Morgunblaðið - 20.01.1985, Qupperneq 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985
Brídge
Arnór Ragnarsson
Bridgesamband
íslands
Bridgesamband íslands hefur
ákveðið að senda þrjú landslið til
keppni ytra á sumri komanda.
Það eru: í opinn flokk á Evrópu-
mótið og í kvennaflokk á
Evrópumótið í yngri flokk spil-
ara (fæddir eftir 1959) á Norður-
landamótið. Evrópumótið verður
haldið á Ítalíu dagana 22. júní —
6. júlí í Salsmaggiore og Norður-
landamótið í Danmörku, dagana
15. júlí — 19. júlí í Odense.
Til vals á öllum þessum þrem-
ur liðum, hefur Bridgesam-
bandsstjórn ákveðið, að efna til
landsliðskeppni meðal spilara.
Stefnt er að þátttöku 12—16
para í hverjum flokki, sem spila
innbyrðis (með Butler-útreikn-
ingssniði). Tvö efstu pörin öðlast
síðan rétt til að velja sér með-
spilara úr hópi keppenda. Þessi
tvö lið keppa síðan í einvígi um
sigur. Sigurvegarar úr þeirri við-
ureign eru þar með komnir í
landslið. Þriðja par í opinn flokk
og kvennaflokk verður síðan val-
ið í samráði við landsliðsspilar-
ana/landsliðsfyrirliða.
Landsliðskeppninni verður
skipt í tvo hluta. Sjálft mótið og
einvígin. Landsliðskeppnin verð-
ur helgina 10.—12. maí og ein-
vígin fara fram helgina 17.—19.
maí.
Frestur til að tilkynna þátt-
töku til keppni í öllum flokkum,
rennur út mánudaginn 15. apríl.
Koma skal skriflegum þátttöku-
tilkynningum til skrifstofu
Bridgesambands Islands, með
nöfnum umsækjenda. Berist
fleiri umsóknir en keppnistil-
högun gerir ráð fyrir, mun
Bridgesambandsstjórn velja úr
hópi væntanlegra þátttakenda,
1,1 ,,B ...............ÍT,7,*\
+
LAUS STAÐA
FRÉTTAMANNS í
EÞÍÓPÍU
Rauöi kross íslands auglýsir hér meö fyrir Alþjóöa
Rauöa krossinn lausa stööu fyrir fréttamann í
Addis Ababa í Eþíópíu. Ráöningartími er þrír mán-
uðir frá miðjum febrúar og möguleiki á framleng-
ingu.
Meóal verkefna fróttamannsins verður:
a) aö vinna og senda til Alþjóöa Rauöa krossins
fréttaefni í máli og myndum, sem síöan veröur
dreift til landsfélaga og fjölmiöla víöa um heim,
b) að aöstoöa Rauða krossinn í Eþíópíu viö aö
taka á móti erlendum fréttamönnum og sinna
þeim,
c) aö vinna viö gerö upplýsingabæklings um
starfsemi Rauöa krossins í Eþíópíu.
Leitaö er aö starfsmanni meö:
a) minnst fimm ára starfsreynslu sem frétta-
maður,
b) gott „fréttanef“,
c) fullkomiö vald á ensku í mæltu og rituðu máli,
d) þekkingu og áhuga á starfsemi Rauöa kross-
ins.
Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra Rauöa
kross íslands, Nóatúni 21, Reykjavík, sem gefur
nánari upplýsingar í síma 26722.
Rauöi kross íslands.
+
eftir stigafjölda, fyrri árangri
o.svo.frv.
Vakin er athygli á því, að öll-
um er heimil þátttaka í þessum
mótum.
Nánari upplýsingar um spila-
stað o.fl. verða auglýstar síðar.
Bridgefélag
Akureyrar
Akureyrarmótið i tvímenningi
er hafið með þátttöku 47 para og
eru spiluð 3 spil milli para allir
við alla.
Lokið er tveimur kvöldum eða
15 umferðum af 46 og er staða
efstu para þessi:
Sveinbjörn Jónsson
— Einar Sveinbjörnsson 220
Páll Pálsson
— Frímann Frímannsson 212
Páll Jónsson
— Þórarinn B. Jónsson 183
Rafn Kjartansson
— Sigurður Víglundsson 164
Dísa Pétursdóttir
— Soffía Guðmundsdóttir 156
Hreinn Elliðason
— Gunnlaugur Guðmundss. 133
Eiríkur Helgason
— Jóhannes Jónsson 130
Pétur Guðjónsson
— Stefán Ragnarsson 129
Stefán Vilhjálmsson
— Guðm. V. Gunnlaugss. 114
Símon Gunnarsson
— Jón Stefánsson 108
Meðalskor 0
Spilað er á þriðjudögum í Fé-
lagsborg. Keppnisstjóri er Al-
bert Sigurðsson.
Svæðismót Bridgesambands
Norðurlands eystra vegna þátt-
töku í íslandsmótinu í sveita-
keppni fer fram dagana 25.-27.
janúar í Galtalæk. Spilað er um
þátttökurétt einnar sveitar.
Bridgefélag kvenna
Aðalsveitakeppni félagsins er
hafin og eru spilaðir tveir 16
spila leikir. Eftir 2 kvöld er
staða efstu sveita þessi:
Guðrún Bergsdóttir 90
Alda Hansen 85
Lovísa Eyþórsdóttir 73
Aldís Schram 67
Gunnþórunn Erlingsdóttir 62
Ólafía Þórðardóttir 62
Fimmta og sjötta umferð
verður spiluð á mánudaginn
kemur í Domus Medica kl. 19.30.
Bridgefélag
Grundarfjarðar
Firmakeppni félagsins var
haldin í lok desember. 10 pör
tóku þátt í keppninni. Þrjú efstu
pörin urðu. Meðalskor 81.
Ragnar — Óli 105
(Samvinnubankinn)
Ásgeir — Þórólfur 97
(Rafv. Guðni Hallgrímsson)
Pálmar — Kristján 87
(Vörufl. Ragnars Haraldss.)
Oddrún — Guðni 86
(Sæfang)
Júlíus — Gísli 82
(Hraðfrystihús Grundarfjarðar)
Félagið vill þakka fyrirtækj-
um fyrir þátttökuna.
Snæfellsnesmótið var haldið í
Grundarfirði 29. desember,
þátttakendur voru frá norðan-
verðu Nesinu, alls 24 pör. Sigur-
vegarar urðu:
Jón Steinar — Þorsteinn 186
Stykkishólmi
Ellert — Kristinn 138
Stykkishólmi
Eggert — Erlar 55
Stykkishólmi
Ragnar — Óli 46
Grundarfirði
Júlíus — Gísli 44
Grundarfirði
Bridgefélagið þakkar öllum
þátttakendum fyrir góða og
skemmtilega keppni.
Hreyfíll —
Bæjarleiðir
Staðan eftir 7 umferðir í
sveitakeppnini:
Cýrus Hjartarson 148
Birgir Sigurðsson 133
Anton Guðmundsson 126
Þórður Elíasson 121
Gísli Sigurtryggvason 115
Skjöldur Eyfjörð 110
SÝNING
ÁTILLÖGUM UR
HUGMYNDASAMKEPPNI
LANDSBANKANS
21. -25. j anúar er haldin sýning á tillögum sem
bárust í hugmyndasamkeppni Landsbankans.
Sýningin er opin á venjulegum afgreiöslutíma í
afgreiðslusal aðalbankans.
LANDSBANKINN
Battki allm landsmama
KAUPMENN-VERSLUNARSTJÓRAR
AVEXTIR
IKUKKAR
Bananar Delmonts — Appslsínur Fusnmora — Appslsínui
Marokk — Appalsínur spánskar — Klemsntínur Marokk —
Epli rauö USA — Epli gul frttnsk — Epli Granny Smith —
Sftrónur Kýpur — Greip Fuen Mora — Greip Kýpur — Perur
ftalskar — Vínber grasn spönsk — Vínber blá spönsk — Kiwi
— Ananas — Kókoshnetur — Mangó — Ennfremur úrval
graenmetis.
EGGERT KRISTJANSSOIM HF
Sundagörðum 4, sími 685300.
Kork-o-Plast
Gólf-Gljái
F’yrir PVC-filmur, linoleum,
gúmmí, parket og steinflísar.
CC-Floor Polish 2000 gefur end-
ingargóða gljáhúð.
Notkun: Þvoið gólfið.
Berið CC-Floor Polish 2000
óþynnt á gólfið með svampi eða
rakri tusku.
Notið efnið sparlega en jafnt.
Látið þorna í 30 mín.
Á illa farin gólf þarf að bera
2—3svar á gólfið.
Til að viðhalda gljáanum er nóg
að setja í tappafylli af CC-Floor
Polish 2000 í venjulega vatnsfötu
af volgu vatni.
Til að fjarlægja gljáann er best
að nota R-1000 þvottaefni frá
sama framleiðanda.
Notið aldrei salmíak eða önnur
sterk sápuefni á Kork-o-Plast.
Kinkaumboð á íslandi:
1». I»orgrímsson & Co.,
^Armúla 16, Keykjavík, s. 38640.^^1