Morgunblaðið - 23.12.1984, Síða 19

Morgunblaðið - 23.12.1984, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 19 Sjónvarpið: Tveir nýir framhalds- myndaflokkar í janúar NÚ ER lokið sýningum sjónvarpsins á ástral.sk-ameríska myndaflokkn- um l'yrnifuglarnir. í stað hans hefur göngu sína 2. janúar nýr ítalskur framhaldsmyndaflokkur í sex þátt- um sem nefnist Storia d’amore e d’amicizia, eða Saga um ást og vin- áttu. þetta er saga þriggja ungmenna sem hefst árið 1935 og lýkur { stríðslok. Að sögn Péturs Guðfinssonar, framkvæmdastjóra sjónvarpsins, hefja fleiri nýir og gamlir fram- haldsmyndaflokkar göngu sína i sjónvarpinu eftir áramót. Fimmta janúar hefst ný syrpa af breska gamanmyndaflokknum Við feðg- inin og verða að þessu sinni sýndir 13 þættir. Sjöunda janúar hefst nýr breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum og nefnist hann Good bye Mr. Kent. Fjallar hann um fráskilda konu og leigjanda henn- ar sem leikinn er af Richard Bri- ers, en hann fer sem kunnugt er með aðalhluterkið í gamanþættin- um í Sælureit sem er á dagskrá sjónvarps á laugardagskvöldum. Níunda jánúar hefst bandarísk- ur myndaflokkur í þremur þáttum sem fjallar um náttúru og jarð- sögu Bandaríkjanna. Fram- haldsmyndaflokknum um njósn- arann Reilly lýkur snemma í janú- ar. Hefjast þá aftur sýningar á þýska sakamálamyndaflokknum rierrick og verða að þessu sinni sýndir 16 þættir. Athugasemd við flirótta- frétt DÓMARI í körfuknattleik KR og fS, sem skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær hefur gert athugasemd við frá- sögn Morgunblaðsins af leiknum, sem birtist í blaðinu í gær. Dómarinn, Sigurður Valur, mót- mælir því að um dómaramistök hafi verið að ræða, en sagt var í frásögn af leiknum 5 sekúndna töf í stað 30 sekúndna. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingainiðill! / (jP/o afsláthir X Híasintuskreytingar 'A Kertaskreytingar 'A Hurðaskreytingar 'A- Veggskreytingar 'A Leiðisskreytingar Allt í jólaskreytinguna og á jólatréð Fullar búðir af sérkennilegum gjafavörum Tilboö dagsins: Grenibúnt á 90 kr. - áður 110 kr. FuU skenuna slfJÖUUijam mmW VIÐ MIKLATORG Grýla, Leppalúði og strákamir þeirra koma í jólatrésskemmuna v/Miklatorg kl. 4.30 og stytta börnunum biöina. Heitt á könnunni og appelsín fyrir börnin Opnunartímar: Sunnudag 8-22. Á aðfangadag er opið í Hafnarstræti til kl. 14 en á Miklatorgi til kl. 16. Annan í jóium er opið á Miklatorgi frá 10 til 18, lokað í Hafnarstræti. Blómaúrvalið er hjá okkur G teðiteg jól •BIOM8ÁVEXTIR Hafnarstræti 3. Ath. sérstakan opnunartíma yfir hátíðirnar Æé% Veitingahúsið Gaukur á Stöng lokar eftirfarandi daga yfir hátíö- irnar: aðfangadag, jóladag og til kl. 18.00 26. desember. Einnig veröur lokaö gamlársdag og 1. janúar 1985. Hádegisverður frá kl. 11-14. Kaffi og kökur frá kl. 14-17. Kvöldmatur frá kl. 18. Gaukur á Stöng veitingahús, Tryggvagötu 22, sími 11556.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.