Morgunblaðið - 20.01.1985, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 20.01.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANtJAR 1985 45 Fjallabylgjur sem breiðast út yfír haf geta orðið fleirí en 100. Hér sjást margar bylgjur, sem mynduðust yfír íslandi og breiddust síðan til norðurs og norðausturs. Ef grannt er skoðað má sjá Melrakkasléttu, SA-land og fleiri landshluta. Enska, ítalska og spænska fyrir byrjendur. Uppl. í síma 84236. Rigmor. óska landsmönnum árs og friöar og þakka viö- skiptin á nýliönu ári. Pöntunarlisti flugeldaheiidsöl- unnar fyrir áriö 1985 liggur þegar fyrir. Upplýs- ingar veitir Steinþór í síma 27181. KR-flugeldar. y* * hlémegin við fjallgarð- inn. 4. Mesti vindhraðinn er ofan við hæstu sveifluna í bylgjukamb- inum og minnsti hraðinn í öldu- dalnum. Þar fyrir neðan er þessu öfugt farið. 5. Ýmislegt bendir til þess, að mesta bylgjusveiflan verði venjulega þar, sem loftið er stöðugast, (þ.e. þar sem hita- stigið minnkar minnst með hæð eða jafnvel eykst). 6. Vindhraðinn þarf að vera 7—15 m/sek. (15—30 kts) til þess að bylgjur myndist. Reynslan sýn- ir, að vindhraði og vindátt breytast talsvert í fjallabylgj- um. 7. Nokkrar aðferðir eru þekktar til þess að reikna bylgjulengd, bylgjusveiflu, mestu lóðréttu vindstrauma o.s.frv. Þessar að- ferðir gefa misjafnan árangur, en sú helsta, að því er virðist, er Casswell-aðferðin. Einfaldari, en um leið ekki eins nákvæm, er Corby-reglan: Bylgjulengd ( )* « 0.6 X U=3 Þar sem U er meðalvindhraði í bylgjuhæð í metrum á sekúndu (m/sek.) og bylgjulengdin í km. I Bandarikjunum hafa rann- sóknir sýnt, að fjallabylgjur eru tíðastar að vetrarlagi en fæstar að sumarlagi. í Svíþjóð sýna rann- sóknir aftur á móti að mest er um fjallabylgjur á vorin og haustin. í Svíþjóð reyndist það einnig svo, að séu mörg lög af linsuskýjum (lent- icularis) þá er vindhraðinn 30 hnútar eða meiri. Einnig er loft- hjúpurinn stöðugri í 1—4 km hæð og óstöðugri þar fyrir ofan, ef bylgjur myndast (Larsson). At- huganir í Frakklandi sýna, að langar bylgjulengdir eru samfara miklum vindhraða og öfugt (minni vindhraði styttri bylgjulengdir). Einnig kom fram, að mikil bylgju- sveifla og stuttar bylgjulengdir voru samfara mjög stöðugu lofts- lagi og öfugt (Gerbier). Flugskilyrði í fjallabylgjum Það, sem helst ber að hafa í huga, þegar flogið er í fjallabylgj- um er eftirfarandi: 1. Mikil kvika. 2. Mikið upp- og niðurstreymi. 3. Hæðarmælaskekkja. 4. Stundum er mikil ísing. 5. Lægsta „örugga" flughæð er ekki alltaf örugg í fjallabylgj- um. Mesta hættan í fjallabylgju er kvikan í og neðan við rotorinn og niðurstreymið hlémegin við fjall- garðinn og rotorinn. Niðursteymið hlémegin við rot- orinn og uppstreymið neðan við hann geta hrifið flugvél inn í rot- orinn ef flugmaður reynir að fljúga ofan eða neðan við hann. Enginn flugmaður ætti að reyna slíkt. Hitamismunur frá hitastigi ISA (International Standard At- mosphere) og raunhita í loft- hjúpnum og þrýstingsfall vegna bylgjustreymisins ásamt miklu niðurstreymi nálægt fjallatindum, en þeir eru oftast huldir skýja- kambinum, valda þvi, að flugmað- ur, sem flýgur í lægstu „öruggri" flughæð rekst oftast á fjallið í staðinn fyrir að fljúga yfir það. Flugmaður, sem flýgur inn í rotor, missir algjörlega stjórn á vélinni. Það fer því mest eftir heppni og gerð vélarinnar, hvort hann slepp- ur lifandi frá því. Þotuflugmenn, sem fljúga með vindi í sterkum háloftabylgjum, geta lent í hraða- aukningu, sem nemur 8—14 g, en slíkt getur valdið skemmdum á þotunni. Nokkrar ráðleggingar Ekki er hægt að gefa tæmandi ráðleggingar um flug í fjallabylgj- um, en eftirfarandi er vert að hafa í huga: 1. Ef það er gerlegt, þá fljúgið utan við það svæði, þar sem fjallabylgjur eru. Sé slíkt ekki mögulegt, þá fljúgið a.m.k. helmingi hærra en fjallgarður- inn er (bætið 50% við hæðina). 2. Fljúgið ekki hraðfleygri vél (þotu) í fjallabylgjum, sérstak- lega ekki með vindi. 3. Forðist rotorinn. 4. Forðist skýjakambinn. í honum felst mikið niðurstreymi hlé- megin. 5. Forðist linsulaga bylgjuský (oddaský), sem eru hærra í lofthjúpnum, ef útlínur þeirra eru sundurtættar. 6. Treystið ekki um of á hæðar- mælinn nálægt fjallatindum. 7. Ef í nauðirnar rekur, notið þá uppstreymið áveðurs í rotorn- um til þess að ná öruggri flug- hæð. 8. Forðist að fljúga IFR í sterkum fjallabylgjum. Heimildarrit* Korerjurting tke MounUin W»?e: C.F. Jenkins, Sep. 1952. Air Force Surveys in Geophynics No. 15. Fligtit Aspects of tbe MounUin Wnve: J. kuettn er o% C.F. Jenkina. Apr. 1953. Air Force Surveys in Geophysics Nr. 35. Fjnlhbylgjur Borgþór H. Jónsson. Tímaritió Veóríó 1965. Handbook of Meteorologkal Forecasting for So- aring Fligbt: WMO Technical Note No. 158. Mars — apríl 1984. Borþór H. Jónsson. FRAM TÖLVU SKÓLT Tölvunámskeið Symphony I />4. samhæföur ■r LOlUb hugbúnaöur Markmið námskeiösins er aö veita þátttakendum þekkingu og skilning á uppbyggingu og möguleikum þessa samhæföa hugbúnaöarkerfis (integrated software), og fáanlegt er í einkatölvur í dag. Fariö er m.a. í eftirfarandi atriöi:' * Stutt kynníng á vélbúnaði. * Uppbygging Symphony kerfiaina. * Symphony — öflug upplýsingavinnsla. * Symphony, ritvinnala. * Symphony, gagnagrunnur. * Symphony, töflureiknir. * Symphony, samskiptakerfi. * Symphony, myndræn framsetning. * Helatu skipanir og stýriaögeröir. * Útprentanir og teiknimöguleíkar. * Afritataka og meöhöndlun afrita. * Æskileg umgengni og meöferö tölvubúnaöar. Námskeiöin eru í formi fyrirlestra og dæma ásamt raunveru- legum verkefnum er þátttakendur leysa sjálfstætt meö aöstoö einkatölva. Ný námskeið að hefjast. Takmarkaður þátttakendafjöldi. Innritun og nénari upplýsingar fést í síma 91-39566, fré kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 til 18:00. Hinir fjölmörgu nemendur okkar eru okkar bestu meðmaalendur. Tölvunám er fjárfesting í framtíð þinni. Tölvuskólinn FRAMSÝN, Síðumúli 27,108 Rvík., s: 91-39566.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.