Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 19 Sjónvarpið: Tveir nýir framhalds- myndaflokkar í janúar NÚ ER lokið sýningum sjónvarpsins á ástral.sk-ameríska myndaflokkn- um l'yrnifuglarnir. í stað hans hefur göngu sína 2. janúar nýr ítalskur framhaldsmyndaflokkur í sex þátt- um sem nefnist Storia d’amore e d’amicizia, eða Saga um ást og vin- áttu. þetta er saga þriggja ungmenna sem hefst árið 1935 og lýkur { stríðslok. Að sögn Péturs Guðfinssonar, framkvæmdastjóra sjónvarpsins, hefja fleiri nýir og gamlir fram- haldsmyndaflokkar göngu sína i sjónvarpinu eftir áramót. Fimmta janúar hefst ný syrpa af breska gamanmyndaflokknum Við feðg- inin og verða að þessu sinni sýndir 13 þættir. Sjöunda janúar hefst nýr breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum og nefnist hann Good bye Mr. Kent. Fjallar hann um fráskilda konu og leigjanda henn- ar sem leikinn er af Richard Bri- ers, en hann fer sem kunnugt er með aðalhluterkið í gamanþættin- um í Sælureit sem er á dagskrá sjónvarps á laugardagskvöldum. Níunda jánúar hefst bandarísk- ur myndaflokkur í þremur þáttum sem fjallar um náttúru og jarð- sögu Bandaríkjanna. Fram- haldsmyndaflokknum um njósn- arann Reilly lýkur snemma í janú- ar. Hefjast þá aftur sýningar á þýska sakamálamyndaflokknum rierrick og verða að þessu sinni sýndir 16 þættir. Athugasemd við flirótta- frétt DÓMARI í körfuknattleik KR og fS, sem skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær hefur gert athugasemd við frá- sögn Morgunblaðsins af leiknum, sem birtist í blaðinu í gær. Dómarinn, Sigurður Valur, mót- mælir því að um dómaramistök hafi verið að ræða, en sagt var í frásögn af leiknum 5 sekúndna töf í stað 30 sekúndna. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingainiðill! / (jP/o afsláthir X Híasintuskreytingar 'A Kertaskreytingar 'A Hurðaskreytingar 'A- Veggskreytingar 'A Leiðisskreytingar Allt í jólaskreytinguna og á jólatréð Fullar búðir af sérkennilegum gjafavörum Tilboö dagsins: Grenibúnt á 90 kr. - áður 110 kr. FuU skenuna slfJÖUUijam mmW VIÐ MIKLATORG Grýla, Leppalúði og strákamir þeirra koma í jólatrésskemmuna v/Miklatorg kl. 4.30 og stytta börnunum biöina. Heitt á könnunni og appelsín fyrir börnin Opnunartímar: Sunnudag 8-22. Á aðfangadag er opið í Hafnarstræti til kl. 14 en á Miklatorgi til kl. 16. Annan í jóium er opið á Miklatorgi frá 10 til 18, lokað í Hafnarstræti. Blómaúrvalið er hjá okkur G teðiteg jól •BIOM8ÁVEXTIR Hafnarstræti 3. Ath. sérstakan opnunartíma yfir hátíðirnar Æé% Veitingahúsið Gaukur á Stöng lokar eftirfarandi daga yfir hátíö- irnar: aðfangadag, jóladag og til kl. 18.00 26. desember. Einnig veröur lokaö gamlársdag og 1. janúar 1985. Hádegisverður frá kl. 11-14. Kaffi og kökur frá kl. 14-17. Kvöldmatur frá kl. 18. Gaukur á Stöng veitingahús, Tryggvagötu 22, sími 11556.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.