Morgunblaðið - 06.11.1984, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 06.11.1984, Qupperneq 62
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1984 Fré Bob HwuMwy, Iréllamanni Morgun- MaAaim f Englandi, og AP. Á LAUGARDAG var lidíð ná- kvæmlega eitt ár síöan áhang- endur Everton dreiföu miöum fyrir utan Goodison Park, leik- vang féiagsins í Liverpooi, þar sem þeir kröföust þess að How- ard Kendall, framkvæmdastjöri liösins, yröi rekinn ásamt Phil Carter, formanni félagsins. Ever- ton gekk ekki vel í þé daga — en síöan hefur mikiö vatn runniö til sjévar. Everton er nú é toppi 1. deildarínnar — vann bikarinn í vor og síöan Góögeröarskjöldinn í vor, og um þessar mundir er Kendall hetja allra Everton- éhangenda. Liðið sigraöi Leicest- er 3K> é heimavelli sínum é laug- ardag og néöi efsta sætinu f fyrsta skipti síöan í febrúar 1979. Þé var liðiö aöeins þrjé daga í efsta sæti — en allt útlit er fyjir aö dvölin þar gæti orðið lengri núl Everton varö sjötta liöiö til aö komast í efsta sæti 1. deildarinnar í vetur — en þaö var ekki fyrr en í siðari hálfleiknum aö leikmenn liösins fóru almennilega í gang. Vörn Leicester var gríöarlega sterk í fyrri hálfleik — en á 55. mín. náði Everton aö skora. Trevor Steven var þar aö verki meö góöu skoti sem fór i stöng og inn. Kevin Sheedy bætti marki viö fimm min. síöar og leikmenn Everton fengu mörg góö tækifæri áöur en þriöja Morgunblaöiö/Símamynd AP. • Keith Jones (t.h.) skorar annað mark Chelsea í 6:2 sigrinum é Coventry é laugardag é „Brúnni“. Lloyd McGrath er aðeins of seinn til aö né fyrir skotiö. Chelsea-leikmaöurinn liggjandi é vellinum er David Speedie. Eitt ár síðan áhangendurn- ir vildu Kendall burtu! — nú er han'n hetja þeirra og Everton á toppi 1. deildar markiö kom: Adrian Heath geröi síöasta markiö tíu mín. fyrir leiks- lok. Howard Kendall, stjóri Everton, var útnefndur framkvæmdastjóri október-mánaöar af Bell’s viský- fyrirtækinu og hlaut hann viöur- kenningu sína fyrir leikinn á laug- ardag — stóra viskýflösku. Áhorf- endur: 27.784. Peter Reid, sem leikiö hefur frábærlega meö Everton í vetur, sagöi eftir leikinn: „Sjálfstraust okkar er gífurlegt eftir velgengnina — þaö er aöalbreytingin á liöinu síöan í fyrra." Þrjú mörk Dixon Kerry Dixon, markakóngur 3. deildar í hittifyrra meö Reading, og markakóngur 2. deildar á síðasta keppnistímabili meö Chelsea, skoraöi þrjú mörk gegn Coventry á laugardag og er nú markahæstur i 1. deild meö ellefu mörk. „Ég hlusta ekki þegar menn tala um italíu — ég er nú markahæsti leik- maöur í erfiöustu deildarkeppni í veröldinni!" sagöi hann sæll og glaöur eftir leikinn á laugardag. Coventry komst í 2:0 meö mörk- um Micky Gynn og Bob Latchford — bæöi eftir undirbuning Peter Barnes. Dixon skoraöi siöan þrjú eins og áöur sagöi, David Speedie geröi eitt og Keith Jones skoraöi tvívegis. Áhorfendur á Stamford Bridge voru 17.060. Dalglish var með Þrátt fyrir meiösli og hugsanleg- an uppskurö framundan lék Kenny Dalglish meö Liverpool í Stoke á laugardag. 1:0-sigur meistaranna var í minnsta lagi og segir lítiö um gang leiksins. Liverpool sótti nær allan tímani) en þaö var ekki fyrr en á 86. mín. aö Ronnie Whelan tókst aö skora sigurmarkiö. Hann fékk sendingu frá Jan Mölby, sem kom inn t liöiö á ný, út á hægri kantinn — sneiddi framhjá varn- armanni og skaut síöan bogabolta í horniö fjær: svipaö mark og hann geröi í úrslitaleik mjólkurbikar- keppninnar gegn Manchester United á Wembley fyrir tveimur ár- um. Daninn Mölby kom inn í liöiö á ný — búinn aö losa sig viö nokkur kíló, og átti sinn langbesta leik síö- an hann kom til Liverpool. John Wark var varamaöur. Gary Gill- espie var veikur þannig aö Lawr- enson lék aö nýju í vörninni og á miöjunni voru Johnston, Whelan, Lee og Mölby. Dalglish og Rush frammi. Áhorfendur í Stoke voru 17.000. Stórleikur Shilton Peter Shilton átti mjög góöan leik meö Southampton gegn sínu gamla félagi Nottingham Forest á The Deel. Southampton sigraöi 1:0 og þaö var aöeins stórgóöri markvörslu Shilton aö þakka aö sá sigur náöist. Þaö var Davld Puck- ett, 23 ára nýliöi, sem skoraöi eina mark leiksins. Southampton hefur nú leikiö niu leiki í röö án taps eftir heldur slaka byrjun. Ivan Golac lék meö líöinu aö nýju. Áhorfendur voru 17.834. Queens Park Rangers hitaöi ekki vel upp fyrir Evrópuleikinn á miövikudag í Júgóslavíu. Liöiö tap- aöi 0:3 í Sunderland þar sem mörk Roger Wylde og David Hodgson og síöan sjálfsmark Steve Wicks, tryggöu heimamönnum stigin þrjú. Sunderland hefur leikiö mjög vel aö undanförnu og er nú komiö upp í 7. sæti deildarinnar. Áhorfendur voru 16.408. Þess má geta aö QPR hefur ekki unniö á útivelli í allan vetur. Leiðinlegt! Leikur Aston Villa og West Ham var mjög slakur. Didier Six lék á ný meö Villa en þaö breytti engu. Paul Kerr átti skot í þverslá West Ham- marksins í fyrri hálfleik og var þaö þaö næsta sem liðin komust aö skora. Áhorfendur: 15.709. Sheffield Wednesday tapaöi á heimavelli fyrri Norwichl Óvænt úr- slit. John Deehan skoraöi fyrra mark Norwich á 22. mín. og níu mín. síöar bætti Lou Donowa viö marki. Chris Woods, enski vara- landsliösmarkvöröurinn hjá Nor- wich, átti frábæran leik en réö ekki viö skot bakvaröarins Mel Ster- land fjórum mín. fyrir leikslok. Mark Sterland nægöi þó ekki til aö næla í stig. Áhorfendur: 21.847. Watford - Mörk Watford hefur fengiö á sig 26 mörk í síöustu 5 leikjum — og þar af 18 síöan Tony Coton fór aö leika í marki liösins, eftir aö hann var keyptur frá Birmingham á 300.000 pund! Þaö er því ekki aö furöa aö Graham Taylor sé aö kaupa varn- armann (noröur-írska landsliös- manninn John McClelland frá Rangers á 200.000 pund — samn- ingur hefur tekist á milli félag- anna). Luther Blissett skoraöi tví- vegis í Ipswich og John Barnes eitt, en mörk heimaliösins geröu Mich D’Avrey, Terry Butcher og Mark Brennan. Áhorfendur: 15.680. Brian Stein jafnaöi fyrir Luton gegn Newcastle er fáar mín. voru eftir af leiknum. Peter Beardsley skoraöi fyrst fyrir Newcastle á 14. min. en Garry Parker náöi aö jafna. Pat Heard náöi aftur forystu fyrir Newcastle en Stein bjargaöi stigi. Áhorfendur voru 10.009. Sigur Albion þrátt fyrir stórsókn Spurs Frá Skúla Svwntiyni, fréMamanni Morgunblaúains, á Whits Hart Lana I London. WEST Bromwich Albion hefur nú ekki tapaö fyrir Tottenham hér é White Hart Lane í fimm ér í 1. deildinni og é laugardag sigraöi Albion 3:2 þrétt fyrir nær stanslausa aókn heímaliösins og mýgrút gróöra marktæki- færa. Fyrstu 15 mín. sótti Tottenham stanslaust en síöan skoraöi Alb- ion. Gary Thompson var felldur af Gray Stevens inni í teig eftir skyndisókn og úr vítinu sem dæmt var skoraöi Derek Stath- am örugglega. Mike Hazard náöi aö jafna á 18. mín. meö fallegu marki og þannig var staöan í hálfleik. Eftir mark hans fékk gamla kempan David Cross gott færi viö mark Spurs, en síöan gerðist allt hin- um megin á vellinum. Perryman fékk tvö góö færi, Clive Allen átti skot bæöi í þverslá og stöng og einu sinni var bjargaö á marklínu Albion. Strax í upphafi síöari hálfleiks átti Perryman þrumuskot af 30 m færi er Goddard varöi mjög vel og síöan skallaöi Hazard fram- hjá. Markið lá í loftinu og þaö kom fljótlega, en öfugu megin! David Cross skalfaöi þá í mark Tottenham eftir fyrirgjöf og þar var Tottenham-vörnin steinsof- andi eins og svo oft í ieiknum. Á 60. mín. var Glenn Hoodle skipt inn á fyrir Gary Stevens. Sókn Tottenham hélt áfram stanslaust, en viti menn: Albion skoraöi enn! Á 76. mín. lék Steve McKenzie á Paul Miller úti viö vítateig og var þá kominn á auö- an sjó aö marki. Engin varadekk- ing í Tottenham-vörninni eins og oft íleiknum. Clemece markvörö- ur kom æöandi út á móti en McKenzie var sallarólegur og vippaöi skemmtilega yfir út- hlaupandi markvöröinn og í net- iö. Glæsimark og staöan skyndi- lega oröin 1:3. McKenzie fókk knöttinn óvænt er hann skoraöi. Eftir haröa baráttu á miöjunni kom boltinn til Glenn Hoodle sem tók hann á hælinn, ætlaöi aö sýna „takta” en ekki vildi betur til en svo aö boltinn hrökk beint fyrir fætur McKenzie. Á 84. mín. minnkaöi John Chi- edozie muninn fyrir Spurs eftir mikinn einleik. Hann lék á Stath- am hægra megin á vellinum, komst inn í teig og skoraöi meö fallegu skoti. Úrslitin voru ráöin en þau voru í meira lagi ósanngjörn. Vörn Spurs var þó mjög slök. Stevens, Hughton, Miller og Roberts léku mjög flatt. Hazard var besti maö- ur llösins en varö minna áber- andi eftir aö Hoodle kom inná. Miövöröurinn Martin Bennett var bestur hjá Albion ásamt Gary Thompson. Áhorfendur voru 24.494.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.