Uppl. í síma 95-1348.
Sjúkrahús Hvammmstanga.
Skrifstofustarf
Blikktækni hf. í Hafnarfiröi óskar að ráða
skrifstofumann.
Starfskröfur:
Stundvísi, árvekni, bókhaldsreynsla, sala
trygginga, sala tækja.
Boðið er:
Góö vinnuaðstaða, góöur starfsandi, nýtt
hús.
Starfið þarf að hefjast 1. desember 1984.
Umsóknir óskast sendar bréflega fyrir 30.
þ.m. og verða meðfarnar sem trúnaðarmál.
Blikktækni hf. (Einar Ágústsson),
Helluhrauni 2 A,
220 Hafnarfirði.
Sendill óskast
nú þegar á skrifstofu. Æskilegur aldur: 16 til
18 ár. Vinnutími frá kl. 9—17 virka daga.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Rösk — 2833“.
Snyrtivöruverslun
vantar vana afgreiöslustúlku hálfan daginn.
Uppl. í síma 42879 eftir kl. 7.
Stýrimenn
Stýrimaður óskast á 104 lesta reknetabát frá
Suöausturlandi strax. Upplýsingar í síma 97-
8890 og á kvöldin 97-8887.
Framkvæmdastjóri
og forstöðumaður
Svæðisstjórn Vestfjarða um málefni fatlaðra
auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar:
1. Stööu framkvæmdastjóra svæðisstjórnar.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk.
Nánari upplýsingar veitir formaður svæöis-
stjórnar í síma 94-3722 eða 94-3783 og
framkvæmdastjóri í síma 94-3224 eða 94-
3816.
2. Stöðu forstöðumanns Bræöratungu —
þjálfunar- og þjónustumiöstöð fatlaöra á
Vestfjöröum. Umsóknarfrestur er til 15. nóv-
ember nk.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
svæðisstjórnar í síma 94-3224 eöa 94-3816.
Hárgreiðslukona
óskast
Hárgreiðslukona sem er dugleg sölumann-
eskja óskast til starfa.
Vinnutími getur orðið eftir samkomulagi.
Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur og
fyrri störf sendist til Heildverslunar Péturs
Péturssonar Suöurgötu 14, sími 11219.
Atvinnurekendur —
viðskiptafræðingur
með nokkurra ára starfsreynslu leitar eftir
hlutastarfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl.
merkt: „V — 1188“.
Beitingamenn
Óskum eftir beitingamönnum viö bát í
Grindavík, góð aöstaða. Upplýsingar í síma
8033 og 8604.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Det norske Veritas
tilkynnir
Ráðstefna um kaupskip, áður boöuð í byrjun
október, en sem var frestað, verður haldin
laugardaginn 10. nóvember 1984, að Hótel
Sögu kl. 10—16. Dagskrá aö öðru leyti
óbreytt.
Vinsamlega staöfestið og tilkynniö þátttöku á
skrifstofuna í síma 15150.
Det norske Veritas, Reykjavik.
Breiðfirðingar
Spilafólk
Vetrarstarf Breiðfiröingafélagsins hefst í
kvöld í Domus Medica kl. 20.30. Stundvís-
lega með félagsvist. Dansað á eftir. Allir vel-
komnir.
Skemm tinefndin.
Hárgreiðslumeistarafélag
íslands
Áríöandi félagsfundur verður haldinn í HMFÍ
miðvikudaginn 31. október nk. aö Hótel Esju
og hefst kl. 20.30.
Stjórnin
Þriðjudagsfundir Stýri-
mannafélags íslands
hefjast nk. þriöjudag 30. október kl. 20.30 og
veröa haldnir á sama tíma alla þriöjudaga til
og meö 18. desember 1984.
Stýrimannafélag íslands.
kennsla
Námskeið í bókbandi
Ákveöið er að halda annaö námskeiö í bók-
bandi fyrir áramót sem hefst nk. mánudag
29.10.
Bókabúðin Flatey, Skipholti 70,
simi 38780.