Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.01.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 41 Hvers vegna íslensku bætief nabelgirnir? Hveis vegna MAGNAMIN ? ' Fyrir aöeins 100 árum voru íslendingar upp til hópa erfiðisvinnufólk sem brenndi að jafnaði (fullorðnir) 4000- 5000 hitaeiningum á dag og þurfti því að borða í samræmi við það. Nú vinna flestir kyrrsetustörf, hafa hitaveitu, horfa á sjónvarp og aka bílum. Dagleg orkuþörf er því aðeins um 2000-3000 he á dag. Af þessu leiðirað íslendingar þurfanú aðfáöll lífsnauðsynleg næringar - efni (öðru nafni bætiefni) úr helmingi minni matarskammti en forfeður þeirra. Að þessu hlaut að koma. Því miður hefur fæðið ekki batnað í samræmi við breyttar aðstæður. Nú fá íslendingar um 20% orkunnar úr sykri og álíka mikla orku úr mettaðri (harðri) fitu, þ.e. allt að 40% af orkunni eru „tómar hitaeiningar", matur sem gef- ur engin bætiefni! Þessar staðreyndir hljóta að magna þörfina fyrir fjörefni þar sem tekið er mið af þörfum íslendinga. Árangurinn: MAGNAMÍN - magnað fyrirbæri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.