Morgunblaðið - 08.02.1985, Side 37

Morgunblaðið - 08.02.1985, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985 37 Fyrsti hluti alþjóða danskeppninnar í gœrkvöldi Fyrsti hluti Alþjóða danskeppninnar í suður-amerískum dönsum fór fram á Hótel Sögu í gærkveldi. Síðari hlutamir tveir fara fram á næsta sunnudag og það verður gaman að fylgjast með því hvernig ungu danspörunum okkar íslensku gengur, en þau keppa við erlend pör er margsinnis hafa hlotið verðlaun fyrir samkvæmisdansa sína og stefna óðum í atvinnumennsku. Cliff hrygg- brotinn + Söngvarinn Cliff Richard hrökk í kút fyrir skömmu, er hann bað sambýliskonu sína, tennisstjörn- una Sue Barker, að ganga að eiga sig. Hún sagði þvert nei. Gefum hinum hryggbrotna poppara orðið: „Við erum búin að vera saman í þrjú og hálft ár og oft rætt um mögulegt hjónaband á þeim tíma. Ekki gat ég betur skilið en að það kæmi sterklega til greina. Við er- um enn saman og ég veit eigi gjörla hvaða hug hún ber til hjónabands- ins. Ljóst er þó að hún vill ekki giftast mér ...” Hver segir að enginn sé fullkominn? + Söngvarinn geysivinsæli, Kenny Rogers, á greinilega gull- huggulega konu og gagnsUett mörgum hjónaböndum í leikara- og dægurlagabransanum er þetta hjónaband á traustum undirstöð- um. Marianne Rogers segir hvers vegna: „Kenny er blíölyndur, rífst aldrei, alltaf í góöu skapi, snjall aö greiöa úr vandamálum, stfö hugulsamur, skemmtilegur ..." o.frv. ojs.frv. Marianne lýsir manni sem margur hefði stlaö að vsri varla til, en gaman að vita aö svo er. Kenny er uppfullur hróss á heröar konu sinni og segir það hcnni helst til tekna að hann eigi svo einkar auðvelt meö aö láta sér líða vel í félagsskap hennar. I>au hafa vcriö gift í 8 ár og eiga fjögurra ára dóttur. ALLTAF A LAUGARDÖGUM LESBOE Maðurinn er mælikvaröi alls Halldór Björn Runólfsson ræöir viö Helga Gislason mynd- höggvara i tilefni sýningar Helga i Listmunahúsinu. Tveir ólíkir frá Mitsubishi í bílaþætti Lesbókar er sagt frá reynsluakstri á jeppanum Pajero Turbo dísel — og hins vegar á Galant 2000 Turbo. Orörómur um morö i Fjallaeyvindarþætti hinum 5. er sagt frá því þegar fer aö kvisast aö morö hafi veriö framiö á Hrafnsfjaröareyri. Málverk fyrir hinn þögla meirihluta Bragi Ásgeirsson skrifar um málverkamarkaö Mensings í Þýzkalandi. þar sem 4000 málverk eru jafnan til sölu. Vönduð og menningarleg helgarlesning JH tíVNIlSIHM VJOi'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.