Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1985 Oddur í FH? ODDUR Sigurðsson, Noröur- landamethafi í 400 metra hlaupi, hefur f hyggju að skipta um félag, samkvsmt heimildum Morgunblaðsins, ganga úr KR í FH. Frjálsíþróttasambandi is- lands barst skeyti frá Oddi í gær þar sem hann segist ætla aö ganga í FH. Ööruvísi þarf þó aö standa aö félagaskiptum og veröur Oddur því ekki löglegur meö nýju félagi fyrr en þau mál hafa gengiö rétta boöleiö. Tveir af fremstu frjálsiþrótta- mönnum íslands hafa nýveriö tilkynnt félagaskipti í FH, Jón Diöriksson hlaupari úr UMSB og Siguröur T. Sigurösson stangarstökkvari úr KR. Meö tilkomu Odds hefur keppnisliö FH styrkst verulega. íslendingar meðal keppenda á „Eyja- leikunum“ á Mön? ÍÞRÓTTASAMBANDI íslands hefur borist bréf frá íþróttayfirvöldum á eynni Mön, þar sem íslandi er gefinn kostur á því aö taka þátt í „Eyjaleikunum" í íþróttum, sem fram fara á Mön 18. til 24. júlí í sumar. Þar verða keppendur, eins og nafnið ber meö sér, frá eyjum víðs vegar úr heiminum. Ekki er ákveðið hvort íslendingar verða meðal þátttakenda á leikunum — en að sögn Hermanns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra ÍSÍ, tók sambandið vel í erindi íþróttayfirvalda á Mön, en með þeim fyrirvara þó að mótshaldarar styrkji íslenska íþróttamenn fjárhagslega til fararinnar vegna feröalaga. Ekki hefur borist svar viö þeirri beiðni ÍSÍ. Árið 1985 er sérstakt íþróttaár á eynni Mön. Fimmta janúar síö- astliöinn hófst íþróttahátíö, sem stendur meira og minna sam- fleytt út árið. Keppt er í öllum hugsanlegum íþróttagreinum. Þær íþróttagreinar sem ÍSÍ hefur áhuga á aö senda íslenska keppendur í eru frjálsar íþróttir karla og kvenna, badminton karla og kvenna, körfuknattleik- ur karla og kvenna, maraþon- hlaup karla, sund karla og kvenna og blak karla og kvenna auk innanhússknattspyrnu fyrir unglinga. Þá fór ÍSÍ fram á þaö aö keppt yröi í íslenskri glímu á leikunum. Meöal annarra greina sem keppt veröur í á „Eyjaleikunum“ ISLG OF MANB5 YEAROFSPOKT AFesfivolof Sport&Recreotion fbreweryone! n Zurbriggen bestur Frá Önnu Bjarnadóttur, tréttaritara Morgunblaóaina i Sviaa. Svisslendingurinn Pirmin Zurbriggen sigraöi brunkeppni karla í heimsbikarnum í gær og var keppt í Austurríki. Hann sigr- aöi þar alla helstu brunkarla heims og kom mjög á óvart. Zurbriggen skíöaöi mjög vel niöur haröa brautina i Kitzbúhel og kom í mark á tímanum 2:08,65. mín og sýndi þar meö aö hann get- ur verið númer eitt í öllum greinum heimsbikarsins í alpagreinum, þ.e.a.s. svigi, stórsvigi og risa- stórsvigi sem hann haföi áöur unn- iö og nú brunkeppni sem hann vinnur í fyrsta sinn. Annar í brun- inu í gær varö landi hans, Franz Heinzer, fékk tímann 2:08,98. min. Þriöji varö Peter Wirnsberger á 2:09,33. mín. Brunkappinn Franz Klammer sem sigraöi þessa keppni í fyrra, missti vinstra skíöið nokkrum metrum eftir að hann fór af staö og var þar meö úr keppni. Vestur-Þjóöverjinn Klaus Gatter- mann datt mjög illa í brautinni, steyptist hvern kollhnísinn á fætur öörum og endaði í hliöarneti. Hann lá alveg hreyfingarlaus í langan tíma en var síðan fluttur meö þyrlu á sjúkrahús. Meiösli hans voru ekki talin alvarleg, nefbrot og smá- vægileg önnur meiösl. Svisslensku dömu- og herraliöin hafa gert þaö gott í vetur í hinni höröu heimsbikarkeppni á skíöum. • Pírmin Zurbriggen er nú orðinn efstur í heimsbikarkeppninni eftir sigurinn í gær. Hér sést hann í keppni í stórsvigi. Svissneska liöiö hefur skarað fram úr öörum landsliðum og hefur þaö mikla breidd. Staöan í heimsbikarkeppni karla eftir bruniö i gær: 1. Pirming Zurbriggen, Sviss 2. Marc Girardelli, Luxemborg 3. Andreas Wenzel, Licht. 4. Thomas Buergler. Sviss 5. Marlin Hangl. Sviss stig 154 140 116 73 70 iinTnlifj eru hjólreiöar, hnefaleikar, skot- fimi og squash. Þær eyjar sem aö öllum lík- indum senda keppendur á „Eyja- leikana", auk islands, eru Ærey viö Danmörku, Álandseyjar, As- oreyjar, Kýpur, Færeyjar, Gí- braltar, Gotland, Jernsey, Gu- ernsey, Malta og Orkneyjar og fleiri. í kynningarbæklingi, þar sem „ár íþróttanna á eynni Mön“ er kynnt segir aö mönnum þyki ef til vill undarlegt aö svo stór Waddle og Robson í hópinn! Frá Bob Honnmay, tréttamanni Morg- unbtaóaina i Englandi. ENSKI landslióshópurinn í knattspyrnu mun koma sam- an í þrjé daga, 20. til 22. janú- ar, í Bisham Abbey, til æfinga. Þaö vakti athygli í gær er Bobby Robson landsliösein- valdur tilkynnti hópinn sem kæmi til æfinga, aö hann haföi sett bæöi Steve Williams og Mark Wright út úr hópnum. „Allt þaö umtal sem veriö hefur um þessa ungu menn aö und- anförnu vegna miður skemmti- legra mála hefur ekki veriö knattspyrnunni til framdráttar. Ég ræddi viö báöa leikmennina og tilkynnti þeim ákvöröun mína.“ Eins og viö sögðum frá á sín- um tíma lenti Mark Wright í handalögmálum viö fram- kvæmdastjóra Southampton, Lawrie McMenemy, í bún- ingsklefa liösins í haust og síö- an seldi hann einu ensku sunnudagsblaöanna söguna. Hvaö Williams varöar lýsti hann því yfir um þaö leyti sem hann var seldur frá Southampton til Arsenal aö hann myndi „aldrei leika aftur í Southampton- skyrtu framar". Þess má geta aö tveir nýliöar eru í enska landsliöshópnum nú: Chris Waddle, framherjinn snjalli frá Newcastle, og Stew- art Robson, miövallarleikmaöur frá Arsenal. íþróttahátíö skuli sett upp aðeins ári eftir Ólympíuár, en „gagn- stætt viö Ólympíuleikana, og aörar stórar íþróttahátíöir, þar sem nánast ekkert nema topp- menn í heiminum komast aö, er Ár íþróttanna á eynni opiö hvaöa íþróttamönnum sem er og þar veröur m.a.s. keppt í íþrótta- reinum sem ekki var keppt í á lympíuleikunum í Los Angel- es,“ segir N.Q. Cringle, formaður íþróttaráös eyjarinnar, í bækl- ingnum. Að sögn Hermanns Guð- mundssonar, hafa sérsambönd innan íþróttasambands íslands enn ekki veriö látin vita af þess- um „Eyjaleikum“ en þaö veröur gert von bráöar. öruggt má telja aö þaö yröi upplagt fyrir ísienska íþróttamenn í ýmsum greinum, þar sem viö stöndum heimsins bestu mönnum ekki á sporöi, aö taka þátt í leikunum á Mön. Skv. heimildum Morgunblaösins hafa forráöamenn a.m.k. eins sér- sambands áhuga á aö taka þátt í leikunum og svo er eflaust um fleiri. Hér á síöunni má sjá merki Árs íþróttanna á eynni Mön. Stúlkur frá Sviss í efstu sætum FIGINI er efst eftir svigió í Bad Kleinkirchem í gær og eru svissneskar stúlkur í þrem efstu sætunum. Viröist lítíö geta ógnað veldi þeirra á toppnum. stig 1. Michela Figini, Sviss 140 2. Brígitte Oertli, Sviss 137 3. Maria Walliser, Sviss 122 4.-5. Elisabeth Kirchler, Austurr. 117 4.-5. Marina Kíehl, V-Þýsk. 117 6. Eríka Hess, Sviss 110 7. Olga Charvatova, Tékksl. 92 8. Christelle Guignard, Frakkl. 82 9. Zoe Haas, Sviss 78 10. Tamara McKinney, Bandar. 75 Guignard vann svigið í gær SVIG var í heimsbikarkeppni kvenna í gær í Bad Kleinkirch- heim í Austurríki. Þar sigraði Christelle Guignard frá Frakk- landi og var þetta annar sigur hennar í heimsbikarnum í vetur. Hin 22 ára franska stúika Guign- ard var með besta tímann eftir fyrri ferö og sigraði svo samanlagt á 1:26,17 mín. Önnur var María Rosa Quario frá Italíu sem kom stutt á eftir. Síöan kom Erika Hess frá Sviss en henni hefur ekki gengiö sem skyldi og hefur enn ekki unnið sig- ur í heimsbikarnum í vetur, en hún er fyrrverandi handhafi heimsbik- arsins. Úrslitin í gær: 1. Christelle Guignard, Frakkl. 1:26,17.(42,49—43,68) 2. María-Rosa Quario, Italíu, 1:26,49. (43,35—43,14) 3. Erika Hess, Sviss, 1:27,48. (43,65—43,83) 4. Corinne Schmidhauser, Sviss, 1:27,56. (43,72—43,84) 5. Brigitte Gadient, Frakkl., 1:27,56. (43,76—43,80) 6. Monica Aeijae, Svíþj., 1:27,59. (43,36—44,23)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.