Morgunblaðið - 09.01.1985, Page 17

Morgunblaðið - 09.01.1985, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 17 Gamla skólahúsið í Haukadal brann — allt innbú Sigurðar Greipssonar ónýtt ELDUR kom upp í íbúð Sigurðar Greipssonar, fyrrum skólastjóra í Haukadal, á laugardag og missti Sigurður allt innbú sitt. Sigurður Greipsson rak 28444 2ja herbergja íbúðir Sogavegur, ca. 70 fm á 1. hæð í nýju húsi. Sérinng. Falleg eign. Verð tHb. Hverfisgata, ca. 50 fm sérsmíöuö risibúö. Glæsil. eign. Verö 1400 þús. Glaöheimar, ca. 55 fm á jaröhæö í fjórb. Allt sér. Falleg eign. Verö 1400 þús. Dalsel, 55 fm í kjallara í blokk. Samþ. íbúö. Verö 1200 þús. Háaleitisbraut, 84 fm i kjallara. Falleg íb. Verö 1350 þús. Langholtsvegur, ca. 75 fm ibúö i kjallara. Rúmgóö, falleg efgn. Verö tilb. 3ja herbergja íbúðir Furugrund, ca. 90 fm á 6. hæö í lyftublokk. Bílskýli. Glæsileg ibúö. Verö tilb. Stórageröi, ca. 80 fm jaröh. í þri- býli. Sérinng. Falleg eign. V. 1950 þ. Seljavegur, ca. 87 fm á 2. hæð i þríbýli. Góö íbúö. Verö 1850 þ. 4ra til 5 herb. Fiskakvísl, ca. 150 fm á 2. hæö í 4 íbúöa húsi. Bílskúr 33 fm. Tilb. undir tróv. Til afh. strax. Verö 3,2 millj. Hólahverfi, ca. 125 fm íbúö á 3. hæö (efstu). Bílskúr. Falieg eign. Verð 2,5 m. Búöargeröi, ca. 100 fm á 1. hæö í blokk. Falleg íbúö. Suöursv. Verö tilb. Mögul. góö gr.kjör. Laus. Blöndubakkí, ca. 110 fm á 1. hæö, auka herb. í kj. Vönduö eign. Verö 2—2,1 m. Mögut. sk. á minna. Laus fljótt. Arnarhraun Hf., ca. 120 fm á 1. hæö í blokk. Bílsk.r. Sk. á minni eign og miliigj. yfirt. á hagst. lánum. Verö 1950 þ. Sérhæðir Rauöalækur, sérh. i fjórbýli um 140 fm aö stærö. Nýl. eldh., teppi o.fl. eign í toppstandi. Laus. Bílskúr. Verö 3,4 m. Sala eöa sk. á minna. Breiöós Gb., neöri hæö í tvíbýli um 140 fm aö stærö. Allt sér. Mjög vönduö íb. Bílsk.réttur. Verö 2,6 millj. Raöhús Logafold, ca. 220 fm á 2. haaöum. Selst tilb. utan og tilb. u. trév. innan. Hjallavegur, nýtt raöhús um 160 fm auk 60 fm í kjallara. Falleg eign. Mögul. séribúö í kjallara. Verö 4,2 millj. Torfufell, ca. 130 fm á einni hæö auk jafnst. kjallara. Gott hús. Verö 3.150 þ. Einbýlishús Stigahlíö, ca. 200 fm á einni hæö. Gott hús. Verö tilboö. Skjólin, einbýlishús, hæö og kjallari, samt. um 160 fm. Mögul. á 2. íb. Gott hús. Verö 3,3—3,5 millj. Dynskógar, ca. 230 fm á tveim hæöum. Frágengiö vandaö hús. Verð 5,9 millj. Fjaröarás, ca. 260 fm á 2. hæö- um. Ekki fuilgert en íbúöarhæft. Staös. ofan götu. Verö tilb. ■r; & skip Danwl Árnason, lógg. fMt. Örnólfur örnólfsson, sölustj. íþróttaskóla í húsi því sem nú varð eldinum að bráð í mörg ár, en síðan skólinn hætti hefur húsnæðið verið nýtt fyrir veit- ingasölu fyrir ferðalanga við Geysi. Að sögn sonar Sigurðar, Greips, varð eldsins vart skömmu fyrir hádegi á laugar- dag. Ibúð Sigurðar varð fljótt alelda, en hann bjargaðist út án þess að verða meint af. Hann var þó fluttur á sjúkrahúsið á Selfossi, þar sem óttast var að hann hefði hlotið reykeitrun, en hún reyndist óveruleg. „Tjón föður míns er mikið, því hann átti marga góða gripi, sem ekki er hægt að meta til fjár,“ sagði Greipur. „Hann átti mjög gott bókasafn, sem ekki tókst að bjarga og marga hluti hafa nemendur hans gefið honum, en hann hefur nú misst. Slökkvilið- ið stóð sig með mikilli prýði og það var einnig til mikilla bóta að veður var stillt, svo greiðlega gekk að ráða niðurlögum elds- ins. Það hefur enn ekki verið fundið út af hverju kviknaði í, en þó er talið að það hafi verið út frá rafmagni," sagði Greipur Sigurðsson að lokum. Tjónið á skólanum í Haukadal hefur ekki verið metið og óvíst er hvort ráðist verður í að lag- færa húsið. Unnið að slökkvistörfum i laugardag. Ljóam.: Lori Laurel Félagsdómur: Útgefendur sýknaðir af kröfum blaðamanna —vegna launasviptingar í verkbanni © INNLENT FÉLAGSDÓMUR hefur komist að þeirri niðurstöðu, að þaö hafi ekki verið brot i kjarasamningum Blaða- mannafélags fslands og útgefenda að greiða ekki blaðamönnum full laun fyrir októberminuð sl. Búið hafi ver- ið að boða verkbann fri og með 4. október og því réttmstt að greiða blaðamönnum aðeins þrji fyrstu daga mánaðarins af reglubundnum fyrirframlaunum. Blaðamenn i Morgunblaðinu, DV og Vikunni voru settir í verkbann 4. október sl., en Við teljum að um fulla björgun hafi verið að ræða — segir framkvæmdastjóri Vestmannaeyjarinnar Vestmannae^jum, 7. ji NIÐURSTTOÐUR . jmnúar. úr sjóprófum vegna aðstoðar sem skuttogarinn Vestmannaey VE 54 veitti græn- lenska rækjutogaranum Abel Egede, sem varð vélarvana og rak í itt að landi við suðurströndina 28. des- ember síðastliðinn, liggja ekki enn fyrir. „Við bíðum eftir sjóprófunum og fyrr en niðurstöður þeirra liggja fyrir er svo sem lítið hægt að segja um málið, en við mót- mælum harðlega þeirri fullyrð- ingu sem kemur fram hjá deildar- stjóra danska tryggingarfélagsins Topsi Kring í Morgunblaðinu síð- astliðinn laugardag," sagði Magn- ús Kristinsson, framkvæmdastjóri Bergs-Hugin, útgerðarfélags Vest- mannaeyjar, í samtaii við Mbl. Magnús sagði að það hefði verið umtalað milli sín og forstjóra Topsi Kring að menn myndu ekki ræða málið opinberlega fyrr en niðurstöður sjóprófanna lægju fyrir og allilr aðilar hefðu kynnt sér þær. „Við teljum að hér hafi verið um fulla björgun að ræða og þessar yfirlýsingar deildarstjór- ans koma mér mjög á óvart," sagði Magnús Kristjánsson og bætti við að málið yrði áfram rætt við hið danska tryggingarfélag og því fylgt eftir sem þurfa þætti. hkj. blaðamenn á NT viku síðar, þar sem verkbann á þá frá 4. október hafði reynst ólöglega boðað. Dæmt var í tveimur málum: ann- arsvegar BÍ gegn Vinnuveitenda- sambandi íslands f.h. Félags ís- lenska prentiðnaðarins vegna Ár- vakurs hf., útgáfufélags Morgun- blaðsins, og hinsvegar BÍ gegn stjorn Nútímans h.f., útgáfufélags NT. Af hálfu Blaðamannafélagsins var litið svo á, að málið tæki einnig til Frjálsrar fjölmiðlunar hf., út- gáfufélags DV og Vikunnar, en einnig þar voru blaðamenn settir í verkbann. Kröfur biaðamanna voru þær, að það yrði dæmt ólöglegt og brot á kjarasamningi aðila, að einungis voru greidd laun fyrir þrjá fyrstu daga mánaöarins; að stefndu yröu látnir greiða hæfilega sekt í ríkis- sjóð og látnir greiða málskostnað. Utgefendur kröfðust sýknu af öll- um kröfum og málskostnaðar úr hendi stefnanda (BÍ). í dómsniðurstöðum segir m.a.: „Það er meginregla í vinnurétti, að vinnusamningar aðila, þ.e. vinnu- veitenda og launþega, eru gagn- kvæmir. Á því launþegi, sem er í verkfalli, ekki rétt til launa fyrir þá daga, sem verkfallið stendur. Sama regla gildir um verkbann, sem atvinnurekandi leggur á starfsmenn sína, sbr. 14. gr. Iaga nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur. Á það þykir mega faliast með stefnda, að samningsákvæðið um fyrirframgreiðslu launa eigi ekki að skýra svo bókstaflega, að það Vantar - Vantar - Vantar Vagna miklllar •ftirspumir vantar okkur alltar tagundlr aigna é aöiuakrá okkar. VANTAR, 4ra herb. íbuðir fyrir kaupendur sem þegar eru búnlr aö selja, bæðl meö og án bílskúrs/-skýlis. VANTAR. 4ra herb. i Hólahverfi, Aspar- eöa Æsufelli og víðar. VANTAR, einbýll eöa raöhús í Garöabæ meö 5—7 herb. VANTAR, einbýll i Fossvogi, Garöabæ, Stekkjahverfl eöa Skerjafiröi. HÖFUM EINNIG kaupendur aö matvöru- verslunum eöa söluturnum. 3ja herb. HRAFNHÓLAR, ca. 80 tm (b. i lyttublokk Ágætar Innréttingar. Kapalkerfi/videó f húsinu. 4ra herb. SELJABRAUT, á tvelmur hæöum, enda- íbúö ásamt bílskýli. Stórar suöursvallr, mlkiö útsýni, talleg eign. Allt niöur i 50% 3. 216-35 Opiö frá kl. 9—21 útborgun, eftirstöövar eru langtimalán. Gott verö: 2,1 mlllj. Getur losnaö strax. Einbýli GARDAFLÖT, eitt fallegasta húsiö ásamt bestu staösetningunni í Garöaflötlnni er i ákveöinni sölu. Stór talleg lóö, upphltuö aökeyrsla og bílaplan, tvötaldur 45 fm bilskúr. Hæöln er 160 tm sem skiptist í anddyri, gesta-wc, pvottahús, búr og geymslu. Stórt hol, husbóndaherbergi, sjónvarpsstofu m. fatlegum arnl, stofu og boröstofu Stórt eldhús m. borðkrók. A sérgangi eru 4 svefnherbergi og baö m. sturtu. Mlkló og fallegt útsýnl. I kjallara. litlð nióurgröfnum eru 2 herbergi 20 tm sem gefa möguleika á elnstakllngsíbúó. Verð 5,5—5.6 millj. UNDARFLÖT, 150 fm einbyli á elnnl hæó ásamt 30 fm bilskúr. Þartnast standsetn- ingar. Stór lóð. Verð aóeins 3,5 millj. Kjörbúö — Vesturbær Mjög vel staósett og vel búln tœkjum og innréttlngum óamt geysimiklu lagerplássi og frystiklefa. Gefur mögulelka á söluturni og þar meö aukinni veltu. Verö ca. 1 millj. Fasteignasalan SPOR sf., Laugavegi 27, 2. hæö. Símar 216-30 og 216-35 Slguröur Tómasson viösk.fr. Guömundur Daöl Agústsson, hs. 78214. hafi átt að tryggja félagsmönnum stefnanda launagreiðslur fyrir tímabil, sem þeir fyrirsjáanlega yrðu í verkbanni. Gjalddagi launanna var 1. októ- ber 1984, og boðað verkbann 4. sama mánaðar hafði ekki verið aft- urkallað. Að svo vöxnu máli var stefnda rétt að greiða einungis laun fyrir þá þrjá daga mánaðar- ins, sem fyrirsjáanlegt var að unn- ið yrði. Verður eigi á það fallist með stefnanda, að slik óvissa hafi verið hinn 1. október um hvort til verkbanns kæmi, að stefnda væri skylt að greiða fyrirfram föst laun fyrir októbermánuð. Samkvæmt framansögðu ber að hafna kröfum stefnanda. Verður sýknukrafa stefnda því tekin til greina, en eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður.“ Þennan dóm kváðu upp þeir Bjarni K. Bjarnason, borgardóm- ari, sem var forseti dómsins, Björn Helgason hæstaréttarritari, Gunn- laugur Briem, yfirsakadómari í Reykjavík, og Gunnar Guðmunds- son, hdl., fyrir hönd Vinnuveitend- asambands íslands. Sératkvæði skilaði Árni Guðjónsson, hrl., sem tilnefndur var í dóminn af hálfu verkalýðshreyfingarinnar. 1 sér- atkvæði hans segir m.a.: „Á gjalddaga iaunanna 1. októ- ber 1984 var gr. 1.3., sem mælir fyrir um fyrirframgreiðslu launa fastra starfsmanna, í fullu gildi og er það óumdeilt í málinu. Telja verður að stefndi hafi ekki nægilega sýnt fram á, að honum hafi einhliða verið heimilt að víkja frá þessu fortakslausa samnings- ákvæði, og ber því að leggja þetta ákvæði til grundvallar í samskipt- um aðilanna. Er þá einnig við það miðað, að fara ber eftir ákvæðum síðastgild- andi kjarasamnings þar til verk- bann (verkfall) hefst í reynd ... “ Brotist inn í sumarbústaði BROTIST hefur verið inn í allmarga sumarbústaði í Þingvallasveit að und- anfórnu og þar verið hafst við um nokkurn tíma. Ekki hafa verið unnar miklar skemmdir á bústöðum utan hvað einstaka rúður hafa verið brotn- ar til að komast inn, skv. upplýsingum lögreglunnar á Selfossi. Bústaöirnir, sem farið hefur verið inn í, eru í lönd- um Kárastaða, Heiöarbæjar og Skála- brekku. Að verki var reykvísk kona á fer- tugsaldri, sem hefur átt við veikindi að stríða. Hún er nú á sjúkrahúsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.