Morgunblaðið - 07.12.1984, Síða 35

Morgunblaðið - 07.12.1984, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 35 Jólafóndurdag- ur í Seljaskóla Jólafondurdagur verður í Selja- skóla vid Kleifarsel á morgun laug- ardaginn 8. desember. Samhliða því verða nemendur úr unglingadeild- inni með kafTisölu og kökubasar. Á myndinni eru stúlkurnar, sem hafa undirbúið basarinn. Þær eru frá vinstri: Oddný G. Guðmunds- dóttir, Lára B. Long, Margrét Hannesdóttir, Olga G. Sigfúsdótt- ir, Anna G. Lárusdóttir, Helga G. Árdal, Sigrún Ólafsdóttir og Kristín Jónsdóttir. Fimm daga áætl- un, námskeið um reykingavarnir FIMM daga áætlun gegn reyking- um, nefnist námskeið um reykinga- varnir sem íslenska bindindisfélagið gengst fyrir með aðstoð Krabba- meinsfélags íslands og hefst það 9. desember nk. í Árnagarði Stjórnandi námskeiðsins er Jón Hjörleifur Jónsson, bindindisfull- trúi. Sagði hann í samtali við Morgunblaðið að námskeiðið yrði haldið í stofu 201 í Árnagarði og eins og nafnið benti til stæði það yfir í fimm daga. „Námskeiðið hefst kl. 20.30 fimm kvöld í röð, frá sunnudegi til fimmtudags," sagði Jón. „Fjórir læknar munu upplýsa þátttakendur um skað- semi reykinga, þeir Sigurgeir Kjartansson, hjarta- og æða- skurðlæknir og Sigurður Björns- son, Sigurður Árnason og dr. G. Snorri Ingimarsson, sérfræðingar í krabbameinslækningum. Auk þess mun Eric Guðmundsson, sjúkraþjálfi, flytja erindi um sama efni. Á námskeiðinu verða einnig sýndar fræðslumyndir, línurit og litskyggnur. Þá verður lagt fram fjölbreytt efni um krabbameins- sjúkdóminn sem Krabbameinsfé- lagið hefur gefið út að mestu. Auk þess mun ég öll kvöldin fjalla um reykingarvanann. Allir þátttak- endur fá í hendur sérstaka hand- bók sem í eru leiðbeiningar fyrir Aðventukvöld í Selfosskirkju SUNNUDAGINN 9. desember, sem er annar sunnudagur I aöventu, veröur haldið aðventukvöld í Sel- fosskirkju. Hefst samkoman klukk- an 20.30 meö því að Glúmur Gylfa- son lcikur á orgel. Glúmur og kirkju- kór Sclfosskirkju munu flytja orgel- verk og kórsöng auk þess sem þau leiöa almennan söng. Fermingar- börn munu flytja aðventukynningu. Á þessu aðventukvöldi flytur Jón Helgason, ráðherra, ávarp og séra Eiríkur J. Eiríksson flytur ávarp og bænarorð. Eftir samkomuna í kirkjunni bjóða konur í kvenfélagi Selfoss- kirkju upp á kaffi og smákökur í safnaðarheimilinu. Til þess að fólk fái tækifæri til að hittast og ræða saman. Þannig hafa allir þessir aðilar sameinazt um að móta upp- byggilega og notalega samveru- stund á þeirri tíð vakandi vonar, sem aðventan er. (Fréttatilkynninf!.) Leiðrétting f dánarfregn um Axel Thor- steinsson var ofmælt að hann væri síðasti fslendingurinn, sem hefði átt afa fæddan á 18. öld. Hið rétta er að nokkur fleiri dæmi eru um slíkt. Beðist er velvirðingar á þessu ranghermi. þá sem hyggjast hætta að reykja s.s. um mataræði, hvernig bregð- ast skuli við reykingarlönguninni og svo framvegis. Ég hef staðið fyrir samskonar námskeiðum í 11 ár um land allt og hafa þau gefist afar vel. Hafa nú um 60 manns skráð sig á næsta námskeið. Reynslan er sú að í byrjun hvers námskeiðs hætta all- ir þátttakendur að reykja í lengri eða skemmri tíma og er til lengdar lætur eru um 50% þeirra sem hætta fyrir fullt og allt. Á síðast- liðnum árum hefur almennings- álitið gagnvart reykingum breyst gífurlega til hins betra. Má þar nefna að því fólki fjölgar sífellt sem kýs að hætta að reykja og leitar eftir hjálp til þess. Ekki má heldur gleyma hinum nýju lögum um reykingavarnir, sem ganga í gildi eftir áramót og fela það í sér að bannað verður að reykja í hús- næði hins opinbera. Ég vil að lokum láta þá ósk mína í ljós að íslenskir reyk- ingamenn láti heilbrigða dóm- greind ráða og segi skilið við þetta eitur sem leiðir ekkert gott af sér en skaðar hins vegar heilsu svo margra," sagði Jón Hjörleifur Jónsson. Regnboginn sýnir „Kon- ungsránið“ REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á kvikmyndinni „Konungsrán- ið“, sem á frummálinu heitir „To ('atch a King“. Þetta er bandarísk mynd frá Gaylord Productions, gerð af William F. Storke og Alfred R. Kelman. Leikstjóri er Clive Donner. Aðalhlutverk leika Robert Wagner og Teri Garr. Myndin fjallar um hertogann af Windsor og frú Simpson í upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar og hvernig Þjóðverjar hugðust nota konung- inn, sem afsalaði sér völdum í Bretlandi, eftir að þeir höfðu her- tekið Bretland. Myndin er byggð á sögu eftir Harry Peterson, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. UMBÚÐA SAMKEPPNI 1984 Sýning 7.8. og 9. Desember að Kjarvalsstöðum fri FÉLAG ÍSLEIMSKRA IÐNREKENDA V______________y Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 234 5. desember 1984 Kr. Kr. TolÞ Kin. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 39,700 39410 40,010 lSLpund 48445 48479 47,942 1 Ktn. dollari 30,093 30,176 30,254 1 lkdn.sk kr. 3,6185 3,6285 3,6166 INorskkr. 4,4854 4,4978 4,4932 lSenskkr. 44452 44578 44663 1 FL mark 64353 64526 64574 1 Fr. franki 44483 44600 44485 1 Bdf>. franki 0,6461 0,6478 0,6463 1 Sr. franki 15,7446 15,7882 1541II 1 Holl. gyllini 114332 114651 114336 lV-þmark 13,0121 13,0482 13,0008 1 ÍUíra 0,02103 0,02109 0,02104 1 Auxtun. arK 14521 14572 14519 11’orL cscudo 04413 04420 04425 1 Sp. peseti 04323 04329 04325 1 Jap. yen 0,16138 0,16183 0,16301 1 Irekt pund SDR. (SéreL 40454 40,666 40,470 dráttarr.) 39,9852 40.0952 Betg.fr. 0,6437 0,6455 INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóðsbnkur-----------------17,00% Spantjóðtrmkningar meö 3ja mánaöa uppsögn............ 20,00% með 6 mánaöa uppsögn Alþyöubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% lönaöarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóðir................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjaröar______ 25,50% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 3% lönaöarbankinn'*............ 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn............... 25,50% Landsbankinn................ 24,50% Útvegsbankinn..._........... 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankmn............... 27,50% Innlánttkirteini................. 24,50% Varðtryggðir reikníngar miðað við lántkjaravititölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn.............. 4,00% Búnaðarbankinn............. 3,00% Iðnaöarbankinn.............. 2,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn.............. 2,00% Sparisjóöir.................. 4,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 5,50% Búnaöarbankinn..._........... 8,50% lönaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn_________________ 6,50% Sparisjóðir.................. 6,50% Samvinnubankinn.............. 7,00% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn............ 5,00% meö 6 mánaða uppsögn + 1,50% bónus Iðnaöarbankinn1!.................... 640% Ávitana- og hlaupareikningan Alþýöubankinn — ávísanareikningar...... 15,00% — hlaupareikningar........ 9,00% Búnaöarbankinn.............. 12,00% lönaöarbankinn.............. 12,00% Landsbankinn................ 12,00% Sparisjóöir................. 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar.... 12,00% — hlaupareikningar........ 9,00% Útvegsbankinn............... 12,00% Verzlunarbankinn.............12,00% Stjöntureikninger Alþýöubankinn2*.............. 8,00% Alþýöubankinn til 3ja ára......... 9% Safnlán — heimilitlán — phítlánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............ 20,00% Sparisjóöir................. 20,00% Útvegsbankinn............... 20,00% 6 manuöir eöa lengur Vealunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir ..„........... 23,00% Utvegsbankinn............... 23,0% Katkó-reikningun Verzlunarbankinn tryggir að innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Sparivettureikningar Samvinnubankinn............. 20,00% Trompreikningur. Sparitjóður Rvik og nágr. Sparitjóður Kópavogt Sparitjóðurinn í Keftavík Sparitjóður vélttjóra Sparitjóður Mýrartýtlu Sparitjóður Bolungavíkur Innlegg óhreyft í 6 mán. eða lengur, vaxtakjör borin taman við ávöxtun 6 mán. verðtryggðra reikninga, og hag- stæðari kjörin valin. Innlendir gjakteyriireikninQir. a. innstæður í Bandaríkjadollurum.... 8,00% b. innstæöur í stedingspundum..... 840% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum.... ... 8,50% 1) Bónut greiðist til viðbótar vðxtum á 6 mánaða reikninga tem ekki er tekið út af þegar innttæöa er laut og reiknatt bónutinn tvitvar á ári, i júlí og janúar. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir tem annað hvort eru etdri an 64 ára eða yngri en 16 ára ttofnað alíka reikninga. UTLANSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Alþýöubankinn 23,00% Bunaóarbankinn 24,00% lönaöarbankinn 24,00% Landsbankinn 23J)0% Sparisjóöir 24,00% Samvinnubankinn Utvegsbankinn 23,00% 22,00% Verzlunarbankinn 24,00% Viðfkíptavíxlar, forvextir. Alþýöubankinn 24.00% Búnaöarbankinn 2S,00% Landsbankinn 24,00% Utvegsbankinn 23,00% Yfírdráttarién af hlaupareikningum: Alþýöubankinn 25J>0% Búnaöarbankinn 2540% lönaðarbankinn 2840% Landsbankinn 2440% Samvinnubankinn 25,00% Sparisjóöir 2540% Utvegsbankinn 26,00% Verzlunarbankinn 28,00% Endurteljanleg lán fyrir framleiðslu á innl. markaö lán i SDR vegna utflutningsframl . 1840% . 9,75% Skuldabréf, almenn: Alþýðubankinn 2640% Búnaöarbankinn 27,00% lönaöarbankinn 26,00% Landsbankinn 2540% Sparisjóöir 2600% Samvinnubankinn Útvegsbankinn 2640% 2540% 2640% Verzlunarbankinn VrötkiptatkuldabréL Búnaöarbankinn 28,00% Sparisjóóir 28,00% Utvegsbankinn 28,00% Verzlunarbankinn 28,00% Verðtryggð lin í allt aö 2% ár 7% lengur en 2% ár 8% VtntkiltvnxHr - 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boönir út mánaöartega. Meöalávöxtun októberútboös 27,68% Lífeyrissjódsián: Lifeyriatjóður atarfamanna rikiaina: Lánsupphaéö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrittjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö líteyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast vió höfuöstói leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungí, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphaaöin orðin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Þvi er í raun ekkert hamarkslan i sjóónum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lántkjaravititalan fyrir des. 1984 er 959 stig en var fyrir nóv. 938 sflg. Hækkun milli mánaöanna er 2,24%. Miöaö er við vísitöluna 100 i júni 1979. Byggingavísitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.