Morgunblaðið - 26.10.1984, Side 48

Morgunblaðið - 26.10.1984, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 t Móölr okkar, ELÍSABET MAGNÚSDÓTTIR, Tangagötu 9, Stykkishólmi, andadist 18. október. Útförin veröur gerö frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 27. október kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Börnin. t Bróðir minn og frœndi okkar, AXEL SVEINSSON, Teigaseli 1, andaöist á Hrafnlstu 10. október. Útför hans hefur fariö fram. Þökkum þeim er reyndust honum vel í veikindum hans. Karólina Siguröardóttir, Geirlaug Jónsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Siguröur Jónsson. Eiginmaöur minn, HARALDUR A. HARALDSSON, rannismióur, Hólmgaröi 5, Reykjavík, andaöist á heimili sínu 16. október. Útförin hefur fariö fram. Þökkum innilega auösýnda samúö. Vígdís Hannesdóttir, böm, tengdabörn og barnabðrn. Eiginmaöur minn, ARNE SAMSÖE PETERSEN, Holsteinagade 5, Köbenhavn ö, iést sunnudaginn 21. október, veröur jarösettur föstudaginn 26. október. Guöbjörg Samsöe Petersen. Sigríður Sesselja Hafliðadóttir Fædd 17. júní 1908 Dáin 1. ágúst 1984 Tengdamóðir mín er dáin. Þessi sorgarfrétt barst mér er ég og fjölskylda mín voru á ferðalagi í Noregi. Minningarnar streyma fram og hugurinn leitar aftur i tímann. Ég hitti Sigríði fyrst í júní 1964 á ís- landi, en árið áður trúlofaðist ég syni hennar er var við nám í heimalandi mínu, Noregi. Þetta var fyrsta ferð mín til íslands til að hitta foreldra og systkini mannsefnis míns. Dvöl mín í Ytri-Njarðvík varði í 14 daga sól- ríka og ógleymanlega. Allir gerðu sitt besta og mér var tekið með kostum og kynjum, ekki sfst af tengdaforeldrum mínum tilvon- andi. Sigríður var mjög falleg kona, dökkhærð og brúneyg og fegurst var hún þegar hún klædd- ist íslenska þjóðbúningnum. Þá var bara að draga fram myndavél- ina og sýna svo seinna stolt mynd- irnar foreldrum og ættingjum í Noregi. 1 júní 1971 fluttum við til íslands, en þá var Sigríður ekki til að taka á móti okkur. Hún var þá í London þar sem hún gekkst undir aðra stærri hjartaaðgerð. Áhyggj- urnar voru miklar yfir því hvernig fara myndi, en brugðið gat til beggja vona með árangurinn. Átt- um við ef til vill að missa hana nú þegar við gátum loksins dvalið með henni eftir öll þessi ár? En með Guðs hjálp og vilja hennar sjálfrar og trú komst hún í gegn- um þessa þraut, því viljastyrk átti Sigríður svo um munaði og það sem hún ákvað framkvæmdi hún. Tengdaforeldrum mínum (gift 19/10 1930) varð 8 barna auðið, en 7 þeirra eru á lífi. Á heimili þeirra ríkti ætíð gestrisni og það var öll- um opið og oft var eldhúsbekkur- inn þröngt setinn. Sigríður og Ein- ar kunnu því ætíð vel að hafa margt fólk i kringum sig. Einar (fæddur 26/2 1899 - dáinn 3/3 1974) var frábær sögumaður og hafði þann hæfileika að þótt hann flytti sömu söguna aftur og aftur varð maður ekki leiður á henni. Þannig veitti hann okkur margar ánægjustundirnar. Það að koma frá lítilli fjölskyldu f Noregi til svona stórrar fjölskyldu á Islandi hefur verið mikil upplifun, því alltaf var eitthvað að gerast. t Ástkær móöir mín, tengdamóöir og amma, LÁRA KRISTINSDÓTTIR, Hringbraut 39, Raykjavik, sem lést í Landspítalanum þann 21. september var jarösungin i kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Gunnar Erlendason, Eygló Stefánadóttir og synir. Fæðingar, fermingar, brúðkaup og stórafmæli eins og á færibandi. Sigríður var ávallt til staðar og Einar meðan hans naut við. Með 7 börnum, 27 barnabörnum og 9 barnabarnabörnum urðu margar gleðistundir. Jólaboðin á Þórustíg 20 í Njarðvík voru einnig hefð- bundin. Gjafirnar vantaði heldur ekki því Sigríður prjónaði, heklaði og saumaði allt árið eitthvað fyrir alla. Þetta hélt hún áfram með löngu eftir að hún var orðin al- varlega veik. Við sögðum oft við hana að hún yrði að hætta þessu og hvílast heldur, en viljinn dró hana áfram til þess síðasta. Sig- ríður átti langa sjúkdómssögu að baki og lif hennar hefur oft hangið á bláþræði og það vita best hennar nánustu. Fyrsta meiri háttar hjartaaðgerðin var framkvæmd f Kaupmannahöfn 1958. önnur var svo framkvæmd 2. júní 1971 og sama dag fæddi elsta dóttir henn- ar dóttur. Sigríður var svo alvar- lega veik og aftur lá leiðin til London þar sem hún gekkst undir 3. hjartaaðgerðina 3. maí 1973. Sama dag eignaðist einn sona hennar dóttur. Þessi tvö barna- börn sín kallaði Sigríður lffbjörg sína. Eftir þessa síðustu aðgerð raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar ' ..... ......... ............. ' ' ' ......... ' ..' | húsnæöi i boöi | Verslunarhúsnæði Nýlegt 70—100 fm skrifstofu- eöa verslun- arhúsnæöi í miðbænum til leigu. Nánari upp- lýsingar gefnar í síma 11547 á skrifstofutíma. Til leigu 130 fm íbúö viö Flyörugranda. Sérinng., 3 svefnherb., 50 fm stofur, sér þvottaherb., stórar svalir. Bílskúr getur fylgt. Laus 1. nóv. Reglusemi og góö umgengni áskilin. Tilboö merkt: „Lúxusíbúö — 2836“ sendist augl. deild Mbl. fyrir 31. þ.m. Útgerðarmenn aflakvóti Fiskvinnslufyrirtæki á Suöurnesjum vantar báta til aö fiska upp í aflakvóta (þorsk og ýsu). Uppl. í síma 91-43272 eftir kl. 6 á morgun. Þak-Syllan Þak-Syllan verndar þakrennur og þakrennu- bönd. Þak-Syllan kemur í veg fyrir aö klaka- brynja renni fram af þaki og valdi tjóni. Póstsendum. Sími 91-23944. ísaksskóli — Dagmamma Leikfélagi Er ekki einhver 6 ára strákur í Isaksskóla frá kl. 9.00—11.25 sem vildi leyfa mér aö veröa samferöa heim úr skólanum og deila mömmu sinni meö mér fram eftir degi eöa eftir nánara samkomulagi. Uppl. í dag í síma 17093 eftir kl. 17.30, og alla helgina í 17093 og 13276. Sauðárkrókur — bæjarmálaráö Fundur veröur haldinn í bæjarmálaráói Sjálfstasölsflokksins á Sauö- árkróki mánudaginn 29. október kl. 20.30 i Sæborg. Dagskrá: 1. Lögsögumál Sauöárkróks. 2. önnur mál. Bæjarfulltrúar mæta á fundinum. Stjórn bæjarmálaráðs. Ríki, ríkisvaldiö, verkföll Siguróur Næstkomandi laugardag 27. október gengst Heimdallur fyrir umræöufundi undir yfirskrift- inni: Ríkí, ríkisvald, verkföll. Fundurinn hefst kl. 14.00 í Valhöll viö Háaleitisbraut. Fram- sögn flytur Siguröur Líndal, lagaprófessor. Síöan vera almennar umræður og fyrirspurnir. Málfundafélagið Óðinn Aöalfundur Málfundafélagsins Oölns veröur haldlnn i Sjálfstæölshús- inu Valhöll sunnudaglnn 28. október kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins veröur gestur fund- arins. Stjórnln. Hafnfirðingar Þór, félag sjálfstæöismanna í launþegastétt heldur aöalfund fimmtudaginn 1. nóvember í Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Landsmáiafélagiö Vöröur Félagsfundur Félagsfundu veröur haldinn þrlöjudaglnn 30. okt. i Valhöll. Háaleit- isbraut 1, k,. 20.30. Fundarefn: 1. Kosni .g uppstillingarnefndar vegna aðalfundar. 2. Önni r mál. Stjórnin. Hvöt — hádegisfundur Hvöt féiag sjálfstæöiskvenna i Reykjavík heldur hádegisfund i Valhöll laugardaginn 27. október nk. kl. 12.00. Dagskrá: Kosning kjörnefndar. Stjórnmálaviöhorflö, Friörik Sophusson, varaformaöur Sjáflstæöisflokksins veröur gestur fundarins. Fundastjóri: Maria Ingvadóttir. Fundaritari: Hanna Elíasdóttir. Léttur hádegisveröur veröur á boóstólum. Barnagæsla og videó í kjallara. Allt sjálf- stæöisfólk velkomiö. Stjórnin. Heimir félag ungra sjálfstæðismanna í Keflavík heldur aöalfund slnn næstkomandi sunnudag 28. október kl. 14.00 i Sjálfstæöishúsinu í Keflavik. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 2. önnur mál. Opiö hús Næstkomandi föstudag 26. október heldur skólanefnd Helmdallar opiö hús í kjallara Valhallar kl. 20.00. Léttar veitlngar veröa í boöl. Nýir félagar sérstaklega velkomnir. Látiö öll sjá ykkur Skólanefndln.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.