Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 9
t»wo4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR12. JANÚAR 1985 9 Góðkaup S.S. Heimilissalami S.S. Paradísarsalami S.S. Piparsalami S.S. spægipylsa sn. Ali spægipylsa sn. Kjötmiöstöövar- i spægipylsa Kjötmiöstöövar- salami bitar Bjórskinka Svínarúllupylsa Reykt medister Óöalspylsa Kjötbúöingur Tröllabjúgu Paprikupylsa Hangiálegg sneiöar Rúllupylsa sneiöar Bacon í stykkjum Bacon í sneiöum ítalska gullaschiö Enskt buff kr. kg. 489.00 kr. kg. 509.00 kr. kg. 489.00 kr. kg. 610.00 kr. kg. 570.00 kr. kg. 320.00 kr. kg. 290.00 kr. kg. 295.00 kr. kg. 250.00 kr. kg. 140.00 kr. kg. 130.00 kr. kg. 130.90 kr. kg. 153.00 kr. kg. 130.90 kr. kg. 495.00 kr. kg. 265.00 kr. kg. 125.00 kr. kg. 135.00 kr. kg. 290.00 kr. kg. 375.00 Enskt buff , *. i7R 00 Nautahakk 10 kílóapakkmng 175.00 Opiö til klukkan 8 í kvöld. Opiö til klukkan 4 laugardag. Visa & Eurocard Sameining vinstri flokka Eftir að hafa náð kjöri sem formadur Alþýðu- flokksins lét Jón Baldvin Hannibalsson það koma skýrt fram, að hann ætiaði sér og flokknum að sam- eina alla vinstri menn und- ir einn hatt. Um leið sagði hinn nýkjörni formaður, að hann stlaði að vinna fylgi frá Sjilfstæðisflokknum. Af þessu tilefni hafa menn komist að þeirri niðurstöðu að með kjöri Jóns Baldvins hafi verið gerð hægri bylt- ing til vinstri í Alþýðu- flokknum. Enginn þarf að efast um að vilji krata und- ir forystu Jóns Baldvins stendur til vinstri viðræðna við Aiþýðubandalagið og aðra þi sem telja sig þeim megin stjóramálanna. Framkvæmdastjóra Al- þýðu bandalagsins hefur valið tíu manna hóp til að eiga viðræður við Samtök um kvennalista, Alþýðu- flokkinn, Bandalag jafnað- armanna „og önnur sam- tök félagshyggjufólks inn- an og utan þings, einstakl inga sem iður hafa fylgt stjórnarflokkunum um samstarf félagshyggj- ufólks", eins og segir í frétt Þjóðviljans i fimmtu- daginn um vinstri viðræð- ur. Þi er bópnum einnig „ætlað að kynna þetta mil og efna til umræðna um samstarf félagshyggjufólks i vinnustöðum og sem vfð- ast“, segir ÞjóðvUjinn. Tilgangurinn með við- ræðunum er si að Alþýðu- bandalagið vUI fi úr þvf skorið „hvort vUji sé fyrir hendi úl þess að vinna sameiginlega að þvf að mynda nýtt landsstjórnar- afl,“ eins og Einar Karl Haraldsson, framkvæmda- stjóri Alþýðubandalagsins, orðar það. Svavar Gestsson, sjilfur formaður Alþýðubanda- * aisaa aiaaa NmoonaM tuðmnuiNN A Iþýðubandalagið Vinstri viðræður Alþýdubandalagið ákvedur að efna til vidrcedna um nýtt landsstjórnarafl. Framkvcemdastjóri Alþýðubandalagsins: Eiga Sjálfstœðisflokkurinn og/eða Framsóknar- flokkurinn að ráða ferðinni um ókomna framtíð meðan vinstri menn eru sundraðir? Stefnt til vinstri Nú stendur fyrir dyrum að vinstrisinnar og svokallaö félagshyggjufólk taki höndum saman í viðræðum um upphaf nýs tíma á Islandi þar sem stefnan sé tekin til vinstri þvert á grundvallarskoöanir íslendinga um frjálsræöi til orðs og æöis. í Staksteinum í dag er litiö á ummæli þeirra Jóns Baldvins Hanni- balssonar og Svavars Gestssonar um þessi vinstri mál. Sam- kvæmt þeim ætti ekki aö taka langan tíma aö stilla strengina saman og móta stefnuna til vinstri. Hugmyndafræöin er einnig skýr eins og fram kemur í Staksteinum og þar byggja menn á einöröum tiilögum Fylkingarinnar. lagsins, befur kallað þetta „formlegar viðræður við fé- lagshyggjufólk úr stjórnar- andstöðuflokkunum“ og jafnframt sagt- „Við mun- um engar tilraunir gera til viðræðna við Framsóknar- forystuna.“ Sameining verkalýðsins í febrúar 1984 hófst þessi sameining vinstri afl anna með því að félagar úr Fylkingunni, sem berjast lýrir heimsbyltingu komm- únismans, gengu f Alþýðu- bandalagið. Þessir Fylk- ingarfélagar hafa sfðan orðið æ aðsópsmeiri og helsti talsmaður inngöng- unnar í Alþýðubandalagið, skýrir tilganginn með sam- einingu vinstri afla og fé- lagshyggjufólks með þess- um hætti í nýútkomnu hefti af Neista, „milgagni verkalýðsbarittu og sósfal- „Við bendum i að eina leiðin er sú, að verkalýðs- flokkarnir, Alþýðubanda- lagið og AJþýðuflokkurinn, og önnur verkalýðsöfl sam- einist um nýja stefnu, sem miðar að því að koma til valda f þessu landi stjóra verkalýösins, sem gefur ekki eftir fyrir hótunum auðvaldsins i úrslitastund- um, heldur mætir slfkum hótunum með þvf að vega að valdi þess. Verkalýðsflokkarnir eiga að sameinast um það að lýsa því yfir fyrir kosn- ingar, að þeir munu ekki fara í ríkisstjórn með borg- araflokkunum tveim, og þeir munu enga rfkisstjóra mynda nema þi þar sem þeir hafa forræðt Slík stjóra þarf síðan að fylgja fram stefnu sem hefst handa um að leysa krepp- una i skilmilum verka- lýðsins. Lykilatriði í þeirri stefnu eru: ★ Þjóðnýting togaraflot- ans og stærstu fyrirtækja í sjivarútvegi, og stjóraun sjávarútvegsins með lýð- ræðislegri iætlanagerð. ★ Starfsmannastjórn í fyrirtækjunum og heildar- iætlun fyrir allt þjóðar- búið. ★ Verðbætur i laun og at- vinnuleysi verði svarað með styttingu vinnutímans in tekjuskerðingar. ★ Minnkun launamunar, raunverulegt launajafnrétti kynjanna, næg dagheimili fyrir öll böra. * Einhliða hækkun raf- orkuverðs til Ahisuisse þannig að almenningur hætti að niðurgreiða orku til auðhringsins. * Engan niðurskurð fé- lagslegrar þjónustu — verj- um fyrri ivinninga. * Aukna skatta i hitekjur og gróða fyrirtækjanna. Spörum með því að riðast i bruðl í ríkiskerfinu en ekki með þvf aö veitast að þjónustunni.“ Snekkjan byggir hótel á Fáskrúðsfirði Fáskrótefirai, 11. jmnú.r. Á SÍÐASTLIÐNU ári voru hafnar framkvæmdir við stækkun i veit- ingahúsinu Snekkjunni á Fá- skrúðsfirði. Byggingin er á þremur hæðum. í kjallara verður vörulager og hótelherbergi, á annarri hæð veit- ingaaðstaða, hótelherbergi og að- staða fyrir skemmtanahald og á efstu hæðinni veitingasalur f framhaldi af eldra húsinu ásamt fleiru. Eigendur Snekkjunnar eru Árný Arnþórsdóttir og Ingi Helgason. Húsið er fokhelt og er ráðgert að taka það í notkun á miðju þessu ári. - Albert ■BBMM g Viðbyggingin við Snekkjuna sem nú er í smíðum hótel auk bættrar veitingastarfsemi. Morgunblaðið/Albert. á Fiskrúðsfirði. Þar verður KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2. s. 686511 Áramótaspilakvöld Varðar Landsmálafélagiö Vöröur heldur áramótaspila- kvöld sitt sunnudaginn 13. janúar nk. í Súlnasal Hótels Sögu. Húsiö opnaö kl. 20.00. Davíö Oddsson, borgarstjóri, flytur ávarp. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi. Glæsilegir vinn- ingar. Kortiö kostar aöeins 200 kr. Sjálfstæö- ismenn eru hvattir til aö fjölmenna. Landsmálafélagið Vörður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.