Morgunblaðið - 20.01.1985, Síða 27

Morgunblaðið - 20.01.1985, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 27 • 0 A HUOMPLOTU Hinn firnagóði söngleikur sem nú gerir stór- kostlega lukku í Gamla Bíói er nú kominn út á hljómplötu og kassettu. m 4 í J ■ l InniheJdur meðaJ annars lögin: Litla hryllingsbúdin, Þú verður tannlæknir, Gemmér, Snögglega Baldur og Þar sem allt grær. Litla hryllingsbúðin er stykki sem bítur sigfast í þjóðarsálina. Vertu því viðbúinn og fáðu þér plötu eða kassettu og smelltu þér síðan í Litlu hryllingsbúðina til að kynnast hinum sprenghlægilega og hrollvekju- kennda gamansöngleik af eigin raun. Næstu sýningar í Gamla Bfói HITT LEIKHUSIÐ Miöasala í Gamla Bíói. Sími 11475 Mánudag 21. janúar kl. 21.00 UPPSELT Þriðjudag 22. janúar kl. 21.00 UPPSELT Miðvikudag 23. janúar kl. 21.00 UPPSELT stoJnor Dreifingarsími: 46680

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.