Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.01.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1985 15 Einbýli - Hrauntunga Kóp. Vorum aö fá i sölu eitt af þessum glæsilegu einb.húsum viö Hrauntungu. Húsiö er 150 fm + 40 fm bílskúr. 5 svefn- herb., góö stofa. Fallega ræktuö lóö. Eign i sérflokki. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR HÁALEmSBRALTT 58 60 SÍMAR 35300435301 Agnar Ólalsson, Arnar Sigurösson Hreinn Svavarsson. & 621600 Borgartún 29 Ragnar Tomasson hdl MHUSAKAUP N Asvallagata 125 fm góö endaíbúð á 2. hæð. Gott forstofuherbergi. Verö 2.550 þús. Dunhagi 4ra herb. 117 fm íbúö á 3. hæð. Sér hiti. Verö 2.250 þús. Ásgarður Raöhús, alls um 120 fm. Nýtt þak, möguleiki á 5 svefn- herbergjum. Verö 2,3 millj. S621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl HUSAKAUP s621600 Vs J KAUPÞING HF O 686988 Sýnishorn úr söluskrá: Einbýlishús og raðhús Fifumýrí - Garðabæ: Ca. 300 fm einbýli með tvöföldum bilsk. á 3 hæöum. Eignin er ekki fullbúin en ibúöarhæf. Skipti möguleg. Verö 4.500 þús. Fljótasel: 230 fm raöhús á þremur hæöum meö innb. bilskúr. Upphituö innkeyrsla og verönd. Skipti á min'ni eign koma til greina. Verð 3.600 þús. Mosfellssveit - parhús: Ca. 250 fm parhús á 2 hæöum meö góöu útsýni. í húsinu eru m.a. 5 svefnherb., stofa meö arni og sjónvarpsskáli. Húsiö er hraunaö meö nýmáluöu hallandi þaki. Ræktuö lóð. Innbyggöur bilsk. Verö ca. 4.000 þús. Skipti á sérhæö i Reykjavik koma til greina. Kirkjulundur - Garóabæ: Stórt, glæsilegt 240 fm einb.hús á byggingarstigi á góöum staö í Garðabæ. Húsið er ibúöarhæft en ófullbúiö. Tvöf. bilskúr. Ákv. sala. Verö ca. 4.300 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Asparfell: Óvenju glæsileg 132 fm 6 herb. ib. á 4. og 5. hæö. Sérlega vandaö parket. Ný teppi. Svalir á báöum hæöum. Þvottaherb. og sérfataherb. i íb. Upp- hitaður bilskúr. Verö 3.200 þús. Drápuhlíó: Ca. 160 fm 8 herb. efri sérh. ásamt risi. Óvenju stór eign. Verö 3.300 þús. Reynihvammur - sérhæó: Um 140 fm neöri sérhæö í tvib.húsi ásamt 30 fm vinnuplássi og 30 fm fokh. bilsk. íbúöin skiptist í stofu, skemmtil. sjónv.skála, 3 rúmg. svefnherb. (geta verið 4), eldhús og baöherb. Smekkl. íb., öll mikiö endurn. Verð 3.300 þús. Efstihjalli: Ca. 100 fm góð 4ra herb. íb. á 1. hæö í 3ja hæöa eftirsóttu fjölbýli. Parket á holi. Góö sameign Verö 2.100 þús. 3ja herb. íbúðir Háaleitisbraut: Ca. 90 fm nýmáluö íbúö á jaröhæö með sér inng. Verð 1.900 þús. Furugrund: Ca. 90 fm ib. á 6. hæð. Parket á gólfum. Bílskýli. Góö eign. Verð 2.100 þús. Keilugrandi: Ca. 82 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö. Parket á rúmgóöri stofu. Góöar innr. Tvennar svalir. Bílskýli. Mjög góö eign. Verö 2.300 þús. Lyrtgmóan Ca 90 fm á 2. hæö með bílsk. Vönduð ibúö. Gott útsýni. Verö 2.250 þús. Skipti á stærrí eign t.d. raöhúsi æskileg. Sigtún: Ca. 90 fm 3ja herb. kj.ib. í góöu standi á eftir- sóttum stað. Verö 1.750 þús. 2ja herb. íbúðir Skerseyrarvegur Hafn.: Ca 50 fm risibúö, ný eldhús- innr., ágætis eign og mikiö endumýjuö. Verö 1.300 þús. Njálsgata: Stór nýleg 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Allt nýtt. Mjög góö eign. Verð 1.600 þús. Hraunbær Stór 2ja herb. ib. á 1. hæö í fjölbýli. Verö 1.550-1.600 þús. Vantar góða 3ja-4ra herb. íb. m. boröstofu og bilskúr i Kópavogi eöa Garöabæ. Höfum kaupendur aö einbýlis- og raðhúsum í Hvammahverfi Hafnarfiröi. Einnig aö 3ja-4ra herb. í Norðurbæ Hafnarfiröi. Við vekjum athygli á augl. okkar í síðasta sunnudagsblaði Mbl. ÍKAUPÞING HF Húsi verslunarmnar ‘Sí 6B 69 88 Sölummnn: Slguróur Dagbjmrtsaon h». 621321 Mallur Páll Jónsson hs. 45093 Elvar Cuðjónsson viAikfr. ht.54872 Áskriftarsíminn er 83033 ...AÐSEUAÞÉR Þegar aö þvl kemur aö þú vllt skipta um bfl, býöur Daihatsuumboöiö upp á landsins stœrstu og bestu sölumlöstöö fyrlr notaöa Dalhatsublla. Vlö getum skoöaö saman sklptldæmiö okkar, þannig aö viö tökum gamla blllnn upp I nýjan, eöa vlö seljum hann fyrlr þig. EFÞUATT DAIHATSU ÞARFTUALDREI AÐ LEITA ANNAÐ. NYJAN BIL mSmt Starfsemi Daihatsuumboösins byggist á einu grundvallaratriöi, að tryggja örugga, skjóta og hagkvæma þjónustu á öllum sviðum frá því að við afhendum þér lykla aö nýjum DAIHATSU og þar tll þú selur hann aftur. Þegar þú kemurtll Daihatsuumboðslns I leit að nýjum bll, skoðar þú hann I rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal, sem myndar veglega og verðskuldaða umgjörö um Daihatsugæöin. Þegar þú hefur ekið I burtu á nýjum Daihatsu, þarftu ekki að hafa áhyggjur af hvar sé best að leita viðgerða og varahluta ef þörf krefur. einum staö I glæsilegum tæknlvæddum húsakynnum, allt frá smurningu upp I stórróttingar og málun. Velmenntaöir og reyndir iðnaðarmenn bera þlna velferð og þar meö fyrirtækisins fyrir brjósti, þvl besta auglýsing, sem völ er á, er ánægöur viðskiptavlnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.