Morgunblaðið - 07.12.1984, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984
41
vandaðaöar vörur
I Rafkapals-
tromlur
Il0og20 metra.
Afarhagstættverð.
Skeljungsbúðin
Síðumúla33
símar 81722 og 38125
Einhell
vandaöar vörur
RYKSUGUR
LÉTTAR - HANDHÆGAR
SJÚGA EINNIG VATN
HAGSTÆTT VERÐ
SkeljungsbúAin
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
Jólamarkaður
Útiljósaseríur — aðventukransar
— borðskreytingar — jólahús o.fl.
Opið daglega frá kl. 9-18 og laugard. kl. 9-17.
Bergiðjan,
Kleppspítala.
Frá Konunglesa
'fOaXtu, frá
* settin *
.Spring"
I SWITZERLAND
Hverfisgötu 49, sími 13313.
Z____________L
Kirkjur á landsbyggðinni
BÍLDUDALSKIRKJA: Æfing hjá
barnakórnum kl. 11 á morgun,
laugardag. Messa sunnudag kl.
14. Samlestur: Frá dauðanum til
lífsins. Minnt á söfnun Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar. Altaris-
ganga. — Eftir messu verður
umræðufundur um skírnina í
skólanum. Sóknarprestur.
KIRKJUHVOLSPRESTAKALL:
Sunnudagaskóli í Hábæjar-
kirkju kl. 10.30. Aðventuguðs-
þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14.
Félagar úr Söngskólanum
syngja undir stjórn Jóns Krist-
ins Cortes. Altarisganga. Að-
ventukaffi í safnaðarheimilinu.
Lóa Jónsdóttir frá Árbæ sýnir
þar litskyggnur af gömlum
sveitungum. Organleikari er
Hannes Birgir Hannesson. Auð-
ur Eir Vilhjálmsdóttir sóknar-
prestur.
ODDAKIRKJA: Aðventusam-
koma á sunnudaginn kl. 17.
Söngur barna. Kórsöngur
kirkjukórs Stórólfshvolskirkju.
Ræða: Arnór Egilsson læknir.
Sr. Stefán Lárusson.
SEYÐISFJARÐARKIRKJA:
Kirkjuskóli á morgun, laugar-
dag, kl. 11. Messa sunnudag kl.
14. Sr. Magnús Björnsson.
VÍKURPRESTAKALL: Kirkju-
skólinn í Vík, á morgun, laug-
ardag kl. 11. Opið hús fyrir aldr-
aða í setustofu íbúða f. aldraða
kl. 14—17. Aðventukvöld í
Reykjahlíðarkirkju annað kvöld,
laugardag kl. 20.30: Aðventu-
kvöld í Víkurkirkju kl. 20.30
sunnudagskvöldið. Sóknarprest-
ur.
SIGLUFJARÐARKIRKJA: Að-
ventuhátíð kl. 20.30. Kirkjukór-
inn flytur jólalög undir stjórn
Anthonys Raley organista.
Barnakór syngur undir stjórn
Elíasar Þorvaldssonar. Ræðu-
maður kvöldsins er Einar
Sveinsson framkvæmdastjóri
Þormóðs ramma. Lúðrasveit
Siglufjarðar leikur. Fluttir þætt-
ir úr bókunum: Af hverju afi? og
Börnin skrifa Guði. Sr. Vigfús
Þór Árnason.
ÓDÝRT
Barna kuldastígvél
loöfóðruð
Stæröir: 22—35. Litir: Grátt. Verö 789
SPORTVÖRUBÚÐIN
ÁRMÚLA 38 — SÍMI 83555.
Jólaboð
sunnudaginn
9. des.
Tvœr þekktar sólbaðstofur komnar undir
sama hatt, eftir miklar breytingar
Frí Ijós, jólaglögg (óáfengt)
kaffí og smákökur.
Kort gilda á báðum stöðum, eftir því
hvaða aðstöðu fólk vill nota.
SólSaloon Sólbaðstofan
Laugavegi 99 Laugavegi52
Sími 22580 Sími 24610
Aukalega: Harnavideo
og ekta gufubad.
Aukalega: Slendertonegrenningar- og vdðvaþjálfunarteki
Frábært við staðbundinni fitu og vöðvabólgu.
Bádar bjóba:
Breiba nýja bekki meb sterkum perum og andlitsljósum.
Aðskilda klefa og góða bað- og snyrtiaðstöðu. Tónlist við hvern bekk.
Opið jafnt fyrir dömur sem herra.
Mánud. - föstud. kl. 7.20-23.00.
Laugard. kl. 8.00-19.00 og sunnud. frá kl. 13.00.
SÉR TILB OÐ! 12 tímar á kr. 750 (tímabundið).
Vegna mikiUa breytinga á húsakynnum, bekkjum og rekstri bidjum vtð atla viðskiptavini okkar síðustu 2 rr ,
árin að þiggja þetta boð og að sjátfsðgðu eru aUir nýliðar velkomnir. Vinsandegast pantið tíma semfyrst IVŒT KVGOJCL
á öðrum hvorum staðnum. Komið og njótið ánægjustundar með okkur á sunnudaginn. HcdldÓTCi OQ StdTfsfÓUc.