Morgunblaðið - 26.10.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 26.10.1984, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiöslusveinar eða nemar óskast hálfan eöa allan daginn. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. nóvember merkt: „H — 1530“. Kvenfatnaður Starfskraftur óskast strax til afgreiðslustarfa hálfan daginn frá 1—6. Æskilegur aldur 30—50 ár. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl. Mbl. fyrir 1. nóvember merkt: „Miö- bær — 1451“. Flensborgarskóli — skólaritari Hálf staða skólritara við Flensborgarskóla Hafnarfirði er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt gildandi kjarasamningi. Umsóknar- frestur er til 2. nóv. nk. Uppl. gefur skólameistari í síma 50092. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Saumastörf Óskum eftir að ráða saumakonu til starfa strax, allan eða hálfan daginn. Bónusvinna. Allar uppl. gefur verkstjóri á staðnum. DÚKUR HF Hrafnista Hafnarfirði Óskum eftir sjúkraliðum til starfa nú þegar. Góð vinnuaöstaöa og barnagæsla í boöi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Vantar menn Viljum ráða menn til starfa helst vana kolsýrusuöu. Upplýsingar hjá verkstjóra Grensásvegi 5. Fjöörin hf. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn og ennfremur ræstingarkona á sama stað. Skaftahlíð 24, sími 36370. Sjúkrahús Hvammstanga óskar að ráða yfirmann í eldhús (karl eða konu). Umsóknarfrestur er til 15. nóv. nk. Uppl. í síma 95-1348. Sjúkrahús Hvammmstanga. Skrifstofustarf Blikktækni hf. í Hafnarfiröi óskar að ráða skrifstofumann. Starfskröfur: Stundvísi, árvekni, bókhaldsreynsla, sala trygginga, sala tækja. Boðið er: Góö vinnuaðstaða, góöur starfsandi, nýtt hús. Starfið þarf að hefjast 1. desember 1984. Umsóknir óskast sendar bréflega fyrir 30. þ.m. og verða meðfarnar sem trúnaðarmál. Blikktækni hf. (Einar Ágústsson), Helluhrauni 2 A, 220 Hafnarfirði. Sendill óskast nú þegar á skrifstofu. Æskilegur aldur: 16 til 18 ár. Vinnutími frá kl. 9—17 virka daga. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Rösk — 2833“. Snyrtivöruverslun vantar vana afgreiöslustúlku hálfan daginn. Uppl. í síma 42879 eftir kl. 7. Stýrimenn Stýrimaður óskast á 104 lesta reknetabát frá Suöausturlandi strax. Upplýsingar í síma 97- 8890 og á kvöldin 97-8887. Framkvæmdastjóri og forstöðumaður Svæðisstjórn Vestfjarða um málefni fatlaðra auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Stööu framkvæmdastjóra svæðisstjórnar. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir formaður svæöis- stjórnar í síma 94-3722 eða 94-3783 og framkvæmdastjóri í síma 94-3224 eða 94- 3816. 2. Stöðu forstöðumanns Bræöratungu — þjálfunar- og þjónustumiöstöð fatlaöra á Vestfjöröum. Umsóknarfrestur er til 15. nóv- ember nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri svæðisstjórnar í síma 94-3224 eöa 94-3816. Hárgreiðslukona óskast Hárgreiðslukona sem er dugleg sölumann- eskja óskast til starfa. Vinnutími getur orðið eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist til Heildverslunar Péturs Péturssonar Suöurgötu 14, sími 11219. Atvinnurekendur — viðskiptafræðingur með nokkurra ára starfsreynslu leitar eftir hlutastarfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 1188“. Beitingamenn Óskum eftir beitingamönnum viö bát í Grindavík, góð aöstaða. Upplýsingar í síma 8033 og 8604. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Det norske Veritas tilkynnir Ráðstefna um kaupskip, áður boöuð í byrjun október, en sem var frestað, verður haldin laugardaginn 10. nóvember 1984, að Hótel Sögu kl. 10—16. Dagskrá aö öðru leyti óbreytt. Vinsamlega staöfestið og tilkynniö þátttöku á skrifstofuna í síma 15150. Det norske Veritas, Reykjavik. Breiðfirðingar Spilafólk Vetrarstarf Breiðfiröingafélagsins hefst í kvöld í Domus Medica kl. 20.30. Stundvís- lega með félagsvist. Dansað á eftir. Allir vel- komnir. Skemm tinefndin. Hárgreiðslumeistarafélag íslands Áríöandi félagsfundur verður haldinn í HMFÍ miðvikudaginn 31. október nk. aö Hótel Esju og hefst kl. 20.30. Stjórnin Þriðjudagsfundir Stýri- mannafélags íslands hefjast nk. þriöjudag 30. október kl. 20.30 og veröa haldnir á sama tíma alla þriöjudaga til og meö 18. desember 1984. Stýrimannafélag íslands. kennsla Námskeið í bókbandi Ákveöið er að halda annaö námskeiö í bók- bandi fyrir áramót sem hefst nk. mánudag 29.10. Bókabúðin Flatey, Skipholti 70, simi 38780.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.