Morgunblaðið - 07.12.1984, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sjómenn
Stýrimann vantar á Frosta II ÞH 220 sem
rær með línu frá Grenivík.
2. vélstjóra vantar á Vörð ÞH 4 sem rær með
net frá Grindavík.
Uppl. í síma 91-23167 og 92-8640.
Viðskiptafræðingur
Frjálst framtak óskar aö ráða til sín starfs-
mann meö viöskipta- eða hagfræöimenntun
til rit- og rannsóknastar'a fyrir atvinnulífs-
blöö sín, Frjálsa verslun, Sjávarfréttir og iðn-
aðarblaðið.
Ekki er þörf á reynslu í blaöamennsku. Til
þess er þó ætlast að viðkomandi sé vel rit-
fær.
í boöi eru góð laun og vinna í hraövaxandi
fjölmiðlafyrirtæki meö fjölda af hressu og
færu fólki.
Þeir, sem áhuga hafa á að sækja um ofan-
greint starf eru vinsamlegast beðnir að
leggja inn skriflegar umsóknir, sem tilgreini
menntun, starfsreynslu og annaö það sem að
gagni gæti komið viö mat á hæfni.
Með allar umsóknir verður fariö sem, algjört
trúnaðarmál og öllum verður svaraö.
Frjálst Framtak,
Ármúla 18. Simi 82300.
Álftanes —
Blaðberar
Morgunblaðið óskar að ráða blaðbera á
Álftanesi — suðurnesið.
Upplýsingar í síma 51880.
JMtogtmlirlfifrife
Óskum að ráða
vana smurbrauðsdömu í veitingahús okkar.
Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni.
A
Brauðbær
Veitingahús
V/ÓÐINSTORG
Óöinsvé.
Hafnfirðingar
okkur vantar fólk til starfa viö heimilisþjón-
ustu. Uppl. gefnar í síma 53444.
Félagsmálastjórinn Hafnarfiröi.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Hér
er um að ræða ábyrgðarstarf. Æskilegt er að
viðkomandi hafi bíl til umráða.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof-
unni milli kl. 8 og 4.
H0LUM/00D
Skipholti 35.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Styrkir til háskólanáms
í Finnlandi, Hollandi
og Svíþjóð
1. Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa
íslendingi til háskólanáms eöa rann-
sóknastarfa í Finnlandi námsárið
1985—86. Styrkurinn er veittur til níu
mánaða dvalar og styrkfjárhæöin er
1.300—1.700 finnsk mörk á mánuði.
2. Hollensk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki
handa íslendingum til háskólanáms í Hol-
landi skólaárið 1985—86. Styrkirnir eru
einkum ætlaðir stúdentum sem komnir
eru nokkuö áleiöis í háskólanámi eöa
kandídötum til framhaldsnáms. Nám við
listaháskóla eða tónlistarháskóla er
styrkhæft til jafns viö almennt háskóla-
nám. Styrkfjárhæð er 1.100 fls. á mánuði
í 9 mánuöi.
3. Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa
íslendingi til háskólanáms í Svíþjóð náms-
árið 1985—86. Styrkfjárhæð er 3.270
s.kr. á mánuði í 8 mánuði. Jafnframt
bjóöa sænsk stjórnvöld fram þrjá styrki
handa íslendingum til vísindalegs sér-
náms í Svíþjóð á háskólaárinu 1985—86.
Styrkirnir eru til 8 mánaða dvalar, en
skipting í styrki til skemmri tíma kemur
einnig til greina. Ennfremur gefst íslensk-
um námsmönnum kostur a aö sækja um
styrki þá, er sænsk stjórnvöld bjóða fram
í löndum þeim, sem aðild eiga að Evrópu-
ráðinu, en þeir styrkir eru eingöngu ætl-
aðir til framhaldsnáms við háskóla.
Umsóknum um framangreinda styrki skal
komið til menntamálaráðuneytisins, Hverf-
isgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúar nk.,
og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt
meðmælum. — Sérstök umsóknareyðublöö
fást í ráöuneytinu.
fundir — mannfagnaöir
Rangæingar
Félagsvist, söngur
og dans
Rangæingafélagið og kór Rangæingafélags-
ins í Reykjavík efna til fullveldisfagnaðar í
Félagsheimili rafveitunnar v/Elliðaár, laug-
ardaginn 8. des. kl. 8.
Stjórnirnar.
Aðventuhátíð
Lífeyrissjóður félags starfsfólks í veitingahús-
um og starfsmannafélagiö Sókn, halda aö-
ventuhátíð í Þórscafe sunnudaginn 9. des. kl.
14.00. Allir félagsmenn 60 ára og eldri hjart-
anlega velkomnir.
Lifeyrissjóöur FSV,
Starfsmannafélagið Sókn.
Pólarlax hf.
— Aðalfundur
Aðalfundur Pólarlax hf. verður haldinn laug-
ardaginn 15. des. 1984 í veitingahúsinu
Gafl-inn við Reykjanesbraut, Hafnarfiröi.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Hestamannafélagið
Andvari — Jólaglögg
Hið árlega jólaglögg Andvara verður veitt aö
Garöaholti laugardaginn ,8. des. milli kl.
17—19. Félagsmenn og aðrir velunnarar
hjartanlega velkomnir.
Almennur dansleikur hefst kl. 22.
Hestamannafélagið Andvari.
húsnæöi i boöi
Iðnaðarhúsnæði
í Hafnarfirði
Til leigu á 1. hæö ca. 200 fm, getur hentað
fyrir verslun eða fyrir léttan iönaö.
Upplýsingar í símum 51370 eða 52605.
Til leigu
er 45 fm nýleg íbúð í Kópavogi. Tilboð óskast
send til augld. Mbl. fyrir mánudagskvöldið
10. des. merkt: „I — 1000“.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Eflir kröfu tollstjórans í Reykjavik. Gjaldheimtunnar, Skiptaréttar
; Reykjavíkur, ýmissa lögmanna. banka, stofnana o.fl., fer fram opin-
bert uppboö í uppboössal Tollstjórans I Reykjavik í Tollhúsinu viö
Tryggagötu (hafnarmegin) laugardaginn 8. desember 1984 og hefst
þaö kl. 13.30.
Seldar veröa ótollaöar vörur, ótollaöar notaöar bifreiöir og tæki,
beltabifhjól, upptækar vörur, lögteknir og fjárnumdir munir, svo og
ýmsir munir og áhöld úr dánar- og þrotabúum.
Eftir kröfu tollstjórans f Reykjavík: 10 beltabifhjól, Volvo 142 árg.
1974, Volvo 145 árg. 1972, Morris árg. 1978, Renault 12 árg. 1971,
V.W. Polo árg. 1976, varahlutir í bifrelöir og báta, hjólbarðar, snyrti-
vara, skrautvara, búsáhöld, þorskanet, gólfflísar, fittings, bakpokar,
allskonar fatnaöur, speglar, matvara, sælgæti, skófatnaöur, timbur,
húsgögn, veggteppi, Ijósritunarvélar, leiktæki, pappírsvörur, nudd-
borö, ballettskór, myndbandatækl, myndbandaspólur, ryksuga og
margt fleira.
Lögteknir og fjárnumdir munir svo og munir úr dánar- og þrotabúum.
Úr þrotabúi Esko ht , svo sem mlkiö magn af allskonar metravöru,
rennilásar, tölur, allskonar fatnaöur, reiknivél og margt fleira.
Fjárnumdir munir svo sem: fjöldi sjónvarpstækja. myndbandatæki,
isskápar, þvottavélar, frystikistur, hljómtækl, saumavélar, skrifstofu-
áhöld, borö- og dagstofuhúsgögn, armbandsbúr, mikiö magn af
khaki-bómullar- og flauelisbuxum, kjólum, pllsum, jökkum, sam-
kvæmisdressum, dömu og herra skófatnaöur, frimerki, bifreiöin
R—40115 Volvo árg. 1972 og margt fleira.
Úr dánarbúi svo sem: olíumálverk eftir Asgrim Jónsson stærö
114 X 80 frá Þingvöllum, olíumálverk eftir Asgrim Jónsson frá Suöur-
landi stærö ca. 48 X 35, oliumálverk eftir Brynjólf Þóröarson stærö
ca. 22 X 24 frá Brúarhlööum, 2 vatnslitamyndlr eftir Brynjólf Þóröar-
son 34 X 22 og 30 X 21 frá Viöey og Kleppsvíklnni, ca. 200 bindi
bækur, boröstofuhúsgögn, gólfteppi, ýmslr smá munir og margt
lleira
Avísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö semþykki upp-
boösha dara eöa gjaldkera.
Greiösla viö hamarshögg.
Uppboóshaldarinn i Reyk]avík.
Menn tamálaráðuneytið,
30. nóvember 1984.