Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.12.1984, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 NUUTAJÁRVI Eftirsótt, hnilmiðað.verðlaunað. Pú finnur það í Paris, London, New York__ og í Reykjavík í felenskum heimilisiðnaði, Hafnarstrœti. ARABIA FINLAND SÖLUSTAÐIR Arabia glervara ísl. heimilisiðnadur Reykjavík Libra Hafnarfirdi Hólmkjör Stykkishólmi K.F. Héradsbúa Egilsstödum Þorsteinn ö. Stephensen „Krakkar mínir, komið þið sæl“ HELGAFELL hefur gefið út fjórðu útgáfu af barnaljóðunum „Krakkar mínir komið þið sæl“ eftir Þorstein Ö. Stephensen með teikningum Halldórs Péturssonar. Þessi bók kom fyrst út 1951 og í fréttatilkynningu útgefanda segir m.a.: „Vísur Þorsteins Ö. Stephen- sen um jólasveininn í útvarpinu og krakkana eru sívinsælar og hafa glatt börn um jól í áratugi." Bókin er prentuð í Víkings- prenti og bundin hjá Bókfelli hf. Lilja K. Möller Fyrsta skáld- saga Lilju K. Möller ALMENNA bókafélagið hefur sent frá sér skáldsöguna Öskrið eftir nýj- an höfund, Lilju K. Möller, sem er Reykvíkingur, fædd 1953. Bókin er kynnt þannig á bók- arkápu: „Öskrið er áhrifamikil skáldsaga, í senn átakanleg og spaugileg, um unga og draum- lynda konu sem ber nafnið Ára. Hún leitar árangurslaust að ást og skilningi i tilfinningasnauðum heimi og berst fyrir því að við- halda einstaklingseðli sínu gagn- vart móður, sambýlismanni og samfélagi..." Öskrið er 188 bls. að stærð og prentuð í Prentverki Akraness. Jóíasfcreytmgar Gerið jó&n hátíðíeg með fattegum jófaskreytingum frá Borgarbfáminu. Sétjræðingar í hátíðaskreytinguin .BEOimOBT [Wr tn JBb Opið ki 10-21 BORGARBLÓMÍÐ SKlPMOLTÍ 35 SÍMÍ: 3ZZI3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.