Morgunblaðið - 26.10.1984, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984
63
Lárus ekki með
gegn Wales-búum
— „ég er ekki inni í myndinni hjá Knappsegir hann
LÁRUS Guðmundsson, leikmaður með Bayer Uerdingen í Vestur-Þýskalandi, mun ekki gefa kost á sér í
landsliöshópinn fyrir leikinn gegn Wales í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu sem fram fer í Cardiff 14.
nóvember næstkomandi. Áöur var vitaö aö Ásgeir Sigurvinsson gæti ekki gefiö kost á sér í leiknum þar
sem Stuttgart er að leika sama kvöld viö Hamburger í 1. deildinni þýsku. Uerdingen er einnig aö leika sama
kvöld og mun Lárus því ekki vilja koma í leikinn gegn Wales.
„Eg fór hálfgeröa fýluferö til
Glasgow á dögunum er viö mætt-
um Skotum,“ sagöi Lárus í samtali
viö blm. Mbl. i gærkvöldi, en þar
sat hann á varamannabekknum.
„Þaö getur náttúrulega enginn
leikmaöur móögast þó hann kom-
ist ekki i liöið — en þegar maöur
finnur aö maöur er ekkert inni í
myndinni hjá landsliösþjálfaranum
finnst manni þaö svolítiö skrýtiö aö
vera aö koma. Ég kom ekki einu
sinni til greina sem skiptimaöur.
Staðan var 2:0 í hálfleik fyrir
Skotana og okkur haföi ekki geng-
iö neitt sérlega vel — en engin
breyting varö gerö á liöinu í síöari
hálfleiknum. Tony lét reyndar tvo
„Okkur alltaf
gengið illa
gegn Svíþjód"
„ÞAD er ómögulegt aö spá um
leikinn gegn Svíum og ég vil sem
minnst segja um hann,“ sagöi
Guöjón Guömundsson, liösstjóri
íslenska liösins, er hann var
spuröur um leikinn gegn Svíum á
Norðurlandamótinu sem fram fer
í Helsínki í dag.
„Ég vona náttúrulega aö allt
gangi vel á morgun, en okkur hefur
alltaf gengiö illa á móti Svíum —
einhverra hluta vegna hefur íslend-
ingum alltaf þótt erfitt aö leika
gegn þeim. En viö munum gera allt
sem viö getum til aö breyta því.“
Guöjón sagöi aö Svíar væru
meö mjög svipaö liö og þeir heföu
verið meö á Ólympíuleikunum f
Los Angeles — nema hvaö mark-
vöröurinn heimsfrægi, Klaus Hell-
gren, væri ekki meö. Hann er
meiddur og veröur frá æfingum og
keppni næstu þrjá mánuöina.
islenska liöiö kom til Finnlands á
mánudag — fór til Solvalla þar
sem það var í æfingabúöum og
„var æft mjög stíft þar", eins og
Guöjón oröaöi þaö. Ekki var fariö
til Helsinki fyrr en í gærmorgun.
Fyrsti leik-
ur Karls!
VÍKINGURINN ungi, Karl Þráins-
son, lék sinn fyrsta A-landsleik í
gærkvöldi. Karl átti mjög góöan
leik — skoraöi þrjú mörk auk
þess sem hann „fiskaöi" tvö víta-
köst.
Þess má geta aö f 19 leikjum
hafa íslendingar aöeins einu sinni
náö aö sigra Svía, einu sinni hefur
oröiö jafntefli og 17 sinnum hafa
Svíar farið meö sigur af hólmi. Síö-
ast á Ólympíuleikunum í Los Ang-
eles í sumar.
leikmenn, þá Guömund Þorbjörns-
son og Sigurö Grétarsson, hita
upp í örlitla stund — en þeir fóru
ekki inná.“
Lárus sagöi aö þar sem Bayer
Uerdingen væri aö leika sama
kvöld í þýsku deildinni og lands-
leikurinn færi fram í Cardiff gæti
hann ekki gefið kost á sór í lands-
liöshópinn. „Þaö er mikilvægara
fyrir mig aö reyna aö komast í lið
hér hjá mínu félagi og þaö viröast
heldur ekki vera not fyrir mig hjá
Tony Knapp."
Lárus hefur skoraö tvö mörk
meö Uerdingen að undanförnu.
Uerdingen mætir Hamburger á
heimavelli sínum á laugardaginn í
deildarkeppninni.
Lárus var meiddur framan af
keppnistímabilinu en er nú aö ná
sér aö eigin sögn. Óheppnin hefur
þó elt hann. Á æfingu daginn fyrir
einn leikinn missteig hann sig
þannig aö hann gat ekki leikiö.
Fyrir næsta leik á eftir, á útivelli
gegn Frankfurt, sem hann átti aö
taka þátt í, missteig hann sig aftur
á sama fæti í léttri æfingu að
morgni leikdagsins og gat heldur
ekki verið meö.
• Lárus Guömundsson hofur voriö óheppinn og meiöst aö undan-
förnu. Hann hefur þó náð aö skora tvö mörk fyrir Uerdingen. Lárus
kemur ekki í landsleikinn gegn Wales.
Auövelt
hjá Dönum
DANIR unnu öruggan aigur á
Norömönnum í siöari leiknum
sem fram fór á Noröurlandamót-
inu í Helsinki í gær. Danir unnu
23:17, eftir aö hafa haft yfir 12:7 i
leikhléí.
Danir eru með mjög gott liö um
þessar mundir. Liö þeirra er skip-
aö svo til sömu leikmönnum og
tóku þátt í Ólympiuleikunum í Los
Angeles, nema hvaö Erik Veje
Rasmussen og Morten Stíg
Christiansen leika ekki meö liöinu.
Heldur ekki Anders Dahl Nielsen,
sem nú hefur lagt landsliösskóna
endanlega á hilluna.
TTAÍllT ATTV Skei,unnS 15
IlilVJlVilU 1 Reykjavík