Morgunblaðið - 08.02.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBROAR 1985
9
Hallargarðurinn
V LJl'lOI \/cnoi I IKIADIklMAD
HUSI VERSLUNARINNAR
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokkslns verða tll vlötals i Valhöll, Háaleit-
isbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar teklö á móti hvers
kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö
notfæra sér viötalstíma þessa.
Laugardaginn 9. febrúar
veröa til vlötals Magnús L. Sveinsson formaöur atvinnu-
málanefndar og Þórunn Gestsdóttir varaformaöur
Æskulýösráös Reykjavíkur.
S
J
Gefjun AKUREYRI
KjdWÉiEf?
Vjtgefandi
Fran*"-"
K\o
A\\»f
ÍDJÚÐVIUINN
fningot t
da\aéin
ðubaw
LEIDARI
Lfffandi hrevfintt
„Hugmyndaleg gerjun“
Alþýðubandalagið bókstaflega logar í innbyrðis átökum, sem
ekki lofa góöu um framhaldið, ekki sízt þegar tekið er tillit til
fylgislægðar flokksins, sem skoöanakannanir hafa leitt í Ijós. Nýr
ritstjóri Þjóðviljans, sem fer fyrir liðinu ásamt flokksformanni á
undanhaldinu, telur megrunarkúrinn hinsvegar „hugmyndalega
gerjun" — og ekki ástæöu til örvæntingar. Staksteinar skoða
lítillega sjálfshuggun ritstjórans í forystugrein Þjóðviljans í gær.
„Einstökum
hópum slær
saman“
Kitstjóri Þjóðviljans,
(>8Hur Skarphéðinsson,
fjallar í forystugrein um
fallandi gengi Alþýdu-
bandalagsins og innbyrðis
átök, sem nú síðast kom
fram í „hallarbyltingu" f
Verkalýðsráði flokksins.
Áður hafði Guðmundur
J. Guðmundsson, formaður
Verkamannasambands ís-
lands, látið að því liggja {
blaðaviðtali, þar sem þessi
„hallarbylting" bar á
góma, að kjörgengi til
formennsku í ráðinu ætti,
eftir það sem skeð hefur,
að binda því skilyrði að
frambjóðendur hafi fallið
alls staðar í kosningum í
verkalýðshreyfingunni
undangengin ár, þar „sem
almennt fólk má kjósa"!
Kitstjórinn segir aftur á
móti:
„Innan flokksins á sér
stað ákveðin hugmyndaleg
gerjun ... M sú gerjun
kunni að leiða til þess að
einstökum hópum innan
flokksins kunni að slá
saman er hins vegar ekki
nokkur ástæða til þess aö
ætla að undirstaðan hafi
haggast."
Frammámenn i verka-
lýðshreyfingu, sem tengsl
hafa haft við Alþýðu-
bandalagið, hafa allt á
hornum sér vegna þess að
jieirra frambjóðandi kol-
féll í formannskjöri
verkalýðsráðs flokksins.
Einkaritari fiokksfor-
mannsins á ritstjórastól,
sem ákvað að merkja leið-
ina vegna „blæbrigða" f
skoðunum ritstjóranna,
kærir sig kollóttann um
þá reiði, enda er verka-
lýðsforystan ekki „undir-
staðan" í fiokknum, held-
ur hvítfiibbaliðið, og það
hefur „ekki haggast".
„Eldvirkni í
iðrum hreyf-
ingar ... “
()asur Skarphéðinsson
reynir að klæða Kamb-
ódíuátökin { Alþýðubanda-
laginu í siæður skrautyrða.
Hann talar ýmist um
„hugmyndalega gerjun",
sem leiði til þess aö „ein-
stökum hópum slái sam-
an“ eða um „eldvirkni í
iðrum hreyfingarinnar". Ef
hliöstæð kvikuhreyfing og
viðvarandi leirgos ættu sér
stað í öðrum stjórnmála-
flokkum yrði frá þeim sagt
með öðrum hætti í Þjóðvilj-
anum. I>á teldust bróður-
högg á banakringlu ekki til
friðarfengs.
Eftir að hafa tíundað
skæruátökin í Alþýðu-
bandalaginu og skotið
|æim eins og stjörnuljósum
upp á næturhimin Kreml-
ar-sagnfiæðinnar gerizt
ristjórinn brekkusækinn:
„Þegar spurt er um inn-
rás erlendrar stóriðju er
spurt um styrk Alþýðu-
bandalagsins," segir hann,
og tíundar flest hin stærri
málín en þó ekki NATO og
herinn með þeirrí viðbót að
þá þau séu nefnd sé spurt
um Alþýöubandalagið,
„ekki um Kvennalistann
eða Alþýöuflokkinn og
þaðanafsíður um Bandalag
jafnaðarmanna". „Þá er
spurt um styrk Alþýðu-
bandalagsins," segir rit-
stjórinn fyrir málgagni
flokksins þar sem „ein-
stökum hópum innan
fiokksins slær saman". Já,
þá er horft til fiokksins
með „eldvirkni í iðrum".
Morgunblaðið fjallaði
nýlega i forystugrein um
klofninginn í Alþýðu-
bandalaginu og skipbrot
vinstrí viðræðna um „nýtt
landsstjórnarafi". Þar seg-
ir m.a.:
„Alþýöubandalagið er að
leysast upp í einhvers kon-
ar frumeindir undir for-
mennsku Svavars Gests-
sonar. Hann sýnist skorta
hæfileika til að halda öll-
um þráðum í hendi sér. Út
á við lætur Svavar jafnan
eins og að baki honum
standi órofa baráttufylk-
ing. Því fer víðs fjarrí. Inn-
an Alþýðubandalagsins er
bæði deilt harkalega um
menn og málefni. Ekki er
langt um liðið siðan þeir
Þröstur Olafsson og Svav-
ar (íestsson deildu á síöum
Morgunblaðsins um sam-
einingarbröltið til vinstri.
Með þvi að hafna tilboði
Svavars Gestssonar um
„nýtt landsstjórnarafl"
staðfesti Bandalag jafnað-
armanna um síðustu helgi
að Þröstur hafði rétt fyrir
sér í því efni.“
KÓPAKRÁ
OPIN FRÁ
V KL.20. >
kópurinn
SON °_°
Ó«-AF®
bÖVJ^
GNV3s
BJÖSSI
aldrei betri,
ita í kvöld og
hljómsveit
skemmta
Birgis
Gunnlaugssonar
AUÐBREKKA 12, KÓPAVOGI. SÍMI46244.
Áskriftarsíminn er 83033