Morgunblaðið - 07.12.1984, Page 51

Morgunblaðið - 07.12.1984, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 51 Kræsileg og holl máltíð á örskammri stundu 4* % % Frá örófi alda hafa Kínverjar þótt miklir sælkerar. Á seinni árum hefur matargeröarlist þeirra farið sigurför um hinn vestræna heim. Það er því mikið gleðiefni að nú skuli kínverskur kokkur í sjötta ættliðopna kínverskan skyndibitastað í Reykjavík. =í Kína-eldhúsinu, Álfheimum|6] ríkir nú kínversk stemmning og hraðinn er hinn sami og í Peking. Þar er boðið upp á nauta-, lamba-, pizzu- og rækju vorrúllur, endur að hætti Pekingbúa, oriental kjúklingabita, djúpsteiktan karfa og smálúðuflök á kínverska vísu. =Með þessu bjóðum við ljúffeng hrísgrjón, þrjár tegundiraf sósu og salati. Hér fara saman bragðgæði, hollusta og snör afgreiðsla. --Komdu og reyndu þjónustu og matreiðslu XÁBA TKftN í KÍNA-eldhúsinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.