Morgunblaðið - 02.12.1984, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984
59
jafnvægi á fjármagnsmarkaðinn
en nú er.“
í ræðu ráðherra er og varað við
þeirri stjórnsýslu „að leysa sífellt
rekstrarvanda atvinnuveganna og
fiárþörf með erlendum lántökum".
A þessu ári hafa verið veittar
viðbótarheimildir til erlendrar
lántöku upp á 1 milljarð króna,
þar af 800 m.kr. til sjávarútvegs-
ins. Erlendar lántökur, sem Lang-
lánanefnd veitir heimild fyrir,
munu að auki nema hálfum öðrum
milljarði.
Nýsköpun í íslenzku atvinnulífi,
sem nú er á dagskrá, verður varla
fármögnuð með eigin fé atvinnu-
vega eða sparenda í hópi almenn-
ings (sem nánast er ekkert), enda
hefur eiginfjármyndun í atvinnu-
rekstri og sparnaður hjá einstakl-
ingum verið nánast „dauðasynd"
hér á landi. Líklegt er því að enn
verði að knýja á dyr erlendra fjár-
magnseigenda (sparenda), en þar
er svigrúm okkar smátt; erlendar
skuldir okkar löngu komnar að
hættumörkum sem hlutfall af
þjóðarframleiðslu.
Tillaga ungs varaþingmanns
Framsóknarflokks, Björns Líndal,
þess efnis, að ríkisstjórnin „láti
semja frumvarp til laga um fjár-
festingar erlendra aðila í atvinnu-
fyrirtækjum hér landi“, er því
íhugunarefni. Ef hyggilegt þykir
að laða erlent áhættufé í atvinnu-
rekstur hér þarf vel um að búa í
löggjöf. Þjóð sem hefur um árabil
lifað um efni fram á erlendri
skuldasöfnun — og gert eiginfjár-
myndun fólks og fyrirtækja nær
ógjörlega — á ekki margra kosta
völ.
Mál er að vinstri viðhorfum
linni í stefnumörkun til framtíðar.
Arðsemi þarf að ráða ferð í fjár-
festingu. Megináherzlu verður að
leggja á stöðugleika í atvinnu- og
efnahagslífi, sem er forsenda
vaxtar og grósku í þjóðarbúskapn-
um. Bætt lífskjör nást aðeins um
vöxt þjóðartekna. Síðast en ekki
sízt þarf að ýta undir sparnað og
eiginfjármyndun sem er hluti af
efnahagslegu sjálfstæði einstakl-
inga og þjóðar. öll þessi megin-
markmið ráðast af því, hvort við
náum vopnum okkar á ný í verð-
bólguvörnum eða ekki.
Steíán Friöbjarnarson er þing-
íréttaritari Morgnnbladsins og
skrifar að staðaldri um stjórnmál í
það.
Kork-o-Plast
Gólf-Gljái
Fyrir PVC-filmur, linoleum,
gúmmí, parket og steinflísar.
CC-Floor Polish 2000 gefur end-
ingargóða gljáhúð.
Notkun: Þvoið gólfið.
Berið CC-Floor Polish 2000
óþynnt á gólfið með svampi eða
rakri tusku.
Notið efnið sparlega en jafnt.
Látið þorna í 30 mín.
Á illa farin gólf þarf að bera
2—3svar á gólfið.
Til að viðhalda gljáanum er nóg
að setja í tappafylli af CC-Floor
Polish 2000 í venjulega vatnsfötu
af volgu vatni.
Til að fjarlægja gljáann er best
að nota R-1000 þvottaefni frá
sama framleiðanda.
Notið aldrei salmíak eða önnur
sterk sápuefni á Kork-o-Plast.
Kinkaumboð á íslandi:
I>. I»orgrímsson & Co.,
M bekkisl á bragóinu
Samtök um byggingu
Tónlistarhúss
Framhaldsaöalfundur um lóöarmál mánudaginn 3.
des. kl. 20.00 í Súlnasal Hótel Sögu.
Tungumálakennsla
fyrir viðskipti, ferðalög, skóla
Franskur kennari (sem talar íslensku) útskrifaður frá Sorbonne
háskóla tekur nemendur í einkatíma í frönsku, spænsku og
ensku. Samtöl, málfræöi, lestur fyrir byrjendur og lengra
komna.
Vinsamlegast hringiö í síma 687169 (helst á kvöldin).
bómis eftir 10 dm
samfelldan
tjónlausan
afistui:
Enn bœtir Sjóvá við, fyrst er það^
55% bónus eftir 5 ára
samfelldan tjónlausan akstur
og þegar náð er 10 ára
áfanganum hœkkar
bónusinn í 65%.
Þeim bónus heldur
bifreiðareigandi áfram, meðan
ekið er tjónlaust.
Það munar um minna.
Allar upplýsingar gefnar hjáSjóvá í sima82500 oghjá umboðsmönnum.
SJÓVÁ TRYGGT ER VELTRYGGT
SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 82500
Umboðsmenn um allt land
Auglýsingastofan Örkin