Morgunblaðið - 07.12.1984, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984
53
Aodré og Jacqueline eru ákaflega hamingjusöm með sex mánaða déttur síni
götvuðu að annað og meira lá að baki en
systkinakærleikur. Það hafði verið að þró-
ast með þeim báðum um tíma, en hvorugt
hafði þorað að segja nokkuð. Þau hófu
sambúð og bjuggu saman í fimm ár, en þá
varð Jacqueline ófrísk. Við vorum búin að
láta okkur dreyma um þetta svo lengi, en
allir töldu úr okkur kjarkinn og minntu
okkur á afleiðingarnar sem þetta gæti
haft. Loks vorum við ákveðin í fóstureyð-
ingu. Og það var hrikaleg stund segir And-
ré. Þau ákváðu síðan að nokkrum tíma
liðnum að skella skollaeyrum við öllu og
eignast barn næst, þegar Jacqueline yrði
ófrísk. Þegar ég kom til læknisins síðar
tók hann þessu vel, en sagði mér að haida
föðurnafninu leyndu að svo komnu.
Jacqueline varð að finna annað föðurnafn
fyrir barnið sem hún og gerði.
Þeim fæddist lítil dóttir og gleðin var
mikil þegar sást að hún var heilbrigð og
falleg. Þau segja bæði að það sé kraftaverk
ástarinnar. Eina vandamálið er nú að
André fáist viðurkenndur sem faðirinn.
Koo Stark
heim úr brúð-
kaupsferðinni
Þessi mynd var tekin nýlega
þegar Koo Stark (fyrrver-
andi „kærasta" Andrews prins)
og núverandi eiginmaður hennar
Tim Jeffries komu heim úr brúð-
kaupsferðinni sem var farin til
Barbados. Koo var frískleg og
þess má geta að nýja hárgreiðsl-
an var talin fara henni vel. Þið
dömur sem lesið, ættuð kannski
að prófa að flétta hárið svona, þó
það taki margar klukkustundir.
Hvað gerir maður ekki fyrir út-
litið.
Skemmtileg 6 daga ferð 28. des. Gist er á SAS Royal, fyrsta flokks
hóteli í hjarta borgarinnar. Innifalið er: Flug, gisting m/morgunverði og
verðið er aðeins kr. 12.490.- (í tvíbýli).
VEISLA Á GAMLAÁRSKVÖLD:
Þátttakendum stendur til boða glaesilegur kvöldverður og skemmtun
á gamlaárskvöld. Dagskrá: Kampavínslystauki, fjögurra rétta
málsverður, borðvín að eigin ósk. Eftirréttur: Kaffi m/köku og glas af
koníaki. Eftir miðnaetti: Léttur náttverður, skemmtiatriði, tónlist og
dansað til morguns. Verð: 560 dkr. >v ^
VIKA: HELGI HELGI
5 nætur 3 nætur
13.203 9.972 8.676
SKEAIM DHU HOTEL****
Tvíbýli m/baði og morgunmat
INNIFALIÐ: Flug og gisting. — BROTTFÖR: Vikurferðir, þriðjudaga.
Helgarferðir — 5 nætur fimmtudagar. Helgarferðir — 3 nætur
laugardagar.
Flugvallarskattur kr. 250,- ekki innifalinn. — Barnaafsláttur: 2 — 11 ára.
Vikuferð kr. 4.300.- Helgarferðir kr. 3.300.- 0-2ja ára greiða kr.800.-
LADBROKE DRAGONARA HOTEL VIKA: HELGI HELGI
Belford Road 5 nætur 3 nætur
Tvíbýli m/baði og morgunmat 14.386 10.817 9.183
Einbýli m/baði og morgunmat 17.536 13.067 10.533
INNIFALIÐ: Flug, Keflavík—Glasgow—Keflavík og gisting..
BROTTFÖR: Vikurferðir þriðjud. — Helgarferð 5 nætur, fimmtud. —
Helgarferð 3 nætur, laugard. — Flugvallarskattur kr. 250.- ekki
innifalinn. - BARNAAFSLATTUR: 2-11 ára. Vikuferð kr. 4.300,-
Helgarferð kr. 3.300.- 0 —2ja ára greiða kr. 800.- Ferðir milli
Glasgow og Edinborgar eru ekki innifaldar, en þar á milli eru mjög
góðar rútu- og lestarferðir. Miðað við skráð gengi 21/11'84.
=< FERÐA
Í!l MIÐSTOÐIN
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133