Morgunblaðið - 09.01.1985, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 09.01.1985, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1985 KefcftAfífí j, Hvab áttu viS „ ijalda&u mahur* Úg es búinn o& \>v\! * Ást er ... ... aö finna hvemig hjartað slær TM Reg U S Pat Otf all nghts reserved e 1979 Los Angeles Times Syndicate Þér báðuð um léttsteikUn flug- fisk? Með morgunkaffinu Þú hefðir heldur itt að stunda söfnun uppstoppaðra fugla í frí- stundum þínum, held ég! HÖGNI HREKKVÍSI BréfriUri er orðinn langþrejttur á eiturreyk frá þeim sem ekki geU án tóbaks verið. Virðið lögin um tóbaksvarnir Gúa skrifar: Kæri Velvakandi. Sem kunnugt er eru nú gengin í gildi ný lög um tókbaksvarnir sem fela m.a. það í sér að nú er óheim- ilt að reykja í opinberum stofnun- um og fyrirtækjum þar sem al- menningur leitar eftir þjónustu. Einnig ber veitinga- og skemmti- stöðum skylda til að hafa afmark- aðan fjölda veitingaborða fyrir gesti sína, sem ekki má reykja við. Olafur A. Kristjánsson skrifar: Kæri Velvakandi. Fjármálaráðherra neitaði sem kunnugt er að samþykkja sátta- tillögu sáttasemjara ríkisins um 6% kauphækkun til opinberra starfsmanna, þegar samningar voru á döfinni sl. haust. Nú ætlar fjármálaráðherra og þingmaður að greiða sjálfum sér 37% kauphækkun úr sama ríkis- kassa og hann neitaði láglauna- starfsfólki ríkisins um 6% hækk- un úr. Þetta þykir mörgum vera lítil vinátta við „litla manninn". Það er lítil afsökun fyrir fjár- Trausti Kristjánsson skrifar: Kæri Velvakandi. Hér á eftir fer svar mitt við um- mælum Bjarna K. Helgasonar sem birtust í Velvakanda sunnudaginn 6. janúar sl., vegna þáttar sem var á dagskrá rásar 2 þann 20. des- ember sl. Þáttur þessi, Jól á Þing- stól, sem stjórnað var af Valdísi Gunnarsdóttur og Júlíusi Einars- syni, var að mínu mati með öllu óaðfinnanlegur. Bjarni segir í grein sinni að málfar stjórnenda hafi verið mjög slæmt en undirritaður, sem sat við útvarpstæki sitt umrætt kvöld, hefur ekkert út á málfarið að setja, né þáttinn í heild sinni. Hann var rás 2 til sóma, hug- myndin góð og spurningarnar hnitmiðaðar. 1 þættinum var sýnd hin hliðin Þrátt fyrir gildistöku þessara tímamótalaga virða flestir þau að vettugi. Lengi höfum við sem ekki reykj- um mátt gjalda fyrir hina sjúk- legu tóbaksásókn reykingamanna. Mér verður iðulega illt eftir skamma viðdvöl í húsakynnum þar sem mikið er reykt og veit ég að svo er um marga aðra. Svo ég gleymi ekki niðurstöðum kannana sem gerðar hafa verið í Bandaríkj- málaráðherra að vitna í það að svonefndur kjaradómur hafi úr- skurðað þessa fjarstæðu til handa hæst launuðu starfsmönnum ríkisins. Ég hef áður bent á það í blaðagrein að kjaradómur ætti að vera skipaður af fulltrúum Al- þýðusambandsins, Sjómannasam- bandsins og fulltrúum atvinnurek- enda, sem stæðu vörð gegn óhóf- legum kaupkröfum æðstu starfs- manna ríkisins. Kjaradómur hefir sannað fyrr og nú, að hann er óhæfur til að sinna þessu verkefni, með þeim mönnum sem hann skipa nú. á þessum mikilsvirtu viðmælend- um (ráðherrum þjóðarinnar), sem við vitum öll að eru mannlegir og halda sín jól á sama hátt og hinn almenni borgari. I raun hefði ver- ið óþarfi að spyrja viðmælendur um trúarlega þætti jólahátíðar, við vitum jú öll að íslendingar eru flestir, ef ekki allir, sannkristið fólk og hljóta ráðherrar að vera þar meðtaldir. Valdís Gunnarsdóttir, umsjón- armaður umrædds þáttar, stóð sig að mínu mati prýðilega og var rás 2 í alla staði til sóma. Því fæ ég ekki séð ástæðuna fyrir ómjúkleg- um ummælum Bjarna í téðri grein. Hvaða máli skiptir það hvort maðurinn sem við var rætt skrallaði kartöflurnar eða skrældi þær...“ unum og víðar og frá hefur verið greint í Morgunblaðinu, en þær leiða í ljós að óbeinar reykingar geta verið afar skaðlegar mönnum. Hvernig væri nú að eigendur og forráðamenn fyrirtækja og veit- ingahúsa sæju sóma sinn í því að gera vel við þá sem ekki kæra sig um að eitra fyrir sér og öðrum og færu að settum reglum, hengdu upp skilti um að ekki megi reykja þar sem við á og hefðu afmarkað svæði á skemmtistöðum fyrir þá sem ekki reykja? Þeir eru ótaldir sem því yrðu fegnir. Góð hugmynd að láta börn kynna Sigga Dísa skrifar: Kæri Velvakandi. Ég er móðir fjögurra barna á aldrinum 3 til 7 ára. Mér finnst það góð hugmynd að láta börn kynna í Stundinni okkar. En ég vil gjarnan fá að sjá aftur börnin, sem kynntu fyrst. Þau voru svo skýrmælt og komu alveg sérstak- lega vel fram. Börnin mín höfðu sérstaklega gaman af litla strákn- um. Mér fannst líka viðtalið við Jón Orm mjög sniðugt. Ég bið því um að fá að sjá þessa fjóra krakka aftur á skjánum. Með von um að Ása og Þorsteinn taki þessa ósk til greina. Varðandi Tópas Athugasemd frá Nóa vegna klausu í Velvakanda 28. desember sl. um mismunandi magn í Tóp- aspökkum. Mikið álag hefur verið á pökk- unarvélum okkar og starfsfólki eftir að nýju Tópastegundirnar komu á markað. Til að bæta úr þessu munum við setja upp, á næstu vikum, nýja pökkunarvél sem m.a. hefur útbúnað til að inn- sigla alla Tópaspakka og nema burt þá sem kann að vanta í. Við gerum ekki upp á milli lita á Tópaspökkum, þeir eiga allir að vega u.þ.b. 22 g sem er u.þ.b. 25 stk. Vonum við að þið systkinin hafið jafnað þennan mun með ykkur. Virðingarfyllst, Rúnar Ingibjartsson. Lítil vinátta við „litla manninn" Þátturinn rás 2 til sóma

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.