Morgunblaðið - 09.01.1985, Page 38

Morgunblaðið - 09.01.1985, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 iCJÖRnu- ípá JgS HRÚTURINN Ull 21.MARZ-19.APRÍL Vertu riðbúinn einhverjum vandraeðum í vinnunni. Sltaps- munir þínir eru eltki með besta mótt Rejndu að stilla þig því ekkert ávinnst með ergelsi. Styrktu ástvini þína þeir eru niðurdregnir f dag. WíJj! NAUTIÐ wSfi 20. APRlL—20. MAl Þetta er góður dagur til um- raeóna um fjárfestingar. Hugs- aóu betur um hugmjndir félaga þinna þvf þ*r geta verió gróða- vKnlegar. Ástamálin eru frábær f dag. TVÍBURARNIR kVÚÍS 21. MAl—20. JÚNl Þú ert fullur af orku I dag og veróur mikió úr verki. Þú munt ekki þarfnast mikils tíma til aó gera upp hug þinn I mikilvegum málum. Þegar liða tekur á kvöldið skaltu rifja upp gamlar minningmr. 'ÍMjQ KRABBINN öllí 21. JÚNf-22. JÚLl Þetta er góóur dagur. Þú fsró einhver tckifcri sem þú verður aó grípa. Fjármálin eru betri um þessar mundir. Hjónabandið er mjög gott eins og venjulega. r«í|UÓNIÐ 3Ti|Í23. JÚLl-22. ÁGÚST Viðskiptin ganga mjög vel i dag. Þú munt fá ótal ttekifæri til aó sýna sköpunargáfu þína í dag. Fjölskjldan vill sennilega fara aó sinna tómstundum sem þú séró að gætu oróið gróðavænleg- ar fyrir ykkur. MÆRIN WtJh 23. ÁGÚST-22. SEPT. ViAskiptin eru áhugavekjandi og ábótasöm. En haltu vid- skiptamálunum leyndum fyrir öðrum en þér einum. Ástvinir þínir koma með snjallar hug- myndir sem þú ettir að taka til athugunar. Wk\ VOGIN PfiíTÁ 23. SEPT.-22. OKT. Þetta er góóur dagur fyrir skap- andi hugmyndir þínar. Þaó er líklegt aó þú fáir hughreystingu frá mikilvægu fólki. Láttu tteki- fcrin ekki ganga þér úr greip- um og gefóu ímyndunaraflinu lausan taumion. DREKINN 9hSI 23.0KT.-21.NÓV. Ef þú hagar seglum eftir vindi þá munt þú ná einhverjum ágóða. En varastu samt að leita eftir of auðveldum fjáröflunar- leiðum í von um skjóUn gróða. ffijM BOGMAÐURINN iSSclm 22. NÓV.-21. DES. llpplýsingar eru lykillinn fyrir fólk sem fctt er undir bog- mannsmerkinu. Ef þú notar þcr á réttan hátt getur þaó hjáipaó þér til að komast áfram með verkefni þitt. Vertu heima f kvöld og sinntu lestri. STEINGEITIN 'ClHS 22.DES.-19.JAN. Ástvinir þínir verða aó taka þátt f sparnaóinum meó þér annars fer illa. Talaóu því vió fjölskyld- una um þessi mál og geróu henni Ijóst aó þú þurfir einnig aó fcra einhverjar fórnir. |Irr| VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEa Þetta er góður dagur til aó beimsckja vini. Þú getur stofn- aó til nýrra kynna við spennandi fólk. Tómstundir þínar eru ákaflega áncgjuiegar um þess- ar mundir. Vertu heima í kvöld. FISKARNIR ‘ajBS 19. FEa-20. MARZ Þó að dagurinn verói tilbreyt- ingarlaos þá munt þú veróa hvfldinni fegínn. Fjárhagsstaða þín mun veróa rannsökuó þann- ig að þú fcró betri mynd af benni. Óvcnt símlal mun vekja gleói þína. ■■■■■ ......itt*"'—. ■ ■■■'...: ■—‘— --------------------------------------------------- DRATTHAGI BLYANTURINN DÝRAGLENS :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::: : •::::: LJÓSKA DA6UB,ÉGR EKTO VE«.p EKKir/ UT/AN- VIP \ { BÆJAI2, HÚS- OAQ JÁ... ÉGi RFIFST Kuöeu OG hOn SASPI MÉR AV FÁ /Hée RÖStCA SÖN6U. TOMMI OG JENNI AD FÓ5TQ/Z1NN 3E(2J ÖT SVNIS HOFZhi AF KATTAfiAAT FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ...........;;r.............................rvvi;v;»..................... SMÁFÓLK BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sagnhafi fór tvo niður í óhnekkjandi spili af þeirri ein- földu ástaeðu að hann var of sigurviss. Taldi það ekki til of mikils mælst af legugoðunum að ein svíning af þremur tæk- ist. Vestur ♦ G86 VK7 ♦ Á532 ♦ DG103 Sagnir tók fljótt af, suður vakti á fjórum hjörtum og þar við sat. Vestur kom út með laufdrottningu. Það er einhver seiðandi töframáttur sem fær mann til að spila þetta spil beint af augum, hratt og örugglega og án minnstu tafar — rakleitt í sjóinn. Spila með öðrum orð- um litlum tígli á níuna í borð- inu strax í öðrum slag. Það sem gerist er þetta: Austur drepur á tfuna og spil- ar hjarta. Sem er sennilega best að svína. Vestur drepur á kónginn og spilar hjarta til baka. Viðbjóður. Nú er aðeins einn möguleiki eftir til að vinna spilið, svína spaða- drottningunni og það í hvelli. Það eru hörð örlög að tapa spili eins og þessu. Vinnings- líkur með leið sagnhafa eru vel yfir 90%. En það er bara ekki nógu gott þegar hægt er að vinna spilið af fullkomnu ör- yggi: Með því einfaldlega að fara inn á borðið á spaðaás og spila tígli á drottninguna! Þvinga vestur til að drepa fyrsta slaginn á tigul, en hann getur ekki hreyft trompið. Það dugir vörninni ekki að austur hoppi upp með tígulkónginn og trompi út, því þá fríast slagur á tíguldrottninguna. Þetta er einfalt, en tígulnlan og spaða- drottningin blinda. SKÁK Norður ♦ ÁD93 ♦ 83 ♦ G9 ♦ 97652 Austur ♦ K10542 ♦ 4 ♦ K1087 ♦ K84 Suður ♦ 7 ♦ ÁDG109652 ♦ D64 ♦ Á Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympfumótinu f Saloniki um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Perera frá Sri Lanka og Van Riemsdyk, Brazilfu, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 34. Dh5 — e8? f þeirri von að geta náð þráskák. 34. — Hxh3+! og hvítur gafst upp því hann er mát f næsta leik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.