Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 í DAG er miövikudagur 9. janúar, sem er níundi dagur ársins 1985. Árdegisflóð i Reykjavík kl. 7.52. Stór- streymi meö flóöhæö 4,22 m. Síödegisflóö kl. 20.16. Sólarupprás í Rvík kl. 11.07 og sólariag kl. 16.03. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.35 og tungliö er í suöri kl. 3.30. (Almanak Háskólans). En sjálfur Drottinn friö- arins gafi yöur friöinn, »tíö i allan hátt. Drott- inn aé moö yöur öllum. (2. Þossal. 2,16.) KROSSGÁTA LÁRÍrlT: — 1 hamingja, 5 hrópsði, 6 gler, 7 flan, 8 kyrtils, 11 lcddi, 12 hlass, 14 skaði, 16 glaUði. LÖÐRÉTT: — 1 sýfilia, 2 kvendýr, 3 dýr, 4 bel upp á, 7 ílát, 9 dngnaður, 10 ráðsajalla, 13 hreyfingn, 15 hróp. LAUSN SfÐUímJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I criagi, 5 Aá, 6 reiður, 9 nrð, 10 Na, 11 U, 12 laa, 13 alda, 15 átt, 17 neðill. LÓÐRÉTT: — 1 eðrulaus, 2 iðið, 3 náð, 4 iðrast, 7 eril, 8 una, 12 fati, 14 dáð, 16 tl. ÁRNAÐ HEILLA fA ára afmæli. 1 dag, 9. 0\/ janúar, er fimmtugur Páll Jónsson sparisjóðsstjóri, Faxabraut 53, Keflavík. Hann og kona hans, frú Margrét Jakobsdóttir, ætla að taka á móti gestum eftir kl. 20 í kvöld í veitingahúsinu Glóðinni þar í bæ. FRÉTTIR HITl breytist lítið sagði Veður- stofan í gærmorgun í spárinn- gangi. Næturfrost hafði verið víðast hvar á landinu í fyrrinótt. Hér í Reykjavík þrjú stig, I björtu veðri, en mest varð það á láglendi norður á Staðarhóli I Aðaldal, 10 stig. IJppi á Hvera- völhim fór frostið niður 112 stig. Hvergi varð teljandi úrkoma. Því má bæta við að í fyrrinótt mældist frost við grasrót hér í Reykjavík tæplega 12 stig. Ekki hafði sólskinsstundamælirinn mælt sólskin hér í Reykjavík í fyrradag. HALLGRÍMSSÓKN. Opið hús fyrir aldraða verður í safnað- arheimili kirkjunnar á morg- un, fimmtudaginn 10. þ.m., kl. 14.30. KR-konur halda aðalfund sinn I safnaðarheimili Neskirkju annað kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20.30. KIRKJIJFÉLAG Digranes- prestakalls heldur fund fyrir félagsmenn og gesti þeirra annað kvöld, fimmtudaginn 10. þ.m., kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg. Að loknum fundarstörfum verður spiluð félagsvist. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD fór Grundar foss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina, svo og Kyndiil. Þá fór Mánafoss á ströndina. Ranglega hermt í gær að hann | hefði þá komið úr ferð. Dreptu í rettunni, ormurinn þinn. Annars fáum við ekki lendingarleyfí! BLÖÐ & TfMARIT Nýtt lagasafn I SÍÐASTA hefti Tímarits lög- fræðinga skrifar ritstjórinn próf. Jónatan Þórmundsson grein þar sem hann fagnar þessum áfanga, en segir síðan á þessa leið m.a.: óþarft er að fara mörgum orðum um það ófremdarástand sem ríkt hef- ur í útgáfumálum lagasafns undanfarin ár, enda oft rætt á opinberum vettvangi. Laga- safnið frá 1973 var löngu úrelt orðið auk þess sem það var uppselt síðustu árin. Við það bættist að nokkrir árgangar Stjórnartíðinda voru um tíma illfáanlegir. Allir hljóta að vera samdóma um það að slíkt ástand sé óviðunandi með öllu og megi ekki endurtaka sig. Taka þarf upp nýja útgáfu- hætti varðandi bæði lagasafn og Stjórnartíðindi og nýta þá tækni sem nú stendur til boða. Það er ekki vansalaust að lagasafn skuli koma út svo sjaldan sem raun ber vitni (1931, 1945, 1954, 1965, 1973, 1983). HRAFNKELSSJÓÐUR, minn- ingarsjóður um Hrafnkel Ein- arsson, hefur minningarkort sín til afgreiðslu i Bókabúð Braga í Lækjargötu. MINNINGARKORT Sjálfæ bjargar í Reykjavík og ná- grenni fást á eftirtöidum stöð- um: Reykjavíkur Apóteki Austurstræti, Garðs Apóteki Sogavegi 108, Versl. Kjötborg Ásvallag. 19, Bókabúðinni Álf- heimum 6, Bókabúð Fossvogs Grímsbæ við Bústaðaveg, Bókabúð Emlu Drafnarfelli 10, Bókabúð Safamýrar Háa- leitisbr. 58—60, Vesturbæjar Apóteki Melhaga 20—22, Bókabúðinni Úlfarsfelli Haga- mel 67 og Kirkjuhúsinu Klapparstig 27. I Hafnarfirði Bókabúð Ólivers Steins. í Kópavogi Pósthúsinu og í Mosfellssveit Bókav. Snerru Þverholti. JHtfrgtmMafeto fyrir 25 árum HIÐ nýja varðskip, Óðinn, rerður afhent í dag f skipasmíöastöð- inni I Álaborg. Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæslunnar veitir varðskipinu við- töku. Óðinn er 700—800 tonna skip. Áhöfnin verður 26 manna og verður Ei- ríkur Kristófersson skipherra. Varðskipið mun sigla til íslands um miðjan janúar- mánuð. Kvótd-, natur- og holgidagaþiónutta apðtakanna i Reykjavik dagana 4. janúar til 10. januar, að báöum dög- um meötöldum er i Apótaki Auaturbaa|ar. Auk þess er Lytjabúð Braiðholt* opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudaild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum Borgarspttalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla virka daga lyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laeknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onæmisaðgarðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafl meö sér ónæmlsskírteini. Nayðarvakt Tannlæknaféiags fslands í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótsk eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, hetgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Satfoss: Salfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, siml 21205. Húsaskjól og aóstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, síml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólðgum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. SkrMstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtðkin. Elgir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sálfræöistöðin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitslinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadefld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarliml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunartsskningadaild Landspitalane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitalí: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshætið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — Vffilsstaöaspítali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlfö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavíkur- lækniahéraös og heilsugæziustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sóiarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur oþinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útibúa í aöalsafnl, sími 25088. bjóðminjasafnið: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Sfofnun Árna Magnúaaonar Handritasýning opln þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn falanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavikur Aðalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræt! 29a, simi 27155 opiö mánudaga — löstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, síml 27029. Oþlð mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þlngholtsstrsati 29a. simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágál. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeefn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 éra börn á miövlkudög- um kl. 10-11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jóntsonar: Safnið lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðasonar i Kaupmannahðfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúruhæðistofa Kópavoga: Opln á miövikudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS ReyKjavík síml 10000. Akureyrl síml 90-21040. Slgluf jöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, siml 34039. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VMturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnunarlima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmáriaug i Moefellssveit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. 8undlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.