Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.01.1985, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1985 34 iCJORnU' i?Á faJ HRÚTURINN klil 21. MARZ—19.APRÍL Markmið þín ern elcki eins skýr og þan aettn aA vera. Treystu eigin hugmyndum um Qármálin. Athuganir þfnar eru gáfuiegri beldur en vina og samstarfsfé- laga. Vertu heima í kvöld WjSL NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þetta rerður riöburAasnauöur dagur og þú ættir aA byrja á nýjum verkefnum f dag ti) aA gera daginn skemmtilegri Ásta- málin blómstra þó er IfAur á daginn. FarAu út aA skemmta þér f kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl aA koma heilsunni f lag þvf aA njóta tneiri útivistar. Þú gaetir jafnvel átt von á viéur- kenningu f vinnunni f dag en láttu þaA ekki sUga þér til höf uAs. FarAu út aA skemmta þér f kröld. Hlsþ krabbinn 21. JÚNÍ-22. JÚLl Gleymdu samt ekki aA hugsa um vinnuna þvf hún er mjög mikilvaeg um þessar mundir. Namþykktu ekki nein heimboð nema aA þú vitir aA þaA muni veröa þér til góós í si viA starfiA. 23. JÚL1-22.ÁGÚST verAur Ifflegur dagur og þú brosir mót beiminum. HiA góAa slup þitt befur frábcr áhrif á Qölskylduna og vinnufé- lagana. SparaAu peningana f kvöld og þá mun Qölskyldan geraþaA. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Hæfileikar þfnir blómstra i dag. Einbeittu þér þvf aA sköpunar gáfn þinni. Rektu á eftir Qöl- skyldumeAlimum f dag kvf þeir eru allt of latir. Farf t bfó f kvöld. É 'h\ VOGIN TiSd 23.SEPT.-22.OKT. Þetta verAur heillavenlegur dagnr. Þú ert aA rétta úr kútn- um Qárhagsiega. Þú skalt vinna hart aö þvf aA láta fólk taka eflir sköpunargáfum þínum. Láttu eklti áhyggjur af beilsu annarra sliga þig. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Fólk sem þú hefur nýlega kynnst mun vfkka sjóndeild- arhring þinn. Ef þú befur byrjað i líkanuuefingum haltu þvf þá áfram. Þú faerð góóar fréttir f dag. FagnaAu þeim meA ástvin- BOGMAÐURINN ___22. NÓV-21. DES. Þú vinnur oft best undir ein- hverju álagi. Dagurinn verður góAur til möguleika á stöAu- hjekkun þar sem vinnan krefst mikils af þér og þú skilar góAum árangri. Vertu varltár f sam- bandi viA ráð annarra. STEINGEITIN 22.DES.-13.JAN. Þetta verAur hvetjandi dagur. ErfMeikar sem þú hefur átt f undanfariA munu lagast. Fólk man verða hjálpsamL Þetta er góAur tfmi til náms til aA auka hæfileika þfna. m VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Þetta er tilvaiinn dagur til hvfld- ar og afslöppunar. ÞaA gerist ekki neitt mikilvegt í dag og getnr þú þvf veriA áhyggjulaus. HyggAu betur að heilsunni og farAu í Ifkamsraekt f kvöld. B FISKARNIR 19. FEB.-20. MABZ ér teltst að klára verkefaið i ■g. Þannig að þú getur ótrauð- r tekist á við ný verkefnL Fjöl- kytdumeAlimur gæti komið hugavekjandi upplýsingum á -amfcri. :::::::::::::::::::::: DYRAGLENS LJÓSKA pyi /vupur.fokstsor./ É<S BARA <D/M HON-B VM EK.KI FKAAfOK lypil í MO 0 TOMMI OG JENNI FERDINAND 1 SMÁFÓLK X . 1 \ ® TO BE 50 PIFFEKENT ? WOULP THI5 BE IF WE UJERE ALL ALIKE ? Gunna er að gera mig vit- Af hverju þarf hún að vera Hvernig heldurðu að heimur- Þá hefðu allir góða bakhönd í lausan. svona öðruvisi en aðrir? inn væri ef allir væru eins? tennis! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson í bók sinni Logical Bridge Play sýnir Skotinn Hugh Kels- ey lesandanum spil sem kom upp í vináttuleik íslands og Skotlands árið 1969. Samning- urinn er fjórir spaðar í suður með laufkóng út: Norður ♦ ÁG104 VÁ9 ♦ ÁDG5 ♦ Á83 Suður ♦ D8762 ♦ G43 ♦ 103 ♦ 754 Suóur 3 spaAar 4» Noróur 2 Rrönd 4 Uuf Þetta er hálf vandræðalegt spil, aðallega vegna þess að fátt er um mnkomur á suður- höndina til að svína fyrir trompkónginn og tígulkóng- inn. Eitthvað verður að gera til að ráða bót á því og koma þar tvær leiðir til greina. Önn- ur er sú að leggja niður tromp- ásinn og reyna að brjóta sér leið inn á suðurhöndina á tromp. Þessi leið hefur hins vegar þann galla að hún skilar ekki tíu slögum nema í því eina tilfelli að spaöakóngurinn sé blankur. Það skiptir nefni- lega ekki máli hvort tígulsvín- ingin gengur eða ekki, það fást aðeins þrír slagir á litinn (vestur leggur auðvitað kóng- inn á tíuna). Þá er það hin leiðin, og sú sem Skotinn Tom Culbertson valdi. Hann spilaði tígul- drottningunni úr borðinu. Ef vörnin drepur á kónginn fæst innkoma á tígultíuna til að svína fyrir trompkónginn og hjörtun fara síðan ofan í AG í tígli. Gefi vörnin hins vegar, tekur sagnhafi tígulásinn og trompar tígul. Þá vinnur hann einnig spilið ef þriðji tígullinn er ekki yfirtrompaður og spaðakóngurinn liggur rétt. Það kom ekki fram hjá Kelsey hvað spilað var á hinu borðinu, en sveiflu græddu Skotarnir á spilinu, hvernig svo sem hún var unnin. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á brezka meistaramótinu í sumar kom þessi staða upp í viðureign enska stórmeistar- ans Miles, og Hjorth frá Ástr- alíu, sem hafði svart og átti leik. 31. - Hxc2!, 32. Bxe2 — Dxe2„ 33. Hgl (Eftir 33. Dxe2 - Hxe2 getur hvítur ekki varist hótuninni 34. — Bg2+ og 35. — d3 á viðunandi máta.) 33. — d3, 34. Dc3+ — Kh6, 35. H2cl — Bxgl, 36. Hxgl — Df2 (Svarta staðan er nú léttunn- in. Miles reyndi samt eina gildru:) 37. Dcl — f4!, 38. Dc7 — Bg2+ og hvítur gafst upp. Enda stutt í mátið. Nigel Sbort, yngsti stórmeistari heims, sigraði á mótinu sem er opið fyrir skákmenn frá öllu brezka samveldinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.