Morgunblaðið - 20.01.1985, Side 33

Morgunblaðið - 20.01.1985, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1985 B 33 Guömundur Haukur og Þröstur leika af sinni alkunnu snilld. Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerö og leikin ný, amerísk stórmynd í litum. Innrásarherirnir höfðu gert ráö fyrir öllu — nema átta unglingum sem kölluöust „The Wolverines“. Myndin hefur veriö sýnd alls staöar viö metaösókn — og talin vinsælasta spennumyndin vestan hafs á síöasta ári. Gerö eftir sögu Kevin Reynolds. Aöalhlutverk: Patrick Swayse, C. Thomas Howell, Lea Thompson. Leikstjóri. John Milius. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. TÓNABfÓ1 Slmi31182 Frumsýnir RAUÐ DQGyM Tekin og sýnd í □OLBY STERED Hækkaö verö — Bönnuö innan 16 ára. Einstefna Þaö er engin spurning. Nú er ein- stefna í Hollywood í kvöld. Crame er nýr meiriháttar dans sem samin hefur veriö sérstaklega fyrir ykkur og hann veröur frum- fluttur af dansflokknum TTO-nqPHRfl 3BE2>AR Viö óskum afmælisbörnum til ham- ingju meö daginn og bjóöum þau sérstaklega velkomin séu þau oröin 18 ára. Kokkur hússins framreiöir topp- tónlist eins og honum einum er lagiö ilvolga og dísæta frá London og New York. Viö bjóöum þig velkomin/n LUWðOO SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR i Háskólabiói fimmtudaginn 24. janúar 1985 kl. 20.30. Verkefni: Atriöi úr ýmsum óperum. Einsöngvari: Nicolai Gedda. Stjórnandí: Jean-Pierre Jacquillat. Uppselt. VÍNARTÓNLEIKAR í Háskólabíól 26. janúar nk. kl. 17.00. Verkefni: Atriði úr ýmsum óperettum. Einsöngvari: Nicolai Gedda. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Uppselt. Ath.: Endurnýjun og sala áskriftarskirteina aö síöara misseri starfsársins 1984—85 hefst á skrifstofu hljómsveitarinnar mánudaginn 21. janúar nk. og lýkur 1. febrúar. Skrifstofan aö Hverfisgötu 50 er opin frá kl. 9—17 virka daga. Simar 22310 og 26707. Sinfóniuhljómsveit fslands. Jónas Kristjánsson ritstjórí og matskríbent vakti athygli á ungum matreiöslumanni Rúnari Marvins- syni. Rúnar hefur verið yfir- matreiðslumaður á Búðum á Snæ- fellsnesi undanfarín sumur og teljum við Rúnar vera án efa með hugmynda ríkari matreiðslumönnum í dag á íslandi. Okkur er sönn ánægja að\ kynna Rúnar sem gest í eldhúsi Naustsins næstu daga. Magnús og Jóhann skemmta Meöal (jómsætra rétta á matseðli hans emu Fiskisúpa ad hœtti Rúnars. Sítrónideyin ýsa m/sítrónusósu. Grafin smálúöa m/ostasósu. Kryddleynar yellur. Smjörsteiktar kinnar. Koníaksristaöur karfi m/sveppum. Púrtvínsleyin yrísa- sneiö m/yráöaosta- SÓSIL Siyríöarterta hin meiri. Djúpsteiktur brie m/ávaxtamauki. mJ SULNASALUR Föstudagur Einkasamkvæmi. 'V“- ' Laugardagur Hljómsveit Magnúsar Kjart- anssonar Dansflokkur JSB sýnir stórkostlegt dansatriði Boröapantanir í síma 20221 OLSTOFAPt Elsti pöbbinn í bænum, með öllum tilheyrandi veitingum. Laugardagur Opiö frá kl. 19.00. PHMISEAR Nú er dansað á Mímisbar af mikilli innlifun við undirleik Andra og Sigurbergs. Opið á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöidum. w Vlð bjóðum þér gott kvöld í ,, Gríllinu % StaíSW

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.