Morgunblaðið - 02.11.1984, Side 32

Morgunblaðið - 02.11.1984, Side 32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 31 Ofbeldi aukist viö innvígslu nýrra nemenda Tolleringar hafa tíðkast hjá elsta menntaskóla landsins, Mennta- skólanum í Reykjavík, í áratugi. Nýir framhaldsskólar hafa tekiö upp svipaöa siði, eða eins konar innvígslu nýrra nemenda í skól- ana, og eru til ýmis tilbrígði af þessum siöum. En þaö er sam- dóma álit flestra, aó ofbeldi hafi aukist nokkuö við þessar athafn- ir. Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrir utan Menntaskólann í Reykjavík nú í haust, er veriö var aó tollera nýja nemendur. Greini- legt er af myndunum aó töluverð átök voru viö innvígsluna og sjá má á rektor skólans, Guöna Guö- mundssyni, á einni myndinni aö hann er ekki hrifinn af þessum aöförum. HÓTEL BORG Sfmi 1T440 LEIGJUM ÚT VEISLUSALI FYRIR ÁRSHÁTÍÐIR OG ÖNNUR EINKASAMKVÆMI l

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.