Morgunblaðið - 02.11.1984, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 02.11.1984, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 icjö^nu- ópá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL ÞaA skeAur eitthvaA óvænt sem verAur til þess aA þetta verAur skemmtilepir dsgur. Þú feró sA skilja ýmislegt sem þér var ekki Ijóst áAur. GóAur dagur til þess aA leggja af staA f langferA. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl ÞaA kemur upp óvenjulegt mil á vinnustaA þínum f dag. Þetta verAur Ifklega til þess aA laga fjármálin. Heilsan er betri og ný Ijf eAa leknismeAferA rejnast þér vel. fjSMj TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl NotaAu sköpunargáfuna i dag, sérstaklega ef þú ert aA vinna meA öArum. Þú hefur góAan tíma og getur sýnt hvaA f þér býr. Þetta er spennandi dagur og ástamálin ganga veL m KRABBINN 21.JtlNi-22.JtLi Þetta er góAur dagur hvaA varA- ar heimiliA og (jölskjlduna. ÞaA er þó ekki mikiA um aA vera. Mundu eftir smáatriAunum, þau eru mjög mikilvæg. sérstaklega ef þú stundar viAskipti. Í®J|LJÓNIÐ aíd|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú kjnnist nýju fólki og laerir nýja hhiti sem koma þér aó góAu gagni. Þeir sem stunda rit- störf, list eAa kennslu ettu aA geta komiA máhim sínum vel áfram. Ættingjar þfnir eru mjög aamvinnnþýAir._________ 'ffijf MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. l*aA eru líkur á aA þú getir grætt skjndilega mikla peninga i dag. I*ú ert heppinn í fasteignaviA- skiptum. FáAu fjölskjlduna meA þér og þiA getiA áreiAanlega grætt saman. Wk\ VOGIN PfiSo 23.SEPT.-22.OKT. Þetta er góAur dagur til þess aA sinna persónulegum málefnum. ÞaA kemur eitthvaA óvænt upp á sem kemur sér mjög vel fjrir þig. Ættiagjar þínir koma meA mjög góAar hugmjndir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skait halda áfram meA verk- efni sem þú bjrjaAir á i gier. Þetta er góAur dagur til þess aA sinaa lejnilegum málefnum. Þú hittir gamla kunningja sem þú hefur ekki séA lengi. ÞaA er ekki mikiA um aA vera i dag. Hittu vini þína og fáóu þá til þesB aA hjálpa þér meA per- sónuleg málefni. Þú kjnnist nýju fólki ef þú ferA út aA skemmta þér. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. ViAskipti ganga vcl f dag. Þú hefur góAa dómgreind og tekur réttar ákvarAanir. ÞetU er góA- ur dagur og þú færA hrós fjrir þaA sem þú gerir. \WÍ$ VATNSBERINN \l^SSm 2D.JAN.-18.FEB. ÞeUa er góAur dagur fjrir þá sem eru í skóla. Þér gengur vel aA læra og fræAa aAra Þú þarft líklega aA fara óvænt i ferAalag og þaA verAur mjög skemmti- legt :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ÞetU er góAur dagur og þú ættir aA geU aukiA tekjur þínar. Þú færA fólk til þess aA vinna meA þér, meira aA segja fólk sem þú hélst aA væri á móti þér. ::::: X-9 '©KFS/Distr BULLS r:::::IHI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! DYRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA cpnniKiAMn SMÁFÓLK 100K, l‘M MIS5ING A SOCK..WMAT CAN I PO LUITM ONE SOCK? PUT IT IN YOUK PRAWER UNTIL THE 5EC0NP ONE SHOWS UP THE OTMER SOCKS UIOULPNT accepthim! Heyrðu, mig vantar sokk ... hvað á ég að gera með einn sokk? Settu hann í skúffuna þang- að til hinn kemur fram. Ég reyndi það. Hinir sokkarnir vildu ekki þýðast hann! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú heldur á þessum spilum í austur: Austur ♦ ÁKD983 ¥754 ♦ D ♦ ÁK9 Sagnir ganga: Vestur NorAur Austur SuAur - I lauf Dobl I hjarU Paas Pass ? Hvað viltu segja? Tvo spaða? Það virðist skynsamlegt, og það var ein- mitt það sem Bandaríkjamað- urinn Goldman gerði þegar spilið kom upp fyrir nokkrum dögum á Olympíumótinu, í leik Bandaríkjamanna og Belga. En hann átti eftir að sjá eftir þeirri sögn: lokasögn- in varð 6 hjörtu dobluð í suður, slétt staðin!! Og Goldman gat passað niður eitt hjarta! Allt spilið var þannig: Norður ♦ G1065 ¥ KD ♦ KIO ♦ DG1074 Austur ♦ ÁKD983 ¥754 ♦ D ♦ ÁK9 Suður ♦ - ¥ ÁG109863 ♦ Á87642 ♦ - Vestur ♦ 742 ¥2 ♦ G953 ♦ 96532 Belginn í suður ætlaði sér ekki að gefa makker sínum annað tækifæri til að passa hann niður í stubb og linnti ekki látum fyrr en í sex hjört- um. Sem Goldman leyfði sér að dobla. Á hinu borðinu sátu N-S Hamman og Woolf, en A-V Dierck og Spelers. Sagnir gengu: Vestur NorAur Austur SuAur — I spaAi Pass 2 hjörtu Pass 2 jröud Pass 3 tíjlar Pass 3 hjörtu Pass 4 lígUu Pass 4 hjörtu 4 spaAar S hjörtu Pass Paas DoM Allir pass Hjarta út er það eina sem banar sex hjörtum, en af skilj- anlegum ástæðum fannst út- spilið á hvorugu borðinu. Belg- arnir komu á óvart í þessum leik með því að gjörsigra Bandaríkjamenn. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Kraguj- evac í Júgóslavíu fyrr á þessu ári kom þessi staða upp í við- ureign Júgóslavanna Millicevic og alþjóðlega meistarans Nov- oselsky, sem hafði svart og átti leik. 32. — Re3! Og Millicevic gafst upp, því 33. fxe3 er að sjálf- sögðu svarað með 33. — Dg2 mát og 33. Rf4 — Dxf2, 34. Khl — Rxdl endar fljótlega á sömu leið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.