Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1985 27 Lúkas sýndur ytra Kaupmannahörn, 9. janúar. Frá fréttaritara Mbl., (lUÓrúnu L ÁgúsLsdóUur. Kyrsta sýning á leikriti Guð- mundar Steinssonar, Lúkasi, í danskri þýðingu leikstjórans Preben Österfelt, var í gærkveldi í Café-Teatret í Kaupmannahöfn. Formleg frumsýning verður nk. fimmtudagskvöld og verður forvitnilegt að sjá dóma dönsku blaðanna um hið eftirminnilega verk Guðmundar. Lúkas var sýndur á íslandi 1973 og 1974 og ári síðar í London. Hefur leikrit- ið einnig verið þýtt á þýsku og frönsku, auk dönsku og það raunar af ensku þýðingunni. Sýningar á þýsku útgáfunni af Lúkasi eru fyrirhugaðar í Munchen og Braunschweig á næstunni. Það er leikstjórinn, Preben Österfelt, sem þýtt hefur Lúkas úr ensku. Hann hlaut menntun sína í Póllandi og er þekktur leikhús- og sjónvarpsmaður hér. Hann leikstýrir verkinu í Café- Teatret, en leiksviðsstjóri er Sören Glad og líkaði leikrita- skáldinu framsetning þeirra á Lúkasi prýðilega, en Guðmund- ur var viðstaddur leiksýninguna í gærkvöldi. Benny Bjerregaard leikur Lúkas og tekst ágætlega að lýsa geðsveiflum hans og gömlu ÁRLEGA efna Garða- og Víðistaða- sóknir til guðsþjónustu og samverustundar fyrir eldri borgara í sóknunum. Næstkomandi sunnu- dag, 13. janúar, verður guðsþjón- usta í Hrafnistu í Hafnarfirði kl. 2 síðdegis. Þar prédikar séra örn Bárður Jónsson. Að lokinni guðsþjónustu verð- ur samkoma í safnaðarheimili Garðasóknar, Kirkjuhvoli. Þar stendur Bræðrafélag Garða- kirkju fyrir samkomu og gestum verðum boðnar kaffiveitingar, hjónin eru indæl í meðförum Elnu Brodthagen og Holger Perfort. G.L. Ásg. sem konur úr tveim götum, Lyngmóum og Kjarrmóum, hafa undirbúið. Á samkomunni mun formaður Bræðrafélagsins, Paul Jóhannsson, flytja ávarp, leikar- arnir Saga Jónsdóttir og Þórir Steingrímsson lesa upp, Bragi Hlíðberg leikur á harmoníku og söngvararnir Sieglinde Kah- mann og Sigurður Björnsson syngja. Allir eru velkomnir, en sér- staklega er safnaðarfólk hvatt til að aðstoða eldri borgara til þátttöku. Garða- og Víðistaðasóknir: Samvinna í þágu eldri borgaranna VfSA Úrvals lambakjöt í 1/1 skrokkum _ niðursagað AÐEIN§ Kynnumídas Piparpottrétl á AÐEINS Lostæti, það er rétta lýsingin áþessum pottrétti.... .00 pr. kg. Rauðr /IQ usa epli fafQ Opið til kl. 13 Ekta Mandarínur .00 0.00 pr.kg. pr.kg. í Austurstræti en til kl.16 í Starmýri og í Mjóddinni. AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI; — MJODDINNI Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 5 9. janúar 1985 Kr. Kr. TolK Kin. KL 09.15 Kaup Sala gengi IDoliari 40,780 40390 40,640 1 SLpund 46,561 46.686 47,132 1 Kan. dollari 30386 30,969 30,759 1 Donsk kr. W995 3,6092 3,6056 1 Norsk kr. 4,4483 4,4603 4,4681 1 Sænsk kr. 43011 43132 43249 1 KL mark 6.1204 6,1369 63160 1 Fr. franki 43017 43131 43125 1 Belg. franki 0,6427 0,6444 0,6434 1 Sv. franki 15,3829 15,4244 15,6428 I Holl. gyllini 11,3927 11,4234 11,4157 1 V-þ. mark 123623 123970 12,9006 1ÍL lira 0,02096 0,02102 0,02095 1 Austurr. sch. 13316 13365 13377 1 Port escudo 03395 03402 03394 | 1 Sp. peseti 03332 03338 03339 ' 1 Jap. jen 0,15989 0,16032 0,16228 1 Irskt pund 40.189 40397 40354 SI)R. (Sérst dnttarr.) 39,7116 393194 Belg. fr. 0,6403 0,6422 INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóötbækur____________________ 24,00% Sparitjóðtreikningar meó 3ja mánaóa upptogn Alþýöubankinn................ 27,00% Búnaðarbankinn............... 27,00% Iðnaðarbankinn1'............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3!................ 27,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Iðnaöarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir3!.................31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% með 12 mánaóa upptögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir3!................ 32,50% Útvegsbankinn.................31,00% með 18 mánaóa upptögn Búnaðarbankinn............... 34,00% Innlánttkírteini Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Landsbankinn;.................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðir reikningar miðaó vió lánskjaravísitöiu með 3ja mánaóa uppaögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn................ 2,50% Iðnaðarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn......... ...... 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sþarisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 1,00% meó 6 mánaóa upptögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaóarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................3,50% Sþarisjóðir3'................. 3,50% Útvegsbankinn................. 2,00% Verzlunarbankinn..... ......... i00% Ávítana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar....... 22,00% — hlauþareikningar....... 16,00% Búnaóarþankinn................ 18,00% Iðnaðarbankinn................19,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar...... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóðir................... 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn..............19,00% Stjömuraikningar Alþýðubankinn2)............... 8,00% Alþýðubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilitlán — IB-lán — plúslán mað 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaóarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% SamvinnuPankinn............... 27,00% Útvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaóa bindingu eóa lengur Iðnaöarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 30,00% Útvegsbankinn..................29,0% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Kjörbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en a( útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaakó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aó innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býóur á hverjum tima. Spariveltureikningar Samvinnubankinn.............. 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn...... ......... 8,00% lönaðarbankinn...... ..........9,50% Landsbankinn...................7,00% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóðir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...............7,00% Sterlingapund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn.................8,50% Iðnaöarbankinn...... ......... 9,50% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóðir....................8,50% Útvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn.................4,00% Iðnaðarbankinn.................4,00% Landsbankinn........ ..........4,00% Samvinnubankinn..... ......... 4,00% Sparísjóðir....................4,00% Útvegsbankinn................. 4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Dantkar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn...... ......... 8,50% lönaðarbankinn.................9,50% Landsbankinn.................. 8,50% Samvinnubankinn..... ........ 8,50% Sparisjóðir................... 8,50% Útvegsbankinn..................8,50% Verzlunarbankinn.............. 8,50% 1) Mánaðarlega er borin taman ártávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónut- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun nætta mánaðar, þannig aó ávöxtun veröi miðuð viö þaö reikningatorm, tem hærri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verötryggöír og geta þeir sem annaö hvort aru eldri en 84 ára eða yngri en 16 ára ttofnaö slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhraytt í 6 mánuói eóa lengur vaxtakjör borin taman viö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikn- inga og hagstæöari kjörin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir__________31,00% Viöskiptavíxlar Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................. 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Yfirdráttarián al hiauparaikningum: Viðskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Endurteljanleg lán tyrir innlendan markað__.....______ 24,00% lán í SDR vegna útflutningalraml._ 9,50% Skuldabréf, almenn: Alþýðubankinn................ 34,00% Búnaðarbankinn............... 34,00% Iðnaðarbankinn............... 34,00% Landsbankinn................. 34,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóðir.................. 34,00% Útvegsbankinn................ 34,00% Verzlunarbankinn............. 34,00% Viöakiptaakuklabrét: Búnaðarbankinn............... 35,00% Sparisjóöir.................. 35,00% Samvinnubankinn.............. 35,00% Útvegsbankinn................ 35,00% Verzlunarbankinn............. 35,00% Varðtryggð lán miðaö við lánskjaravisitölu í allt að 2% ár...................... 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir____________________ 3,80% Óverötryggð skuldabrét útgefinfyrir 11.08.'84............. 25,80% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkiaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánlö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyriaajóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en tyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstói leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stlg en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,9%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavisitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöað viö 100 í janúar 1983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.