Morgunblaðið - 09.01.1985, Page 13

Morgunblaðið - 09.01.1985, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 13 - Lánstími lengst 14áreöatil 10. jan. 1999. - Innleysanlegaf beggja hálfu eftir 3 ár eða frá lö.jan. 1988. - Nafnvextir 7%. - Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast við innlausn. VERÐTRyGGÐ M) SIWRISklRTKINI vno»"'ouM^ - Lánstími lengst 15 áreða til 10. jan. 2000. - Innleysanlegafbeggjahálfueftir5áreðafrá 10. jan. 1990. - Vextir eru 6.71 % á ári og reiknast misserislega af verðbættum höfuðstóli og greiðast þá gegn framvísun vaxtamiða. - Lánstímier 18 mánuðir eða til 10. júlí 1986. - Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast við innlausn. - Vextir eru einfalt meðaltal vaxta af verðtryggðum reikningum viðskiptabankanna, bundnum til 6 mánaða, að viðbættum 50% vaxtaauka. Vextirnir eru endurskoðaðir á 3ja mánaða fresti. Meðaltalsvextir þessir eru nú 3.43% á ári en að viðbættum vaxtaauka 5.14% á ári. GENGISTRYGGÍK-T'? SPARISKIRTFINLJ - Lánstími er 5 ár eða til 1990. - Vextir em 9% á ári. - Innlausnarverð, þ.e. höfuðstóll, vextir og vaxtavextir er greitt í einu lagi og breytist í hlutfalli sem kann að hafa orðiö á gengisskráningu SDR til hækkunar eða lækkunar frá 10. janúar 1985. ÖRUGG ÁVÖXTUN HVERNIG SEM ÁRAR Sölustaðireru: Seðlabanki íslands, viðskiptabankarnir, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. RÍK3SSJÓÐUR ÍSLANDS Sparifjáreigendur hafa oft verið í nokkurri óvissu um varðveislu sparifjár síns og ekki að ástæðulausu. Undanfarin ár hafa spariskírteini ríkissjóðs þó verið þeim jafnbest trygging - verðtryggð og áhættulaus. Auðvelt hefur verið að selja spariskírteinin og koma þeim þannig í reiðufé fyrir innlausnartímann og ávöxtunin hefur verið góð. Vegna lánsfjárþarfar ríkissjóðs og til að forða erlendri lántöku bjóðast nú afbragðskjör og kostir sem ekki hafa boðist áður: VERÐTRYGGl SPARISKIRTEI VERÐTRYGGÐ Z**0*. SPARISKIRTF.INI c

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.