Morgunblaðið - 02.12.1984, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 02.12.1984, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 59 jafnvægi á fjármagnsmarkaðinn en nú er.“ í ræðu ráðherra er og varað við þeirri stjórnsýslu „að leysa sífellt rekstrarvanda atvinnuveganna og fiárþörf með erlendum lántökum". A þessu ári hafa verið veittar viðbótarheimildir til erlendrar lántöku upp á 1 milljarð króna, þar af 800 m.kr. til sjávarútvegs- ins. Erlendar lántökur, sem Lang- lánanefnd veitir heimild fyrir, munu að auki nema hálfum öðrum milljarði. Nýsköpun í íslenzku atvinnulífi, sem nú er á dagskrá, verður varla fármögnuð með eigin fé atvinnu- vega eða sparenda í hópi almenn- ings (sem nánast er ekkert), enda hefur eiginfjármyndun í atvinnu- rekstri og sparnaður hjá einstakl- ingum verið nánast „dauðasynd" hér á landi. Líklegt er því að enn verði að knýja á dyr erlendra fjár- magnseigenda (sparenda), en þar er svigrúm okkar smátt; erlendar skuldir okkar löngu komnar að hættumörkum sem hlutfall af þjóðarframleiðslu. Tillaga ungs varaþingmanns Framsóknarflokks, Björns Líndal, þess efnis, að ríkisstjórnin „láti semja frumvarp til laga um fjár- festingar erlendra aðila í atvinnu- fyrirtækjum hér landi“, er því íhugunarefni. Ef hyggilegt þykir að laða erlent áhættufé í atvinnu- rekstur hér þarf vel um að búa í löggjöf. Þjóð sem hefur um árabil lifað um efni fram á erlendri skuldasöfnun — og gert eiginfjár- myndun fólks og fyrirtækja nær ógjörlega — á ekki margra kosta völ. Mál er að vinstri viðhorfum linni í stefnumörkun til framtíðar. Arðsemi þarf að ráða ferð í fjár- festingu. Megináherzlu verður að leggja á stöðugleika í atvinnu- og efnahagslífi, sem er forsenda vaxtar og grósku í þjóðarbúskapn- um. Bætt lífskjör nást aðeins um vöxt þjóðartekna. Síðast en ekki sízt þarf að ýta undir sparnað og eiginfjármyndun sem er hluti af efnahagslegu sjálfstæði einstakl- inga og þjóðar. öll þessi megin- markmið ráðast af því, hvort við náum vopnum okkar á ný í verð- bólguvörnum eða ekki. Steíán Friöbjarnarson er þing- íréttaritari Morgnnbladsins og skrifar að staðaldri um stjórnmál í það. Kork-o-Plast Gólf-Gljái Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefur end- ingargóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna í 30 mín. Á illa farin gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. Til að viðhalda gljáanum er nóg að setja í tappafylli af CC-Floor Polish 2000 í venjulega vatnsfötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvottaefni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmíak eða önnur sterk sápuefni á Kork-o-Plast. Kinkaumboð á íslandi: I>. I»orgrímsson & Co., M bekkisl á bragóinu Samtök um byggingu Tónlistarhúss Framhaldsaöalfundur um lóöarmál mánudaginn 3. des. kl. 20.00 í Súlnasal Hótel Sögu. Tungumálakennsla fyrir viðskipti, ferðalög, skóla Franskur kennari (sem talar íslensku) útskrifaður frá Sorbonne háskóla tekur nemendur í einkatíma í frönsku, spænsku og ensku. Samtöl, málfræöi, lestur fyrir byrjendur og lengra komna. Vinsamlegast hringiö í síma 687169 (helst á kvöldin). bómis eftir 10 dm samfelldan tjónlausan afistui: Enn bœtir Sjóvá við, fyrst er það^ 55% bónus eftir 5 ára samfelldan tjónlausan akstur og þegar náð er 10 ára áfanganum hœkkar bónusinn í 65%. Þeim bónus heldur bifreiðareigandi áfram, meðan ekið er tjónlaust. Það munar um minna. Allar upplýsingar gefnar hjáSjóvá í sima82500 oghjá umboðsmönnum. SJÓVÁ TRYGGT ER VELTRYGGT SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 82500 Umboðsmenn um allt land Auglýsingastofan Örkin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.