Morgunblaðið - 06.11.1984, Síða 62

Morgunblaðið - 06.11.1984, Síða 62
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 Fré Bob HwuMwy, Iréllamanni Morgun- MaAaim f Englandi, og AP. Á LAUGARDAG var lidíð ná- kvæmlega eitt ár síöan áhang- endur Everton dreiföu miöum fyrir utan Goodison Park, leik- vang féiagsins í Liverpooi, þar sem þeir kröföust þess að How- ard Kendall, framkvæmdastjöri liösins, yröi rekinn ásamt Phil Carter, formanni félagsins. Ever- ton gekk ekki vel í þé daga — en síöan hefur mikiö vatn runniö til sjévar. Everton er nú é toppi 1. deildarínnar — vann bikarinn í vor og síöan Góögeröarskjöldinn í vor, og um þessar mundir er Kendall hetja allra Everton- éhangenda. Liðið sigraöi Leicest- er 3K> é heimavelli sínum é laug- ardag og néöi efsta sætinu f fyrsta skipti síöan í febrúar 1979. Þé var liðiö aöeins þrjé daga í efsta sæti — en allt útlit er fyjir aö dvölin þar gæti orðið lengri núl Everton varö sjötta liöiö til aö komast í efsta sæti 1. deildarinnar í vetur — en þaö var ekki fyrr en í siðari hálfleiknum aö leikmenn liösins fóru almennilega í gang. Vörn Leicester var gríöarlega sterk í fyrri hálfleik — en á 55. mín. náði Everton aö skora. Trevor Steven var þar aö verki meö góöu skoti sem fór i stöng og inn. Kevin Sheedy bætti marki viö fimm min. síöar og leikmenn Everton fengu mörg góö tækifæri áöur en þriöja Morgunblaöiö/Símamynd AP. • Keith Jones (t.h.) skorar annað mark Chelsea í 6:2 sigrinum é Coventry é laugardag é „Brúnni“. Lloyd McGrath er aðeins of seinn til aö né fyrir skotiö. Chelsea-leikmaöurinn liggjandi é vellinum er David Speedie. Eitt ár síðan áhangendurn- ir vildu Kendall burtu! — nú er han'n hetja þeirra og Everton á toppi 1. deildar markiö kom: Adrian Heath geröi síöasta markiö tíu mín. fyrir leiks- lok. Howard Kendall, stjóri Everton, var útnefndur framkvæmdastjóri október-mánaöar af Bell’s viský- fyrirtækinu og hlaut hann viöur- kenningu sína fyrir leikinn á laug- ardag — stóra viskýflösku. Áhorf- endur: 27.784. Peter Reid, sem leikiö hefur frábærlega meö Everton í vetur, sagöi eftir leikinn: „Sjálfstraust okkar er gífurlegt eftir velgengnina — þaö er aöalbreytingin á liöinu síöan í fyrra." Þrjú mörk Dixon Kerry Dixon, markakóngur 3. deildar í hittifyrra meö Reading, og markakóngur 2. deildar á síðasta keppnistímabili meö Chelsea, skoraöi þrjú mörk gegn Coventry á laugardag og er nú markahæstur i 1. deild meö ellefu mörk. „Ég hlusta ekki þegar menn tala um italíu — ég er nú markahæsti leik- maöur í erfiöustu deildarkeppni í veröldinni!" sagöi hann sæll og glaöur eftir leikinn á laugardag. Coventry komst í 2:0 meö mörk- um Micky Gynn og Bob Latchford — bæöi eftir undirbuning Peter Barnes. Dixon skoraöi siöan þrjú eins og áöur sagöi, David Speedie geröi eitt og Keith Jones skoraöi tvívegis. Áhorfendur á Stamford Bridge voru 17.060. Dalglish var með Þrátt fyrir meiösli og hugsanleg- an uppskurö framundan lék Kenny Dalglish meö Liverpool í Stoke á laugardag. 1:0-sigur meistaranna var í minnsta lagi og segir lítiö um gang leiksins. Liverpool sótti nær allan tímani) en þaö var ekki fyrr en á 86. mín. aö Ronnie Whelan tókst aö skora sigurmarkiö. Hann fékk sendingu frá Jan Mölby, sem kom inn t liöiö á ný, út á hægri kantinn — sneiddi framhjá varn- armanni og skaut síöan bogabolta í horniö fjær: svipaö mark og hann geröi í úrslitaleik mjólkurbikar- keppninnar gegn Manchester United á Wembley fyrir tveimur ár- um. Daninn Mölby kom inn í liöiö á ný — búinn aö losa sig viö nokkur kíló, og átti sinn langbesta leik síö- an hann kom til Liverpool. John Wark var varamaöur. Gary Gill- espie var veikur þannig aö Lawr- enson lék aö nýju í vörninni og á miöjunni voru Johnston, Whelan, Lee og Mölby. Dalglish og Rush frammi. Áhorfendur í Stoke voru 17.000. Stórleikur Shilton Peter Shilton átti mjög góöan leik meö Southampton gegn sínu gamla félagi Nottingham Forest á The Deel. Southampton sigraöi 1:0 og þaö var aöeins stórgóöri markvörslu Shilton aö þakka aö sá sigur náöist. Þaö var Davld Puck- ett, 23 ára nýliöi, sem skoraöi eina mark leiksins. Southampton hefur nú leikiö niu leiki í röö án taps eftir heldur slaka byrjun. Ivan Golac lék meö líöinu aö nýju. Áhorfendur voru 17.834. Queens Park Rangers hitaöi ekki vel upp fyrir Evrópuleikinn á miövikudag í Júgóslavíu. Liöiö tap- aöi 0:3 í Sunderland þar sem mörk Roger Wylde og David Hodgson og síöan sjálfsmark Steve Wicks, tryggöu heimamönnum stigin þrjú. Sunderland hefur leikiö mjög vel aö undanförnu og er nú komiö upp í 7. sæti deildarinnar. Áhorfendur voru 16.408. Þess má geta aö QPR hefur ekki unniö á útivelli í allan vetur. Leiðinlegt! Leikur Aston Villa og West Ham var mjög slakur. Didier Six lék á ný meö Villa en þaö breytti engu. Paul Kerr átti skot í þverslá West Ham- marksins í fyrri hálfleik og var þaö þaö næsta sem liðin komust aö skora. Áhorfendur: 15.709. Sheffield Wednesday tapaöi á heimavelli fyrri Norwichl Óvænt úr- slit. John Deehan skoraöi fyrra mark Norwich á 22. mín. og níu mín. síöar bætti Lou Donowa viö marki. Chris Woods, enski vara- landsliösmarkvöröurinn hjá Nor- wich, átti frábæran leik en réö ekki viö skot bakvaröarins Mel Ster- land fjórum mín. fyrir leikslok. Mark Sterland nægöi þó ekki til aö næla í stig. Áhorfendur: 21.847. Watford - Mörk Watford hefur fengiö á sig 26 mörk í síöustu 5 leikjum — og þar af 18 síöan Tony Coton fór aö leika í marki liösins, eftir aö hann var keyptur frá Birmingham á 300.000 pund! Þaö er því ekki aö furöa aö Graham Taylor sé aö kaupa varn- armann (noröur-írska landsliös- manninn John McClelland frá Rangers á 200.000 pund — samn- ingur hefur tekist á milli félag- anna). Luther Blissett skoraöi tví- vegis í Ipswich og John Barnes eitt, en mörk heimaliösins geröu Mich D’Avrey, Terry Butcher og Mark Brennan. Áhorfendur: 15.680. Brian Stein jafnaöi fyrir Luton gegn Newcastle er fáar mín. voru eftir af leiknum. Peter Beardsley skoraöi fyrst fyrir Newcastle á 14. min. en Garry Parker náöi aö jafna. Pat Heard náöi aftur forystu fyrir Newcastle en Stein bjargaöi stigi. Áhorfendur voru 10.009. Sigur Albion þrátt fyrir stórsókn Spurs Frá Skúla Svwntiyni, fréMamanni Morgunblaúains, á Whits Hart Lana I London. WEST Bromwich Albion hefur nú ekki tapaö fyrir Tottenham hér é White Hart Lane í fimm ér í 1. deildinni og é laugardag sigraöi Albion 3:2 þrétt fyrir nær stanslausa aókn heímaliösins og mýgrút gróöra marktæki- færa. Fyrstu 15 mín. sótti Tottenham stanslaust en síöan skoraöi Alb- ion. Gary Thompson var felldur af Gray Stevens inni í teig eftir skyndisókn og úr vítinu sem dæmt var skoraöi Derek Stath- am örugglega. Mike Hazard náöi aö jafna á 18. mín. meö fallegu marki og þannig var staöan í hálfleik. Eftir mark hans fékk gamla kempan David Cross gott færi viö mark Spurs, en síöan gerðist allt hin- um megin á vellinum. Perryman fékk tvö góö færi, Clive Allen átti skot bæöi í þverslá og stöng og einu sinni var bjargaö á marklínu Albion. Strax í upphafi síöari hálfleiks átti Perryman þrumuskot af 30 m færi er Goddard varöi mjög vel og síöan skallaöi Hazard fram- hjá. Markið lá í loftinu og þaö kom fljótlega, en öfugu megin! David Cross skalfaöi þá í mark Tottenham eftir fyrirgjöf og þar var Tottenham-vörnin steinsof- andi eins og svo oft í ieiknum. Á 60. mín. var Glenn Hoodle skipt inn á fyrir Gary Stevens. Sókn Tottenham hélt áfram stanslaust, en viti menn: Albion skoraöi enn! Á 76. mín. lék Steve McKenzie á Paul Miller úti viö vítateig og var þá kominn á auö- an sjó aö marki. Engin varadekk- ing í Tottenham-vörninni eins og oft íleiknum. Clemece markvörö- ur kom æöandi út á móti en McKenzie var sallarólegur og vippaöi skemmtilega yfir út- hlaupandi markvöröinn og í net- iö. Glæsimark og staöan skyndi- lega oröin 1:3. McKenzie fókk knöttinn óvænt er hann skoraöi. Eftir haröa baráttu á miöjunni kom boltinn til Glenn Hoodle sem tók hann á hælinn, ætlaöi aö sýna „takta” en ekki vildi betur til en svo aö boltinn hrökk beint fyrir fætur McKenzie. Á 84. mín. minnkaöi John Chi- edozie muninn fyrir Spurs eftir mikinn einleik. Hann lék á Stath- am hægra megin á vellinum, komst inn í teig og skoraöi meö fallegu skoti. Úrslitin voru ráöin en þau voru í meira lagi ósanngjörn. Vörn Spurs var þó mjög slök. Stevens, Hughton, Miller og Roberts léku mjög flatt. Hazard var besti maö- ur llösins en varö minna áber- andi eftir aö Hoodle kom inná. Miövöröurinn Martin Bennett var bestur hjá Albion ásamt Gary Thompson. Áhorfendur voru 24.494.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.