Morgunblaðið - 02.11.1984, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 02.11.1984, Qupperneq 63
# # MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 63 Furðuleg ákvöröun IHF: Víkingum gert að leika báða Evrópuleiki sína í Osló # Á þessari mynd fagna Víkingar sigri í Evrópuleik í handknattleik. Svo g»ti farió aö þessu sinni aó félagió drasgi þátttöku sína til baka aó þessu sinni vegna hinnar furóulegu ékvöröunar sem IHF hefur tekiö. • Siguröur Jónsson ákveðinn í því að fara í atvinnumennsku. „Fer í atvinnu- mennsku í haust“ „Ég vil sem minnst um þetta tala. En ég get þó sagt aö ég er ákveóínn í þvi aó fara utan og gerast atvinnumaóur í knatt- spyrnu f haust,“ sagói Siguröur Jónsson ÍA þegar Mbl. innti hann eftir því hvernig ferö hans til Glasgow hefói verið og hvort eitthvað hefói komiö út úr viö- rasöum viö forráöamenn félags- ins. „Þaö mun ekkert ske i þessum málum hjá mór fyrr en eftir lands- leikinn gegn Wales um miöjan nóv- ember. Eina sem ég get sagt á þessu stigi er aö ég er ákveöinn í þvi aö þreifa fyrir mér i atvinnumennsk- unni og framtíöin veröur aö skera úr hjá hvaöa félagi ég mun skrifa undir,“ sagöi Siguröur. — ÞR. Þing hjá FSÍ ÞING FSÍ veröur haldiö 2. des. í Félagsheimíli Kópavogs og hefst kl. 10.00 árdegis. Félög þurfa aö senda tillögur og annaö efni sem fram á aö koma 10 dögum fyrir þing til FSÍ. Kl. 16.30 sama dag verður flm- leikasýning í Laugardalshöll og þar munu hópar frá öllum fimleika- deildum koma meö mismunandi viöfangsefni úr ævintýrinu Rauö- hetta og „fimleika“-úlfurinn. Ný- stárleg sýning fyrir fjölskylduna. (Fréttatllk. trá •tjórn F8f.) Stjórn handknattleiksdeíldar Víkings barst í gærmorgun skeyti frá Alþjóóahandknattleikssam- bandinu þess efnis aö félaginu bæri aö leika báða Evrópuleiki sína í Noregi sjötta og áttunda nóvember nœstkomandi. Víking- um er gert aó vera fjóra daga í Noregi og greiða uppihald. Norö- mönnum er gert aö greiöa 25 þúsund krónur norskar upp í feröakostnað. En áöur haföi IHF sett leikina á 7. nóvember í Reykjavík og síóari leikinn í Ósló 8. nóvember. Norömenn mótmæltu þessari ákvöröun IHF á þeirri forsendu aö vinnutap leikmanna norska liösins yröi svo mikiö. IHF tók þessa fár- ánlegu kröfu Norömanna til greina og ætlar sér aö skikka Víkinga til þess aö leika báöa leikina í Noregi. Aö sjálfsögöu er vinnutap Víkinga jafn mikiö og Norömanna veröi leikiö heima og heiman eins og til stóð. „Ákvöröun IHF er óskiljanleg og óíþróttamannsleg," sagöi Hallur Hallsson stjórnarmaöur í hand- knattleiksdeild Víkings í spjalli viö Mbl. í gær. Hallur sagöi aö Ijóst væri aö Víkingur bæri mlkiö fjár- hagslegt tjón af ef þessi niöur- staöa yröi ofaná. „Okkur telst til aö tap okkar yröi um eitt hundraö og sjötíu þúsund krónur. Þaö er viö- tekin venja í alþjóðlegum sam- skiptum aö gestgjafar beri kostn- aö af dvöl í heimalandi. En meö þessu yröi okkur gert aö greiöa allan kostnaö af dvöl okkar í dýr- ustu höfuöborg Evrópu, Ósló,“ sagöi Hallur. „f upphafi buöum viö norska liö- inu aö leika báöa leikina hér heima, gegn því aö greiða þeim 25 þúsund norskar krónur og bera allan kostnaö af dvöl þeirra hér á landi. Verkfailiö kom í veg fyrir aö af þessu gæti oröiö. i framhaldi af LEIKUR ÍS og Hauka I úrvals- deildinni í körfuknattleík í kenn- araskólahúsinu í gærkvöldi var frómt frá sagt leikur kattarins aö músinni, slíkur var munurinn á leikgetu liöanna. Lokatölurnar urðu 95—66 fyrir Hauka sem leíddu 47—30 í hálfleik. Segja má aö strax á fyrstu mín- útu hafi komiö i Ijós hvert stefndi. Haukarnir náöu strax forystu og biliö breikkaði jafnt og þétt. Fljót- lega var staöan 11—6 fyrir Hauka, síðan 19—12, 25—14, 33—24, þá 41—26 og loks 47—28, eða 19 stiga munur. j seinni hálfleik tókst stúdentum framan af aö halda aft- ur af Haukunum, munurinn um hríö 18—22 stig, en er á leið juku Haukarnir enn viö sig og meö örlít- iö meiri heppni í skotum heföu þeir rofiö 100 stiga múrinn. Getumunurinn á liöunum var áberandi. Haukarnir léku lengst af hratt og mjög vel, létu knöttinn ganga vel á milli manna og nýttu vallarbreiddina í þvi sambandi. Voru leikmennirnir vel hreyfanlegir í sóknarleiknum og komu sér jafn- þvi hófust síóan samningaviöræö- ur um leikdaga. Okkar tilboö stóö aö sjálfsögöu áfram, en Norömenn vildu nú ekki sættast á þaö. Þaó kom því í hlut IHF aö skera úr um leikdaga þar sem samkomu- lag tókst ekki á milli félaganna. IFH úrskuröaöi því á miövikudag aö leikið skyldi heima og heiman dag- ana 6. og 8. nóv. Norömenn mót- mæltu þessu eins og fyrr hefur komiö fram og tók IHF allar kröfur þeirra til greina. Viö erum nú aö vinna aö því aö breyta þessu meö ÍS-Haukar 66-95 an úr gæslu varnarmanna fS. Brá oft fyrir mjög snjöllum og skemmtilegum sendingum og mörg körfuskotin voru glæsileg. Liösheildin er góö og hvergi veikur hlekkur. Pálmar Sigurösson átti stórleik og var bezti maöur vallar- ins. Reyndar komu allir Haukarnir vel frá leiknum, en auk Pálmars má sérstakleg a nefna fvar Webst- er, sem er betri en enginn í vörn- inni og Ólaf Rafnsson. Stúdentarnir virkuöu ekki sann- færandi og veröa líklega í botnbar- áttunni deildinni, þótt enn sé vet- urinn ungur. Haukarnir áttu oftast greiöa leiö gegnum vörnina og sóknarleikurinn var óbeittur. Reynd voru skot í tíma og ótíma og nýtnin frekar lítil. Samspiliö var aöstoö HSf og höfum lagt til aö leikiö verði 5. nóvember í Reykja- vík og 8. nóv. í Ósló. Þannig yröi vinnutap beggja liöa jafnt. Viö vilj- um ekki trúa ööru en að stjórn IHF íalli frá þessari ákvöröun sinni, því aö hún er svo augljóslega norska lióinu í hag. En Víkingur er settur á kaldan klaka og gert aö greiöa gif- urlegan kostnaö vegna þátttöku sinnar í Evrópukeppni bikarhafa. Ef þessari ákvöröun veröur ekki breytt þá mun stjórn Víkings íhuga • Pálmar átti sértoga góöan toik meö líói Hauka og viróist í betri æfingu en oft áöur. aö draga sig til baka úr keppninni, sagöi Hallur Hallsson. Þess má aó lokum geta aö eins og menn minnast voru Víkingar dæmdir úr leik í Evrópukeppni bik- arhafa áriö 1979 eftir að hafa sleg- iö út sænska liöiö Ystad. Þaö var Sviinn Kurt Wadmark sem bveitti sér fyrir þeirri ákvöröun. Og þaö er einmitt hann sem skrifar undir skeyti þaö sem flytur Víkingum þau skilaboö aö þeir séu skikkaöir til þess aö leika báöa leiki sina i Noregi. — ÞR. oftast frekar lítiö og leikmönnum hætti til að reka knöttinn oft óþarf- lega lengi, þótt oft hafi þaö reynd- ar veriö vegna þess hve samherj- arnir voru lítt hreyfanlegir í sókn- arleiknum. Árni Guömundsson og Björn Leósson báru af og skoruöu sín á milli 49 af 66 stigum liösins, en aöeins fimm leikmenn iS náöu aö skora stig, miöaö viö aö níu Haukaleikmenn af 10 skoruöu. Stig ÍS: Björn Leósson 26, Árni Guömundsson 23, Valdimar Guö- laugsson 9, Guömundur Jó- hannsson 6 og Ragnar Bjart- marsson 2. Stig Hauka: Pálmar Sigurösson 29, fvar Webster 22, Ólafur Rafnsson 18, Eyþór Arnason 6, Hálfdán Markússon 6, Henning Henningsson 5, Sveinn Sigurberg sson 4, ívar Ásgrimsson 3 og Reynir Kristjánsson 2. ágás. Kðrfuknattlelkur V......................... Leikur kattarins að músinni: Stórsigur Hauka gegn slöku liði stúdenta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.