Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1985 9 Herrafrakkar Hinir margeftirspurðu dönsku herrafrakkar komnir. Margir litir. Verð aðeins kr. 3.495, GElSiB H jiafa ‘Raval Baðinnréttingar fyrir þá sem hafa góðan smekk VALD. POULSEN! Suðurlandsbraut 10. Sími 686499. Innréttingadeild 2. hæö. Aðalfundur kvennadeildar Fáks veröur haldinn í félagsheimili Fáks við Bústaöaveg fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30. Ýmis mál á dagskrá. Sýnum samstöðu. Mætum vel. ,, . ... Hestamannafelagið Fakur SOS-bref AB Alþýðubandalagiö hefur sent stjórnarandstööu- flokkum bónorösbréf, sem fjallar um „vinstri viörsö- ur“ og „nýtt landsstjórnar- afl“ og máske fleiri felu— heiti á umbeðinni björgun Alþýöubandalags af póli- tískum strandstað þess. Ekki eru þó allir forvíg- ismenn AB sáttir við verk- lagið. Þröstur Ólafsson, formaöur Verkalýðsráös Alþýöubandalagsins, telur lítinn togkraft í smáflokka- jullum — og aö boðaðar vinstri umrsöur hvfli á „hugmyndum, sem byggj- ist ekki á raunhæfu mati“. Morgunblaöið ræöir viö Þröst Olafsson af þessu til- efni og segir þannig frá hugmyndum hans um „nýtt landsstjórnarafT sl. laugardag: „Formaður verkamála- ráös flokksins, Þröstur Ölafsson, sagði, auk þess sem að framan greinir, að hann væri þeirrar skoöun- ar aö það þyrfti að gera óhjákvæmilegar breytingar á þjóðfélaginu, sem fælust helzt í uppstokkun á at- vinnulífínu. Þvf þyrftu þeir aðilar, sem bæru megin- ábyrgð á atvinnulífínu, að taka höndum saman um að endurskapa það og til þess þyrfti styrk. Það segði sig sjálft að þeir sem hefðu trúnað verkalýðshreyf- ingarinnar og atvinnurek- enda ættu að takast á við þessi vandamál. Þvf yröi trauðla komist hjá því að mynda ríkisstjórn sem annar stjómarflokkurinn ætti aðild að, en hann dró f efa að þeir flokkar sem Al- þýðubandalagið óskaði eft- ir viðræðum við hefðu nauösynlegt þjóðfélagslegt afí. Aöspuröur sagði hann ríkisstjórn my Jaða af Sjálfstæðisflokki, Alþýðu- bandalagi og Alþýðufíokki heppilegasta aö sínu mati.“ „Flotholt“ fyrir Alþýöu- bandalagiö Tvennar skoöanakannanir í janúarmánuöi sl. (NT og HP) mæla Alþýðubandalagi 15% fylgi. Til samanburöar má geta þess aö Sósíalista- flokkurinn sálugi fékk 19,5% kjörfylgi áriö 1946, fyrir tæpum fjörutíu árum. Þetta bendir ekki til þess aö Alþýðubandalagiö hafi „geng- iö til góðs, götuna fram eftir veg“, allra sízt í núverandi stjórnarandstööu, undanfara síö- ustu skoðanakannana. Alþýöubandalagiö leitai því grimmt eftir utanaökomandi póli- tískum flotholtum. Þaö leggur nú áherzlu á „vinstri viöræöur“, eina feröina enn, og „nýtt landsstjórnarafr, sem ýmist á aö sækja til hægri eöa vinstri. Staksteinar glugga lítillega í þessi flokkslegu „fjörbort" í dag. Viðbrögð Svav- ars og Þjóðviljans Fróðlegt er að fyigjast með viðbrögðum strand- kapteins Svavars Gestsson- ar og einkaritara hans við ritstjórn Þjóðviljans við þessum orðum Þrastar Olafssonar, starfsmanns Dagsbrúnar og formann verkalýðsráðs fíokksins. Svavar segir í viðtali við Morgunblaðið sl. sunnu dag að „full samstaða sé innan Alþýðubandalagsins um viðræður við vinstri flokkana um nýtt lands- stjórnarafí og að engin rödd hafí komið fram inn- an fíokksins, sem mótmælt hafí þeim hugmyndum". Þjóðviljinn bergmálar þessi formannsorð í leiðara í gær „... þá eru líka til menn innan Alþýðubanda- lagsins sem telja rökrétt- ustu undankomuleiðina úr myrkviðum efnahagsóreiðu núverandi stjórnar vera sUkt samstarf (innskot: þ.e. við Sjálfstæðisflokkinn). Það er hins vegar hægt að fullyrða að þessar raddir hafa til þessa verið fáar og veikróma og þær hafa ekki heyrzt innan stofnana Al- þýðubandlagsins." Það er nú svo. Er Þ* ekki verkalýðsráð AB stofnun innan fíokksins? Er formaður þess, sem jafnframt er einskonar fíokkslegur tengiliður við verkalýðshreyfinguna, að- eins „veikróma rödd“? Tengsl AB við verkalýðs- hreyfínguna hafa að vísu trosnað dag frá degi í valdsmannatíð Svavars Gestssonar og Hjörleifs Guttormssonar, sem horfa belzt til svokallaðra „hvítflibbakomma" og „sófasósíalista"; en hætt er við hér slái þeir ryki f augu smáfíokkanna, sem þeir eiga ekki annað erindi við en setja á aktygi og beita fyrir sleða sinn. Líklegast er að hér sé venjulegur Alþýðubanda- lagstvískinnungur á ferð. Rétt þykir að klóra vinstrí- flokkafíórunni bak við eyr- un með “hugmyndum sem byggjast ekki á óraunhæfu mati“ — og hafa hana til handargagns innan póli- tískrar seilingar. Hinsveg- ar er formaður verkalýðsr- áðs nýttur tU að koma hug- myndum áleiðis til annarr- ar áttar, hugmyndum um „uppstokkun atvinnulífs- ins“ og samstarf sterkra aðila sem hafí „þjóðfélags- legt afí“ á bak við sig. Mættum við fá meira að heyra. SKEMMTUN ÞESSI ER AÐALLEGA SNIÐIN FYRIR ELDRI BORGARA HIN GO.MLU KYNNI I nk. fimmtudagskvöld 31. janúar Matseðill Fordrykkur sherry Svínahamborgarlaeri m/ristuöum ananas, sykurbrúnuöum jaröeplum, rjómasveppa- sósu, grænmeti og salati ís og ávextir m/heitri súkkulaöisósu Skemmtiatriði Stjórnandi Hermann Ragnar Stefánsson. „Broadway dansar“ frá dansstúdíói Sóleyjar Jó- hannsdóttur. Tískusýning. Sigurveig Hjaltested syngur. Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Hjördís Geirsdóttir. Heiðursgestur er sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup. Leynigestir. Guöni Þ. Guömundsson píanóleikari. Fjöldasöngur, gátur og leikir. Hafnfirðingar athugið! Allar upplýsingar varðandi skemmtun þessa veitir Lára í síma 51090. Suðurnesjamenn athugið! Allar upplýsingar varöandí skemmtun þessa veitir Anna í síma 92-6517 og 6568. Miða- og boröapantanir í síma 77500. Hermann Ragnar Sigurveig Hjaltested Sr. Úlafur Skulason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.