Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1985 Góð þátttaka í getraun Miklagarðs og samtaka íþróttafréttamanna SAMTÖK íþróttafréttamanna og Mikligaróur efndu í sameiningu til getraunar um hver yrói kjör- inn íþróttamaóur irsina. Þeir sem lögöu leið sína í Miklagaró rétt fyrir og eftir éramót og litu þar augum verölaunagripinn sem fellur íþróttamanni ár hvert í skaut gétu tekió þátt í get- rauninni. Þátttaka í getrauninni var mjög góð. Dregið var úr réttum lausnum og hinir heppnu voru Þórir Sigurgeirsson, Birkigrund 71, Kópavogi, sem vann DYNASTAR-svigskíði frá SÍS, og Páll Guönason, Laugarnesvegi 64, Reykjavík, sem vann sér inn íþróttagalla frá HENSON, aö eig- in vali. Á meðfylgjandi mynd sjást verölaunahafarnir þegar þeir tóku við verðlaunum sínum, frá vinstri: Einar Bridde deildarstjóri í Miklagaröi, Guöjón Sigurösson forstööumaöur heimilisdeildar SÍS, Þórir Sigurgeirsson og Páll Guönason. Tveir fyrrum leikmenn Standard Liege: Útilokaöir frá landsleikjum BELGÍSKU landsliösmennirnir í knattspyrnu Walter Meeuws og Jos Daerden hafa veríö útilokaöir fré frekari keppni meó landsliö- inu af belgíska knattspyrnusam- bandinu. Stjórnendur belgíska sam- bandsins segja ástæðuna mála- ferli, sem Meeuws og Daerden stóöu fyrir. Stefndu þeir samband- inu vegna níu mánaöa leikbanns, sem báöir voru dæmdir í vegna aöildar þeirra aö mútuhneyksli sem kennt er viö félag þeirra, Standard Liege. Var leikmönnum annars liös mútaö til aö tryggja sigur Standards í 1. deild belgísku knattspyrnunnar 1982. Meeuws og Daerden töpuöu málinu og segir Louis Wouters formaöur belgíska knattspyrnu- sambandsins aö viö núverandi kringumstæöur treysti fram- kvæmdastjórnin leikmönnunum ekki til aö sýna þá staöfestu og Osram-keppnin í billiard OSRAM-keppnin í billiard- (snóker), veróur haldin 1.—3. febrúar nk. Keppnin hefst 1. febrúar kl. 17.00 og veröur þé forkeppni og komast étta keppendur úr henni í 16 manna úrslit, ésamt étta bestu spilurunum úr Broadway-Holly- wood-mótinu, sem nýlega er lok- iö. Verölaun eru vegleg, fyrstu verölaun eru kr. 12.000, önnur verðlaun kr. 6.000 og þrióju og fjórðu verölaun kr. 3.500. Skrén- ingu lýkur kl. 22.00 þann 31. janú- ar. Keppnisgjald er kr. 500. (Fréttatilkynning.) einbeitni, sem keppni meö lands- liöinu útheimtir. Meeuws og Daerden leika nú meö hollenzkum knattspyrnufélög- um, Meeuws meö Ajax Amster- dam, sem er sigurstranglegt í l.deildinni hollenzku, og Daerden með Roda JC. Verður brátt skorið úr um þaö hvort þeir öölist aö nýju keppnisréttindi í Belgíu. Úrslit hneykslisins í kringum Standard Liege uröu þau aö forseta félags- ins, Roger Petit, og þjálfaranum, Raymond Göthals, voru bönnuö afskipti af knattspyrnumálum til lífstiöar. Aðdáendur QPR æfir Frá Bob Henne*»y, tréttamanni AÐDÁENDUR Lundúnaliösins QPR urðu æfir af reiði eftir aó liðið tapaði fyrir Ipswich í mjólkurbikarkeppninni í fyrra- kvöld é heimavelli sínum. Eftir leikinn voru 100 sæti rif- in upp á áhorfendapöllunum og meginhluta þeirra hent inn á völlinn í mótmælaskyni viö lé- legt gengi liðsins aö undan- förnu. Síöan Terry Venables fór frá liöinu og tók viö þjálfun Barce- lona á Spáni, hefur allt gengiö á afturfótunum, Alan Mullery, sem tók viö af Venables, verið rekinn og liðið leikið afleita knattspyrnu. QPR er dottiö út úr Evrópukeppninni og báöum bikarkeppnunum í Englandi. Holger Hieronymus leikur ekki framar: Fær væna fúlgu úr tryggingum Tiger-umboðið: Gaf Þrótti íþrótta- varning EKKI alls fyrir löngu barst blakdeild Þróttar gjöf þegar fyrirtækið ÍSIS færði deildinni skó, töskur og bolta af geröinni Tiger, en fyrirtækiö hefur um- boö fyrir þaö merki hér é landi. Tiger-vörur eru nú í mikilli sókn víöa um heim og má í þvi sambandi nefna aö mörg fremstu blaklið í heiminum leika í Tiger-skóm, nægir þar aö nefna landsliö Sovétríkjanna. Gjöf sem þessi kemur sér mjög vel fyrir leikmenn Þróttar því slíkur varn- ingur er dýr, ekki síst boltarnir, en Jakob Pétursson, fram- kvæmdastjóri ÍSIS, afhenti Þrótti tuttugu bolta aó gjöf. Á myndinni má sjá Jakob Pét- ursson afhenda Guömundi Pálssyni, þjálfara Þróttar, tösku og Leifur Haröarson fyrirliöi held- ur á einum bolta og skóm. — hafði hugsað fyrir þeim málum sjálfur Fré Jébanni Inga Gunnarssyni, fréttamann' Morgunbiaéaina í býakalandi. HOLGER Hieronymus semaleikió hefur undanfarin ér meö Ham- burger SV í Bundesligunni í Vestur-Þýskalandi, leikur aldrei framar knattspyrnu. Holger, sem lék meö Hamburg- er á síöasta keppnistímabili og meiddist illa í leik, fékk úrskurö lækna nú á dögunum, sögöu þeir aö hann gæti ekki leikiö knatt- spyrnu framar. Þetta mál hefur mikið veriö í umfjöllun fjölmiöla hér í Þýska- landi, þá aöallega vegna trygginga leikmanna, sem viröast oft á tíöum hugsa ekki nóg út í þá hluti. Félög- in í Bundesligunni tryggja leik- menn sína aöeins fyrir 100.000 mörk og þykir ekki mikiö. Margir leikmenn eru einungis meö þessa tryggingu. Þaó eru ekki miklir peningar, fyrir leikmann sem slasast og getur ekki leikiö knattspyrnu framar. Holger var meö aukatryggingu sjálfur, og fær hann um 500.000 mörk í bætur. Hann er 26 ára og hefur leikiö 121 leik fyrir Hamburg- er og sjö landsleiki fyrir V-Þýska- land. • Holger Hieronymus Stefán og Trausti yfirburðamenn — á punktamóti Víkings í borðtennis Borðtennisdeild Víkíngs gekkst fyrir punkta- og ungl- ingamóti um helgina, og var það haldió í Fossvogsskóla. Á laugardag var punktamót og þar var keppt í meistaraflokki karla, meistaraflokki kvenna og fyrsta flokki karla. Stefán Konráösson Stjörnunni og Trausti Kristjánsson Vikingi voru yfirburöamenn á mótinu. Urslit voru sem hér segir Meistaraflokkur karla: 1. Stefán Konráösson Stjörnunni 2. Tómas Sölvason KR 3.—4. Davió Pálsson Erninum 3.—4. Kristinn Már Emilsson KR Meistaraflokkur kvanna: 1. Hafdis Asgeirsdöttir KR 2. Elisabet Ólafsdóttir KR 3. Arna Sif Kærnested Vikíngi 1. flokkur karla: 1. Trausti Kristjánsson Vikingi 2. Bjarni Bjarnason Víkingi 3.—4. Kjartan Briem KR 3.-4. Emil Palsson Víkingi Á sunnudag var keppt í unglingaflokki. 13 ára og yngri: 1. Halldór Björnsson Stjörnunni 2. Einar Guómundsson Stjörnunni 3.-4. Elias Eliasson Stjörnunni 3.-4. Eiöur örn Ingvarsson Stjörnunni 13—15 ára drongir: 1. Kjartan Briem KR 2. Gunnar Valsson Stjörnunni 3.—4. Vaidimar Hannesson KR 3.-4. Siguróur Gunnarsson Stjörnunni 15—17 ára drengir: 1. Trausti Kristjánsson Vikingi 2. Hermann Báróarson Víkingi 3.-4. Gunnar Jóhannesson Stjörnunni. 3.-4. Snorri Briem KR Þetfa er í fyrsta sinn sem Stjarn- an sendir liö til keppni og kom frammistaða þeirra mjög á óvart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.