Morgunblaðið - 02.11.1984, Page 35

Morgunblaðið - 02.11.1984, Page 35
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 Smíða flug- vél sem vera á eitt ár á lofti í einu Sunnyvale, 25. október. AP. Lockheed-verksmiðjurnar hafa verið beðnar af banda- rísku geimvísindastofnun- inni, NASA, að hanna og smíða flugvél, sem verið get- ur á lofti í allt að eitt ár. Að sögn Lockheed er við því bú- ist að flugvélin verði í notkun innan áratugar. Flugvélin verður knúin sólorku og er ætlað að fljúga á 100 km/klst. hraða í 65 þúsund feta hæð og fylgjast með vexti og við- gangi ræktunarsvæða bænda. Verður fullkomnum sjónvarps- vélum komið fyrir í vængjum hennar og eiga að fást skarpari og betri myndir en frá gervi- hnöttum á braut í 36 þúsund kíló- metra fjarlægð frá yfirborði jarðar. Flugvélin mun vega um eitt tonn og vænghafið verður um 100 metrar. Verður hún mannlaus og því fjarstýrð. Verður hún smíðuð til þess að vera á lofti í a.m.k. eitt ár í einu. Að loknu ári í háloftun- um yrði henni stýrt niður til skoðunar og viðhalds. í ráði er að nota flugvélina til eftirlits með ræktunarsvæðum í San Joaquin- og Sacramento-dölunum í Kali- fomíu. Með aðstoð hennar eiga bændur á þessum svæðum að geta fylgst betur með uppskeru sinni og standa betur að vígi til alls kyns ákvarðanatöku varð- andi ræktunina. Brandarakarlinn frá Mors, Magnus Nielsen, nýorðinn heimsmeistari. Heimsmet: Sagði brandara í rúmlega 31 klukkustund FYRIR skömmu setti 64 ára gamall Dani, Magnus Niel- sen, frá Nyköbing á Mors, nýtt heimsmet í að segja skrýtlur. Eftir 31 klukkustund, ótal svaladrykki og 5000 brandara gat hann fagnað sigri með hressilegu gleðihrópi og tilheyrandi handa- uppréttingum. Klukkan var 21.20 á laugardagskvöldi og loksins mátti hann þegja augnablik. „Einn nautakjöt og einn bjór,“ var meðal þess fyrsta sem þess- um nýbakaða heimsmeistara hraut af vörum. Og lái honum hver sem vill. Þá hafði hann ekki tengið matarbita frá því kl. 14.00 á föstudag, er ballið byrjaði. DýfíA FRÆ&/N6UM £P p/}£> /U\/£S ÓS/r/£7/t/Y/&ír //VfHN/6 Seu/R/N// V£/T />£«**//**// £/////£P £AT/C/ l/ö£,///£M£// ; //*//// /£//£>//£ /)£> M f//r\ '—— . /)rrt//} _—.— J S/./HA/* roJtDO-SJX/Kfírö^m^ ///M/f Æ/to / *o/r//c/Af /VIÆ/./ /}£> ff//jáTAS7 f /'/ÝF//Z£0»sráz//Z0// A//KA &*£///£ £./A£/IÆÞ//y/zap ^gj íf/w Z/////A ab> /&>//* rsaas SÓJ/A/OAt Ó SOT>Ofí/Y£/Af='/^ sxotors/zcs. ALÞÝÐUVÍSINDI Leyndardómur Weddel-selsins //ýáeOAft 7SA/Y/ZSO/C/Z//Y A W££>£>£ZS£0/0/* árAff- f£ST/> //<££/// //sá//S J)/V £<ÍK££///S &£ /T/S - /fO/ZA/ZO/ ppýsr/A'ss. /Y££>A/Z /> /f<Ö£>OA/ yr£/V£>0£i ■ biN ElNN l£Z/ZMX- OC Dócop.. /fv£*/Y/er ££/t W£ £>£>£/ - , , S£J.t/K////Y ££> t>»/ /4£> HO/otA Sro f/z&rr o/>/> />£ ÓOO At£T/tA ffyff/, x/y £>£ss r>£> AÁ tr/>ro/YA/fy£//f/, S£/f />i£//t /r/?/Zff/Of,££Af l’O/H/4 o£ fp/?rr óz/ JC/tA/ TZoriS/S/ h>££>£>£/. S££S//zs — ---------- ---- iro/zAP- £/)//// /fsrop y£/t/£> f y/o/r/coT//>/i u/YO/Jt /s- , /Zo/n / NIS/ÓNO rtZ/tf/Hr ££ /ZA/y/y ///Y/Yf/t £/r/r/ y&Jr T/J. A£>s4//BA /" A£AfS/ £/>//// öfto ££/££/> / />* Vó H S£Af /Zyó/V/u ///}£/>£>/ /f0A£>0 mu> þsss ___WSATt Sy/ZDO AV> >£SS/ £>ý/?£fíO M£F T/£ yfS/A/DA- fíöUfíONf* StLOR ó////ofí srr/zoýj/, £///s os Af/tOOJt/////, AfO/YPO £y£//£tf>£/fí i s£/t a>?Ti/tA oo /o/yoo, £r pfío, £//YS OO S£/OJt////Z, /röropo //££> A//£>fíc//*/s - £orrs fí/tysT/J/r/. undih t>*ÝSTMtt 'iENJUL[& fBAfí/f/ S££S//& fsrojt pó /asst SA/f/uz, rr þfíýST///r/ZOAf, fí/Y />£SS Al S/f£/t/fAST. sÁftsreoo/r Jfimr/££//r/ r>/ £>£ssyo/94 /ze>r*. J p£$6un /yörö/voAf fojtO b£/fí OFfíOS /v/Ðo/t 0/1 /oo AtrrfíA /♦ A///Y. A/Z S/TAOr A /O/VOOAf £0A ÖVfíOAf 'VÍSINDAM£/Z//lR/Y/fí SEAf DUÖ/OO 'A ^ ///Or / yoayost aa/z fÍAO/Y C//f A£ /f£t>t>£L-S£J-lfí <Sf)TU KAFAD MffUfí^ A 6oo At VýPt -c— 06 urr> A/ru/t 'A //YA/A/Y y/s> /St Af//Y Wmmmm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.