Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1985 t » Eiginkona min, móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, HULDA ÁMUNDADÓTTIR, Laugarásvegi 67, lést i Hjúkrunarheimilinu Sunnuhliö, Kópavogi, aö kvöldi 28. janúar. Sígurjón Gislason, Glsli Sigurjónsson, Gunnhildur Guójónsdóttir, Jón Sigurjónsson, Sjötn Hákonardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Móöir min, ARNFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, : andaöist á Elliheimilinu Grund, mánudaginn 28. janúar. | Jaröarförin auglýst siöar. | Fyrir hönd vandamanna, Ásta Björnsdóttir. t Móöir okkar, UNNUR PJÉTURSDÓTTIR, Sólheimum 23, Reykjavfk, lést i Landakotsspitala mánudaginn 28. janúar. Pétur Einarsson, Guörún Einarsdóttir, Unnur Einarsdóttir. t Útför KRISTÍNAR J. STEFÁNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 1. febrúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélag Islands. Oddný V. Guójónsdóttir, Jóhanna Stefánsdóttir, Óttar Kjartansson, Hermann Stefánsson, Olga Halldórsdóttir og frændsystkini. t Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, MAGNEA G. INGIMUNDARDÓTTIR, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 31. janúar kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afbeöin en þeir sem vilja minnast hennar láti Slysavarnafélag fslands njóta þess. Jórunn Karlsdóttír, Ásdls Siguröardóttir, tengdasonur, börn og barnabörn. | t Eiginmaöur minn, JÓHANNES REYKJALÍN TRAUSTASON, Ásbyrgi, Hauganesi, veröur jarösunginn frá Stærri-Árskógskirkju fimmtudaginn 31. janúar kl. 14.00. F.h. vandamanna, Hulda Vigfúsdóttir. t Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, TEITUR SVEINBJÖRNSSON, Öldugötu 6, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 31. janúar kl. 10.30. f.h. Benedikta Bjarnadóttir, Guölaug Teitsdóttir, Ársæll Másson og barnabörn. t Þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og tryggö viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR, Garöaatrœti 34. Sérstakar þakkir færum viö forstjóra og starfsfólki elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar. Áslaug Gunnarsdóttir, Katrfn E. G. Asmundson, Hjörtur Þóröarson, Franklfn John Asmundson og barnabörn. Minning: Kristrún Margrét Hálfdánardóttir Fædd 25. ágúst 1912. Dáin 3. janúar 1985. Elskuleg tengdamóðir mín Margrét Hálfdánardóttir er látin og vil ég minnast hennar í fáein- um orðum. Margrét var fædd að Grænhóli í Glæsibæjarhreppi, dóttir hjón- anna Hálfdáns Hallgrímssonar og Kristínar Sigurðardóttur og var fimmta barn þeirra hjóna af sex sem voru: Sigurveig, látin 1929, Jónas, látinn 1978, Guðrún, látin 1980, Ólafía, Rannveig og hálf- systur þeirra, Sveingerður, sem allar þrjár lifa Margréti. Margrét var aðeins sjö ára er hún missti föður sinn en átti því láni að fagna að alast upp hjá móður sinni fram að fjórtán ára aldri. Margrét elst upp við fátækt og mikla vinnu sem þá voru al- gengir lífsförunautar. Lítið varð um skólagöngu en því betur lærð- ist henni í lífsins skóla ráðdeild, dugnaður, sparsemi og trú- mennska sem urðu hennar aðal. Árið 1928 vistaði hún sig til eft- irlifandi eiginmanns, Bernharðs Jósefssonar, sem þá bjó á Rang- árvöllum í Glæsibæjarhreppi. Um mitt árið 1930 giftist Margrét svo Bernharði og voru það gæfurík spor. Að Rangárvöllum fæddust þeim Margréti og Bernharði fjög- ur börn: Óskar bifreiðastjóri á Ak- ureyri, hans kona er Magna Oddsdóttir húsfreyja og kaupa- kona; þá Svanhildur húsfreyja á Akureyri, gift Kjartani Sigurðs- syni lögregluvarðstjóra, síðan Kristbjörg húsfreyja og verka- kona í Hafnarfirði, gift Guðmundi Jóhannessyni bifreiðarstjóra og yngst þeirra er Karólína húsfreyja og verkakona á Akureyri, gift Árna Bjarman bifvélavirkja. Árið 1945 fluttu Bernharð og Margrét til Akureyrar að Bjark- arstig 5, þar sem þau byggðu sér og börnum sínum heimili. Börnin tíndust fljótt að heiman og stofn- uðu heimili með mökum sínum en Margrét og Bernharð bjuggu sam- an í Bjarkarstíg fram á síðustu daga Margrétar. Heim á Bjarkarstíg var gott að koma, því hjónin Margrét og Bernharð voru sérlega gestrisin og viðræðugóð. Þau voru vinmörg og vinföst og komu því margir til að njóta samveru þeirra. Börn, barnabörn og barnabarnabörn voru einkar velkomin og víst er það að margir sakna nú mömmu, ömmu og langömmu í Bjarkarstíg. Margrét var í meðallagi há, vel vaxin, þrekleg og svipmikil, hún var geðrík en hreinlynd og fljót að fyrirgefa. t Þökkum innilega auösýnda samúö vegna andláts móöur okkar, INGILEIFAR K ARLSSON, Stokkhólmi, en hún var jarösungin þar 16. janúar sl. Sonja Helgason, Ingrid Hansen. Viö þökkum minnar, t innilega öllum þeim er heiöruöu minningu móöur JÓHÖNNU GUNNARSDÓTTUR, Hörgshlfó 18. Gunnar Gunnarsson og f jölskylda. t Þökkum innilega samúö og vináttu viö andlát og útför frænku okkar, VIKTORÍU SIGRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR frá Strönd á Stokkseyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Suöurlands fyrir góöa umönnun. El(n Sigurgeirsdóttir, Jóna Sigurgeirsdóttir, Ólafur Glslason. t Þökkum öllum þeim nær og fjær er sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför EGILS HALLDÓRSSONAR, Reynimel 88. Vandamenn. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö, hlýhug og vináttu viö andlát og útför fööur okkar. tengdafööur, afa og langafa, VERNHARÐS KARLSSONAR, Laugavegi 1, Siglufirói. Sérstaklega viljum viö þakka læknum og starfsliöi Sjúkrahúss Siglufjaröar. Margrét Vernharósdóttir, Fanney Vernharósdóttir, Skarphóóinn Guðmundsson, Anna Vernharðsdóttir, Eirfkur Sigurósson, Jóhanna Vernharósdóttir, Hafliói Sigurósson, barnabörn og barnabarnabörn. Aldrei heyrði ég hana hallmæla nokkrum manni og alltaf tók hún svari þess sem undir varð. Hún var afar hjálpsöm og nutu börn hennar þess og þá einna helst yngsta dóttir hennar, Karólína. í mörg ár kom Margrét vikulega heim til dóttur sinnar og hjálpaði til við bakstur, sauma og hafði ofan af fyrir börnunum. Margrét var mjög trúhneigð og trúrækin kona. Hélt hún fast í marga góða og gamla trúarsiði og kenndi börnum sínum. Hún var viss um hvað við tæki af þessu lífi og virtust þessi síðustu vistaskipti ekki vera henni á móti skapi. Ástvinir Margrétar kveðja hana með söknuði en í þeirri vissu að hún sé komin meðal feðra sinna, þangað sem við förum öll í lokin. Árni Bjarman Karl Guð- mundsson - Kveðjuorð Fæddur 17. september 1904 Dáinn 10. janúar 1985 Það er auðvitað eðlilegur gang- ur lífsins, þegar gamalt fólk deyr eftir að hafa lokið löngu og far- sælu ævistarfi. Afi minn, Karl Guðmundsson, fæddist hér í Reykjavík fyrir rum- um áttatíu árum, sonur hjónanna Guðmundar Guðmundssonar, út- vegsbónda, Ánanaustum í Reykja- vík, og Sigríðar Maríu Reykdal Stefánsdóttur, og var hann næst- yngstur sjö systkina, sem nú eru öll látin. Faðir þeirra lést 1909, er þau voru öll í bernsku, það kom því strax að ekki var um annað að ræða en hver og einn færi að bjarga sér og sínum eftir því sem kostur var. Ævistarf afa var við höfnina, á eyrinni, sem verkamað- ur og aðstoðarverkstjóri hjá Skipaútgerð rikisins í 50 ár. Þegar ég var lítil var oft farið í Vestur- bæinn til afa og ömmu, eins og það var kallað. Það eru mér ógleym- anlegar stundir. Þetta áttu aðeins að vera örfá kveðjuorð til afa míns. Ég bið góð- an Guð að fylgja honum á þeim leiðum, sem hann nú hefur lagt út á. Erna Þ. Guðmundsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.