Morgunblaðið - 07.12.1984, Síða 9

Morgunblaðið - 07.12.1984, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 9 Höfum fengiö aftur þessi vinsælu ítölsku skinnfóöruöu kven- leöurstígvél. Litir: svört og dökk- brún. Verd kr. 1.499,00 Póstsendum. AMERÍSK HEIMILISTÆKI í SÉRFLOKKI ÞVOTTAVEL GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR r~ Ommrtom /_ yn* miftyfcu- Or PJÓBMÁL MENNING tsiand KJARN0RKUV0PN Á STRÍÐSTÍMUM William Arkin segir staðgódar heimildirfyrirþvíað yfirvöld i Bandaríkjunum hafi veitt samþykkifyrir flutningi kjarnorkuvopna til Islands á stríðstímum. Arkin átti fund með ^^^^^^forsœtisráðherraígær^oghitti^GeirJIallgrimssonaðmáliída^^^^^^^ Bandarískt vandamál Þaö er til marks um hve allt er þykir grunsamlegt og snertir varnir og öryggi íslensku þjóðarinnar er í hávegum haft hjá ríkisfjölmiölunum hvernig William Arkin hefur ver- iö tekiö. Látiö er eins og leyniplaggið frá Washington sé íslenskt vandamál. Það er mikill misskilningur. Stefna ís- lenskra stjórnvalda er skýr: Bandaríkjamenn koma ekki meö kjarnorkuvopn hingað nema með íslensku leyfi. Þá er þaö vandamál bandarískra stjórnvalda ef trúnaðarskjöl með fyrirmælum forseta til flota liggja á glámbekk. í Staksteinum í dag er fjallað um fjölmiðlahlið Arkin-máls- ins, sem er síður en svo óþekkt íslenskt vandamál. Ný þjóðhetja? KíkLsfjolmirtlarnir létu þannig med William Arkin á miAvikudaginn að menn héldu aö til landsins hefrti loksins arkað sá maður sem gæti með vfirlvsingum sínum tryggt „frið um vora daga“. Plaggið sem hann veifaði var að vísu illa fengið og hann gat engum sýnt það nema forsætis- ráðherra og utanríkisráð- herra íslands. I»ví var ekki jafn mikið hampað af ríkis- fjölmiðlunum að fyrir rúm- um fjórum árum var þessi sami Arkin til umræðu, fyrir tilstuðlan fréttastofu hljóðvarps rikisins, sem þá fékk staðfestingu hjá hon- um fyrir því að kjarnorku- vopn væru hér á íandi. Nú segist Arkin hafa farið vill- ur vega þá, þaö séu engin kjarnorvopn á íslandi og hafí ekki heldur verið 1980, en hann hafi hins vegar plagg undir höndum (að vísu frá 1975) sem sýni svart á hvítu að hingað eigi að flytja kjarnorkuvopn á stríðstímum. William Arkin kom hingað af ráðstefnu í Hol- landi. I»ar tók hann til máls og lýsti harðri and- stöðu við stefnu Banda- ríkjastjórnar í utanríkis- málum og hallmælti varn- arstefnu NATO. Var hann svo gífuryrtur að enginn á þessari ráðstefnu taldi sér fært að taka undir með honum. þvert á móti. I>að hlýtur því að hafa verið míkill léttir fyrir Arkin að koma til íslands og vera hafinn til skýjanna í ríkis- fjölmiðlum, fá að tala við þingmenn, ráðherra, emb- ættismenn, öryggismála- nefnd og flytja fyrirlestur í háskólanum eins og sá sem einn veit og hefur það þar að auki skjalfest í illa fengnu trúnaðarskjali. Olafur R. Grímsson skrifar hátíðarleiðara um Arkin í l'jóðviljann í gær og segir hann í „fremstu röð fra'ðimanna á sviöi kjarnorkuvopna". Aö vanda þarf Olafur að fá frægan mann sér til stuðn- ings og vitnar að þessu sinni í McGeorge Bundy sem var ráðgjafl Kenn- edys, Bandaríkjaforseta, fyrir rúmum tveimur ára- tugum og Olafur getur þess einnig til marks um mikil leika Arkins að hann hafl hitt þá merku íslendinga sem áður er getið og talað í sjálfum háskólanum — hringnum er sem sé lokað. Og ætlar Ólafur alls ekki að hafa erkibiskups- boðskap að engu. Hvar gæti þetta gerst? íslendingar taka yflrleitt vel á móti útlendingum og sýna þeim jafnan þá kurt- eisi að veita þeim viðtöl þegar eftir er lcitað. Sjald- an er frá slíkum heimsókn- um skýrt enda væri þaö til að æra óstöðugan. Koma Arkins hingað og það veð- ur scm gert hefur verið út af henni í ríkisfjölmiðlun- um og með alls kyns bægslagangi hlýtur hins vegar að vekja menn til umhugsunar um það, hvort gestrisni af þessu tagi eigi rétt á sér þegar hún er beinlínis misnotuð. Hingað kemur maður með illa fengið skjal, sem staðinn er að röngum fullyröingum um kjarnorkuvopn á ís- landi fyrir fjórum árum, og honum er tekiö með slík- um kostum og kynjum að menn muna vart annaö eins. hjóðviljinn hóf frétta- flutning af „uppljóstrun- um“ Arkins á miðvikudag- inn með því aö vitna í Kastljós-þátt sem Ög- mundur Jónasson stjórnaði á þriðjudagskvöldið. Fyrsta frétt hljóðvarps ríkisins bæði í hádegi og um kvöld á miðvikudag var um Ark- in, ráðherrar voru auðvitað kallaöir til og látnir svara ábúðarmiklum spurning- um. Knginn gat efast um að frekar ætti að trúa Ark- in en ráðherrunum. f gær heldur Þjóðviljinn auðvitað áfram með málið á forsíðu. Ekkert blaðanna leggur jafn mikla áherslu á Arkin og Þjóðviljinn og ríkis- fjölmiðlarnir. I'að er ekki minnst á hann hvorki í Al- þýöublaöinu né NT, Morg- unblaöið segir frá málinu á annarri síðu og Dagblaöið- Vísir á þriðju síðu. En Arkin-málið hefur auðvitaö hinn hefðbundna gang þeirra mála sem ríkisfjölmiðlarnir og l>jóð- viljinn taka upp á sína arma, það var tekið fyrir utan dagskrár á Alþingi í gær að ósk alþýðubanda- lagsmanna. Vfirlýsingar Arkins hafa áður verið tí- undaöar sem upphaflnn sannleikur á þingi. l>ær reyndust alrangar. Sjón- varpið hljóp fyrir ári af stað mcð stýriflaugaskýrslu og ísland og málið var rætt á þingi, þaö barst héðan til Danmerkur og hefur af blaðamönnum Politiken verið talið til marks um lygaherferð á vegum KGB. Langdrægar kjarnorku- sprengjuvélar og viðkoma þeirra á íslandi var við- fangsefni í Kastljósi sjón- varpsins í janúar 1984. Kinnig í því efni var um órökstuddar getgátur að ra’ða. Getur þetta allt gerst annars staöar en hér þar sem höföað er til reynslu- og þekkingarleysis al- mennt um þessi alvarlegu mál? Efnahagsstefnan Æ- I Noregi Thor Bang, aöstoöarbankastjóri og yfirhagfræðingur, Den Norske Creditbank, flytur erindi á almennum félagsfundi Verzlunarráðs íslands í Kristalsal Hótels Loftleiða, mánudaginn 10. desember nk., klukkan 16:00—18:00. Erindi hans nefnist: Efnahagsstefnan í Noregi Thor Bang er formaður Landsnefndar Alþjóða verzlunarráðsins í Noregi og hann á sæti í framkvæmdastjórn Alþjóöa verzlunarráösins. Hann mun ræöa sérstaklega um framtíðarhorfur norsks iönaöar, olíuvinnslu, álframleiöslu, fisk- eldi; skattamál; þróun veröbréfamarkaöar og minnkun ríkisumsvifa. Muniö aö tilkynna þátttöku í síma 83088. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Hús verslunarinnar 108 Reykjavík, sími 83088

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.