Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1985 Evrópufrumsýning: Jólamyndin 1984: Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðiö eftir. Vinsœlasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegiö i gegn. Titillag myndarinnar hefur verið ofarlega á öllum vinsældalistum undanfariö. Mynd sem allir veröa aö sjá. Grin- mynd ársins. Aöalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis og Rick Morranis. Leikstjóri: Ivan Rsitman. Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Haakkaö vorö. Bönnuö bömum innan 10 ára. Sýnd í A-sal I Dolby-Stereo 1(1.3,5,7,90911. B-salur •THF. DRESSER The Dresser Búningameistarinn - störmynd I sörflokki. Myndin var útnefnd til 5 Öskarsverölauna. Tom Courtenay er búningameistarinn Hann er hollur húsbónda sinum. Albert Finney er stjarnan. Hann er hollur sjálfum sér. Tom Courtenay hlaut Evening Standard-verölaun og Tony-verölaun fyrir hlutverk sitt i -Búninga- meistaranum“. Sýnd kl. 3, S, 7.05 og 9.15. Sýning i dag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Sunnudag kl. 17.00. Uppselt. Ath.: 50% afsláttur sf miöaveröi i tilefni af éri asskunnar. Miöapantanir allan sólarhringinn I slma 46600. Miöasalan er opin frá kl. 12.00 sýningardaga. REYÍULEIIIÚSfJ NVSFARIBÓK MEÐ SÉRVÖXTUM BUN/U)/\RB,\\KINN TRAUSTUR BANKI TÓNABÍÓ Simi 311R7 FENJAVERAN gafmMutmmpff/M Ný hörkuspennandi og vel gerö amerisk mynd i litum. Byggö á sögupersónum úr hinum alþekktu teiknimyndaþáttum “The Comic Books". Louis Jourdan, Adrienne Barbeau. Leikstjóri: Wes Craven. Bönnuö innan 14 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. ÞJODLEIKHUSIÐ Kardemommubærinn i dag kl. 14.00. Uppselt. Sunnudag kl. 14.00. Uppselt. Þriðjudag kl. 17.00. Skugga - Sveinn i kvöld kl. 20.00. Gæjar og píur Sunnudag kl. 20.00. Milli skinns og hörunds Miövikudag kl. 20.00. Tv»r sýningar eftir. Ath.: Leikhúsveisla á föstudags og laugardagskvöldum. Gildir fyrir 10 manns og fl. Miðasaia 13.15 - 20.00. Simi 11200. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ á Kjarvalsstöðum. Gestaleikur frá WállóQ THEATR TALIESIN sýnir: “STARGAZER" (Orö í auga) AÐEINS 2 SÝNINGAR EFTIR. í kvöld laugardag kl. 20.30. sunnudag 13. jan. kl. 20.30 Ath.: Breyttan sýningartima. BEISK TÁR PETRU VON KANT eftir Fassbinder. Aukasýningar. laugardag kl. 16.00 Sunnudag kl. 16.00. Mánudag kl. 20.30. Sýnt á Kjarvalsstöðum. Míðapantanir í síma 26131. Sími50249 Sýndkl. 5og9. Rr^jisiómío I ~a»|| II.I S/MI22140 Jólamyndin 1984: Indiana Jones Umsagnir blaöa: .... Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmal. eltingaleiki og átök viö pöddur og beinagrindur, pyntinga- tæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi. Spielberg hleöur hvern ramma myndrænu sprengiefni, sem örvar hjartsláttinn en deyfir hugsunina og skilur áhorfandann eftir jafn lafmóöan og söguhetjurnar.“ Myndin er I DOLBY STEREO Aöalhlutverk: Harrison Ford og Kafe Capshaw. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuó börnum innan 10 ára. Hækkaö verö. Næstu sýningar verða 19. og 20. jan. Miöasala opin Irá kl. 14-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SI'M116620 Dagbók Önnu Frank i kvöld. Uppselt. Gísl Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Agnes - barn Guös 5. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. miövikudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. föstudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14.00 - 20.30. félegt fés á laugardagskvöldum kl, 23“ í AUSTURBÆJARBÍÓI Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16.00 - 23.00. Simi 11384. Salur 1 eftir Agúst Guömundsson. Aöal- hlutverk: Pálmi Gsstsson, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson og Jón Sigurbjörnsson. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 2 VALSINN Heimsfræg. ódauöleg og djörf kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Gárard Depardieu, Miou-Miou. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 50ARA ELVIS PRESLEY i tilefni 50 ára afmælis rokk-kóngsins sýnum við stórkostlega kvikmynd i litum um ævi hans. i myndinni eru margar original-upptökur frá stærstu hljómleikunum, sem hann hélt. I myndinni syngur hann yfir 30 vinsælustu laga sinna. Mynd sem allir Presley-aödéendur veröa aö sjá. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Monsignor Stórmynd frá 20th Century Fox. Hann syndgaöi, drýgöi hór, myrti og stal I samvinnu viö Mafiuna. Það eru fleiri en Ralph de Briccache úr sjónvarps- þáttunum „Þyrnifuglarnir" sem eiga i meiriháttar sálarstríöi. Leikstjóri: Frank Perry. Tónlist: John Williams. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Genevieve Bujold og Fernando Rey. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Jólamyndin 1984: ELDSTRÆTIN Myndin Eldstrætin hefur veriö kölluó hin fullkomna unglingamynd. Leikstjórinn Walter Hill (48 hrs. Warriors og The Driver) lýsti þvi yfir aó hann hefói langaö aó gera mynd „sem heföi allt sem ég heföi viljaö hafa í henni þegar ég var unglingur, flotta bila, kossa i rigningunni, hröö átök, neon-ljós, lestir um nótt, skæra litl, rokkstjörnur, mótorhjól, brandara I alvarlegum klípum, leöurjakka og spurningar um heiöur“. Aöalhlutverk: Michael Paré, Diana Lane og Rick Moranis (Ghost- busters). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö vsrö. PLASTAÐ BLAÐ A ER VATNSHELT ^ OG ENDIST LENGUR ISKOI ^HJARÐARHAGA 27 S22680^ reglulega af ölhim fjöldanum! LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASEfí LYKILLINN AD VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMOTHF ^^^uglýsinga- siminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.