Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.12.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1984 fclk í fréttum SNÆÞÓR OG HLYNUR Unnu ferð til Færeyja Síðastliðiö vor efndu Æskan og Flugleiðir til verðlaunasamkeppni þar sem fyrstu verðlaun voru ferð til Færeyja og dvöl þar. Það kom í hlut Snæþórs Vernharðssonar frá Möðrudal á Fjöllum og Hlyns Þórs Svein- björnssonar frá Reykjavík að fara. Þeir ferðuðust víða um Færeyjar, en farið var í ágúst og komu þeir félagar m.a. fram í barnatíma í útvarpi Færeyja. REIÐHJÓLA- TORFÆRUKEPPNI 350 börn tóku þátt í keppninni Hollt fyrir ungabörn að synda Flestum ungabörnum finnst gaman í baði, það kumrar í þeim af gleði er í vatnið kemur, og reynist oft erfitt að fá þau ógrátandi uppúr baðinu aftur. í Ástralíu eru sundnámskeið hald- in fyrir börn undir eins árs aldri. Þýskur prófessor að nafni Lise- lott Diem segir að því fyrr sem börnin læri að synda því hraust- ari verði þau. Alveg eins og barn lærir aö borða, tala og ganga á það að fá að læra að synda. Það eru ósjálfráð viðbrögð hjá barn- inu að loka munninum um leið og andlitið fer undir vatn og eft- ir fyrstu klukkustundirnar í vatninu lærir barnið að láta sig fljóta. Síðan kemur þetta smátt og smátt og barnið á að geta orð- ið synt um sex mánaða aldur. Barnalæknar í Sidney segja við foreldra astmabarna að gott sé að láta börnin í vatn, það hjálpi upp á öndun og hjálpi börnunum aö komast yfir astmann. Dionne sem er fimm mánaða getnr enn ekki gengið, en hvern dag fer hún í sund með móður sinni. I>að skemmtiiegasta sem Davíð veit er að synda. w Iupphafi vetrarstarfsins hjá KFUM og K í Reykjavík var efnt til reiðhjóla-torfærukeppni. Keppnin fór fram á torfærubraut- um við Holtaveg og Árbæ. Kepp- endur voru um 350, þ.ám. úr Garðabæ og Hafnarfirði. Við birt- um hér nokkrar myndir frá keppninni, en sigurvegarar urðu í yngri flokki 8—9 ára Orri Péturs- son númer eitt, Grímur Axelsson númer tvö og Valdimar Guð- björnsson númer þrjú. í eldri flokki frá 10—12 ára sigraði Val- geir Sigurðsson, númer tvö varð Hjalti Egilsson og númer þrjú Sigurður Kristjánsson. Sigurvegarar í eldri ilokki: Frá vinstri Valgeir Sigurðsson, Hjalti Egilsson og Sigurður Kristjánsson. Sigurvegarar íyngri flokki: Frá vinstri Orri Pétursson, fírímur Axelsson og Valdiihar fíuðbjörnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.