Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1985 53 Ingólfur íþróttamaður ársins 1984 á ísafirði Girardelli meðal keppenda í Bormio — fékk ríkisborgararétt í Luxemborg • Ingólfur Arnarson IsaNrðj, 24. janúsr. BÆJARSTJÓRN ísafjaröar kaus < gær íþróttamann ársins á ísa- firöi og fór verölaunaafhending fram á Hótel ísafiröi í gærkvöldi. Jafnframt heiðraöi ÍBÍ 15 íþróttamenn fyrir afrek á árinu 1984. iþróttamaöur ársins var kjörinn sundmaöurinn Ingólfur Arnarsson og var hann hylltur í fjölmennu samkvæmi sem bæjarstjórn hélt honum til heiö- urs. Guömundur Sveinsson af- henti honum bikarinn, en Ólafur Helgi Ólafsson, formaöur iBÍ, af- henti hinum 15 viöurkenningar- skjal tyrir unnin afrek. Þau voru: Ágústa Halldórsdóttir, Atli Einarsson, Auöur Ebenesers- dóttir, Bára Guömundsdóttir, Einar Ólafsson, Eyrún Ingólfs- dóttir, Guöbjörg Ingvarsdóttir, Guöjón Ólafsson, Ingólfur Arn- arson, Ólafur Sigurösson, Ósk Ebenesersdóttir, Rúnar Jóna- tansson, Stella Hjaltadóttir, Þur- íður Pétursdóttir og Guðmundur Jóhannsson. Formaöur Æsku- lýös- og íþróttanefndar ísafjaöar, Óli M. Lúövíksson, stjórnaöi hóf- inu. Úlfar MARC Girardelli hefur fengiö leyfi til aö keppa á heímsmeistaramótinu í alpa- greinum skíðaíþrótta sem verður sett á morgun, fimmtudag, í Bormío á Ítalíu. Marc Girardelli sem er efstur aö stigum í heimsbikarkeppninni hef- ur fengið leyti til aö vera meö í Bormío. Hann getur þakkaö þaö skjótri afgreiösiu yfirvaida i Lux- emborg um aö gerast ríkisborgari þar. Hinn 21 árs Girardelli, sem hefur keppt fyrir Luxemborg siöan hann var 13 ára gamall, hefur veriö aust- urrískur ríkisborgari þar til nú. Aöstandendur mótsins í Bormíó hafa gefiö út þá yfirlýsingu aö þeir væru búnir aö fá staöfestingu á því frá Alþjóöaskíöasambandinu aö Girardelli fengi aö vera meö í heimsmeistaramótinu. Girardelli er nú meö örugga forystu í keppninni um heimsbikarinn, hefur hlotiö 215 stig, annar er Pirmin Zurbriggen meö 179 stig, og þriöji Andreas Wenzel frá Liechtensten meö 172 stig. Zurbriggen sem byrjaði svo vel í heimsbikarkeppninni í vetur og er í öðru sæti, mun vera meö í Bormio, þaö verður fyrsta keppni hans eftir aö hann varö fyrir meiöslum fyrr í þessum mánuöi. Zurbriggen ætiar sér stóra hluti á þessu móti, hann ætlar aö sanna hvers megnugur hann er. Á Ólympiuleikunum í Sarajevo í fyrra gekk mjög illa hjá Zurbriggen, hann ætlar ekki aö láta þaö henda aftur. Skíöakappinn Ingimar Sten- mark mun einnig vera á meöal keppenda í Bormíó, hann fókk sem kunnugt er ekki aö vera meö á Ólypíuleikunum í Sarajevo á síö- asta ári, þar sem hann var talinn atvinnumaöur í skíöaíþróttum. Nælir Hand félagi sínu í 10.000 pund? Fré Bob Hennesty, fréttsmsnni Morgunblaðsins é Englandi ÍRAR mæta ítölum • landsleik í knattspyrnu í Dublin næsta þriöjudag. Eoin Hand, landsliös- þjálfari Ira, tilkynnti í gær hóp sinn fyrir leikinn. Markveröir eru Pat Bonner og Jim McDonagh. Aörir leikmenn eru Chris Houghton, Mick McCarthy, Mark Lawrenson, Kevin Moran, David óLeary, Jim Beglin, Paul McGrath, Tony Grealish, Ronnie Whelan, Liam Brady, Kevin Sheedy, Gary Waddock, Frank Stapleton, Michael Robinson, John Byrne og Tony Galvin. Eini nýliöinn í hópnum er John Byrne frá OPR, en liöiö keypti hann nýlega frá York City. Ef Paul Mc. Grath leikur gegn ftölum verö- ur þaö hans fyrsti landsleikur, og þá þarf Manchester United aö greiöa irska liöinu St. Patricks At- hletics 10.000 pund — til viöbótar því sem félagiö greiddi er þaö keypti leikmanninn frá St. Pat- ricks. Þess má geta aö þjálfari St. Patricks er Eoin Hand, landsliös- einvaldur . .. Listamaðurinn Karl Lagerfcld hefur í samvinnu við CHLOÉ-safnið i Paris hannað þessi gullfallegu matar- og kaílistell ..Kalablómið 'sem Hutschenreuther framleiðir úr postulim af beslu gerð. <2) SILFURBUÐIN Laugavegi 55, Reykjavík Sími 11066
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.