Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1985 í DAG er laugardagur 12. janúar, sem er tólfti dagur ársins 1985. Tólfta vika vetrar hefst. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.12 og síö- degisflóö kl. 22.44. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.01 og sólarlag kl. 16.12. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.36 og tungliö í suöri kl. 6.05. (Almanak Háskólans.) Þetta hef ég talaö viö yö- ur, svo aö þér eigið frið í mér. í heiminum hafiö þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigr- aö heiminn. (Jóh. 16, 33.) LÁRÍTT: — 1 langktkan, 5 tveir eins, 6 vinnur úr f*Au, 9 forfaAir, 10 ó|iekktur, 11 samhljódar, 12 aula, 13 rándjr, 15 gljúfur, 17 kemur að not- um. LÓÐRÉTT: — 1 borg, 2 fjallurani, 3 sorg, 4 galdrakvendia, 7 styrkt, 8 greinir, 12 tímabilin, 14 ótta, 16 tónn. LAIISN SfÐLSTlI KROSSGÁTU: LÁRÍTT: - 1 köld, 5 játa, 6 snjór, 7 tt, 8 beita, 11 æt, 12 öld. 14 Rafn, 16 tregar. LÓÐRÉTT: — 1 kostbmrt, 2 Ijóri, 3 dár, 4 satt, 7 tal, 9 efar, 10 töng, 13 dýr, 15 Fe. FRÉTTIR__________________ ÞAÐ var ekkert kuldalegt hljóó- ið í Veður.stofumönnutn í gær- morgun, er þeir voru að spá um veðrið. Illytt verður áfram, sögðu þeir. I fyrrinótt hafði frost mælst 2 stig austur á Reyðar- fírði. Frostlaust var uppi á há- lendinu, t.d. 2ja stiga hiti á Grímsstöðum á Fjöllum. Hér í Reykjavík var hitabylgjuástand. Hiti fór ekki niður fyrir 5 stig þá um nóttina. Það rigndi dálítið. Mest mældist næturúrkoman austur á Hellu og var 24 millim. í aðeins einum bæjanna, sem eru á sömu eða svipaðri breidd- argráðu og Reykjavík var ekki frost. Var það í Þrándheimi, hit- inn tvö stig. í Sundsvall í Sví- þjóð var 15 stiga frost, það var 27 stiga gaddur í bænum Vasa í Finnlandi. Þá var 5 stiga frost í Nuuk, höfuðstað Grænlands, og frostið 21 stig vestur í Frobiser Bay á Baffínslandi. SELÁS- og Árbæjarhverfi. Á vegum Kvenfélags Árbæjar- sóknar verður íbúum hverf- anna gefinn kostur á fótsnyrt- ingu, einkum eldra fólki. Svava Bjarnadóttir í síma 84002 gefur nánari uppl. um þetta. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spilakvölds, félagsvistar, nk. þriöjudagskvöld í félagsheim- ili bæjarins. Verður byrjað að spila kl. 20.30. NESSÓKN. Kvenfélag Nes- kirkju hefur opið hús í safnað- arheimili Neskirkju nk. þriðjudag, 15. þ.m., milli kl. 12—17. Handavinna og myndasýning. Þeir sem vilja fá mat í hádeginu þurfa að gera viðvart á mánudags- JHor0ttttbUib(5 fyrir 25 árum ÓTTAST var um Keykjavíkurtogarann Úranus, sem var á Ný- fundnalandsmiðum, með 28 manna áhöfn. Hann hafði farið þang- að vestur 28. desember. Loftskeytamaður togar- ans, Ólafur Björnsson, var í fríi. Sagði í samtali við Mbl. að togarinn væri eitt besta sjóskip togaraflotans og væri ástæðulaust að óttast um skipið að svo komnu máli. Næsta dag, 14. janúar, flutti Mbl. for- síðufréttina Úranus fundinn og skipshöfnin heil á húfí. Senditækin voru biluð. Takmörkun tób- aksreykinga frá áramótum — til að verada fólk fyrir áhrifum tóbaks VIÐ GILDISTÖKU la(a um tób- alurareir, aeu Alpiagl sumhykktí sl. ár, *f taka gildi 1. janúar 1985, er takmörkuaam bá* hvar má Geturðu ekki hætt að púa þetta, rétt á meðan ég svindla þér inn fyrir!? morguninn milli kl. 11 — 12 I síma 13726. BKEIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ. Spila- og skemmtikvöld verður í Domus Medica í kvöld, laug- ardagskvöld, og hefst það kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI í GÆR fór Skaftafell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. f dag fer togarinn Arinbjörn aftur til veiða. í dag er vænt- anlegt rússneskt olíuskip með farm til olíufélaganna. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga I dag, 12. janúar, hjónin frú Kristrún Elísabet Haraldsdóttir og Bjarni Ragnar Jónsson forstjóri, Drápuhlíð 40, hér í borg. urbjörg Þorsteinsdóttir frá Vest- mannaeyjum, Holtsgötu 32, Ytri-Njarðvík. Eiginmaður hennar er Óskar Jónsson kennari. Hún er að heiman. Kvötd-, naatur- og bulgidagaþtónuata apótakanna i Reykjavík dagana 11. janúar tll 17. janúar, aö báöum dögum meötöldum er í Háaleitia Apótaki. Auk þess er Vaaturbaajar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lmknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudeild Lendapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 stmi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgir«pít«linn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr tólk sem ekki hefur heimllisleakni eöa nær ekkl tll hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndlveikum ailan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og trá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknevakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Onæmisaögerðlr fyrir fulloröna gegn mænusött tara tram i Heilsuvamdaretðó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö aér ónsamls8kirtelnl. Neyóarvakt Tannlæknafétaga laiands i Heilsuverndar- stööinní vlð Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 aöa 23718. Hafnarfiörður og Garðabær: Apótekin f Hafnarfíröl. Hafnarfjaröar Apólek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavfk aru gefnar i simsvara 51600 eftír lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgldaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl laakni eftir kl. 17. Selloar. SoHooa Apótek er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í afmsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranoa: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjaríns ar opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaafhvarf: Opiö allan sólarhrlnginn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa Hallvelgarstööum kl.14—16 daglega. siml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgjðfln Kvennahúsinu vió Hallærispianió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22. simi 21500. SÁA Samtök áhugalólks um áfengisvandamáliö, Stóu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölðgum 81515 (sfmsvarl) Kynnlngarfundlr í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur sími 81615. Skriftfofa AL-ANON, aöstandenda alkohöllsta, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. síml 19282. Fundlr alla daga vtkunnar. AA-samtökin. Elgir þú viö áfenglsvandamál aö striöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Ráögjöf í sálfræðiiegum efnum. Sfml 687075. stuttbylgiusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- ln: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15. laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Samg- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml fyrlr leður kl. 19.30—20.30. Bamaapftali llrtngeins: Kl. 13—19 aila daga ÖMrunartækningadefld Landspitalana Hálúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotaapftafl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn ( Foeavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóðir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvftabandW, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga Grenaáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellauvemdaratðöin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjevfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadafld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshætló: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffilestaóeapftali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - 81. Jóe- efsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhalmill i Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaklþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vafna og hita- vsftu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn istanda: Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimtána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa í aöalsafni, siml 25088. Þ|óöminjasafnió: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúasonar Handrltasýníng opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Llataaafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgerbókasefn Reykjavfkur: Aóalaefn — Útlánsdelld, Þlngholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — fðsfu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnfg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalaafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórúttán — Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl ar einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára böm á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát. Bókln hefm — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatfml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotevalteaafn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16-19. Lokaö i frá 2. júlí-6. ágúst. Búataðaaatn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—aprfl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 10—11. Bflndrabókaaafn ialanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norrasna húatö: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. f sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Optö sunnudaga. þrlöjudaga og fimmtudaga fré kl. 13.30—18. Hðggmyndasafn Asmundar Svefnssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltetasafn Einar* Jónasonan Safnlö lokaö desember og janúar. Hðggmyndagaröurinn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Húa Jóna Siguróasonar í Kaupmannahötn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatestaðlr: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán — fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogt: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubööin. síml 34039. Sundlaugar Fb. BrsMhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Voaturbæjarteugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmárlaug I Moafellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhMI Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—fðsludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seftjamameea: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.