Morgunblaðið - 08.02.1985, Side 45

Morgunblaðið - 08.02.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985 45 Þórarar Eyjameist- arar í handknattleik — stórleikur í kvöld og miövikudag í Eyjum ÞÓRARAR tryggðu sér á þriðju- dagskvöldiö Vestmannaeyja- meístaratitilinn í handknattleik meistaraflokks karla 1985, er 1. deildar liðið sigraði 3. deildar lið Týs, 22:16. Þetta var síöari leikur liðanna og Þór vann einnig fyrri leikinn, 21:14, í nóvember. Leikurinn á þriöjudag var hálf- gerður feluleikur og fór því fyrir ofan garð eða neðan hjá flestum Uerdingen gegn Bremen DREGIÐ hefur veriö í átta liða úr- slitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Eftirtalin lið leika saman: Solingen — Gladbach Leverkusen — Bayern Saarbrucken — Hannover 96 Bayer Uerdingen — Bremen Lárus og félagar í Uerdingen fá erfiöa mótherja, en þeir unnu Bremen einmitt í deildarkeppninni á heimavelli fyrir stuttu, þannig að möguleiki á sæti í fjögurra liöa úr- slitum ætti aö vera nokkuö góður. og þar á meöal fréttaritara Mbl., því veröur ekki sagt meira frá hon- um hér. Annars snýst nú allt hér um tvo væntanlega stórleiki í handboltan- um. j kvöld, föstudagskvöld, leika Þór og FH í 1. deildinni og auglýsa Þórarar FH-liðið, sem eitt sterkasta handknattleiksliö heims, hvorki meira né minna. Er búist við mikilli aösókn í íþróttahöllina í kvöld. Þá styttist nú óðum í lands- leik Islands og Júgóslavíu á miö- vikudag, en þetta verður í annaö skiptiö sem landsleikur fer fram í Eyjum. Er mikil tilhlökkun hjá handboltaáhugafólki þar. Mikill viöbúnaður er fyrir leikinn. Lands- liöskapparnir munu leiðbeina ung- um drengjum úr Tý og Þór í svonefndum Flugleiöaskóla og þeim veröur boöið í skoöunarferö um Heimaey. í hálfleik landsleiks- ins munu hin alræmdu liö Hildl- branda og Hrekkjalómafélagsins sýna fólki hvernig ekki á aö spila handbolta. Forsala á leikinn veröur á nokkr- um stööum í Eyjum og er vissara fyrir fólk aö tryggja sér miöa tím- anlega. Og svo er bara aö biðja og vona aö veöurguöirnir veröi hliöhollir Eyjaskeggjum, því allt veltur þetta ævintýri á veðri og vindum. — hkj. Stórleikur í blakinu í kvöld. HK gegn Þrótti í Kópavogi • Moses Malone hefur leikið sérlega vel með Philadelphia í vetur. Hann skoraði 27 mörk gegn Washington Bullits. Bandaríski körfuboltinn: Sex í röö án taps hjá Philadelphia Körfubolti EINN leikur fer fram í úrvals- deildinni í körfuknattleik í kvöld, viöureign Njarövíkinga og ÍS, og fer leikurinn fram í Njarövik kl. 20.00. j 1. deild karla leika Reynir og Keflavík og hefst leikurinn kl. 20.00 í Sandgerði. Leikurinn var á dagskrá á laugardag, en hefur veriö færöur fram um einn dag. í 2. deild karla leika Akranes og Höröur kl. 20.00 uppi á Skaga. Handbolti í KVÖLD verður oinn leikur í 1. deildinni í handknattleik karla, það er viðureign Þórs og FH og hefst leikurinn kl. 20.00 í Vestmannaeyjum. ÞRÍR leikir veröa á íslands- mótinu í blaki í kvöid og veröa þeir allir leiknir í Digra- nesi. Fyrsti leikur kvöldsins verö- ur leikur HK og Þróttur í 1. deild karla og leika HK 2 og HSK í 2. deild karla og UBK leikur viö KA í 1. deild kvenna. Fyrsti leikurinn hefst kl. 20, en seinni leikirnir tveir um kl. 21.30. Á laugardaginn veröa síöan tveir leikir í 1. deild karla og einn í 1. deild kvenna. Leikiö FYRSTU bikarmótin ( alpaarein- um verða nú um helgina. T Bló- fjöllum verður bikarmót fullorð- inna og bikarmót unglinga 15—16 ára veröur í Hlíöarfjalli viö Akur- eyri. Bikarmótiö í alpagreinum full- oröinna veröur í Bláfjöllum og veröur í Hagaskóla og hefst kvennaleikurinn, sem er á milli ÍS og KA, kl. 14.00. Þróttur og ÍS leika síðan i karlaflokki og loks Fram og Víkingur. Tveir spennandi og mikilvægir leikir í karlaflokki. Leikjum þeim, sem vera áttu á sunnudag, hefur veriö frest- aö vegna æfinga hjá landslið- unum, sem eru aö fara til Fær- eyja, og er ætlunin aö koma á pressuleikjum bæöi viö karla og kvennalandsliðið. nefnist mótiö „Millumót". Millu- brauögeröin mun gefa verölaunin i mótinu og einnig fær hver kepp- andi gjöf frá fyrirtækinu. Keppnin hefst á laugardag kl. 10.30 og verður þá keppt í stór- svigi kvenna og karla, 32 keppend- ur eru skráöir til leiks, frá isafiröi, NOKKRIR leikir fóru fram í bandaríska körfuknattleiknum (NBA) (gær, fimmtudag. Orslit i þessum leikjum uröu þessi: Philadelphia — Washington Bull- Akureyri og Reykjavik. Landsliösmennirnir Guömundur Jóhannsson frá isafiröi og Árni Þór Árnason veröa á meöal keppenda. Bikarmót unglinga 15—16 ára veröur í Hlíöarfjalli viö Akureyri og hefst keppnin í stórsvigi á morgun, laugardag, og svigiö á sunnudag. ets 116:111 Philadelphia hefur ekki tapaö síöustu sex leikjum. Stigahæstur hjá þeim var Moses Malone meö 27 stig, Maurice Cheeks 25 stig og Julius Erving 21. Stigin fyrir Wash- ington: Greg 28, Jeff Malone 27 og Tom Mcmillen 20. Celtics — Cavaliers 113:108 Larry Bird skoraöi 26 stig fyrir Celtics. Nets — Bucks 106:93 Michael Ray Richardson skoraöi 25 stig fyrir Nets. Nuggets — Supersonics 120:101 Alex English skoraöi 35 stig fyrir Niggets. Mavericks — Warriors 129:103 Rolando Blackman skoraöi mest fyrir Mavericks, 27 stig. Bikarmót í alpagreinum RAFIÐJAN sf. IGNIS-umboöið Armúla 8 108 Reykjavík. Sími 91-19294. H: 133. Br: 55. D: 60. 270 litra m/trystihólfi. H: 144. 340 lítra Br: 60. D: 60. m/trystihólti. Uppgefin verð miöast við staögreiöslu H: 53. Br: 52. D: 60. 90 litra m/isbakka. H: 85. Br: 45. D: 60. H: 85. Br.: 55. D: 60.160 H: 81- Br: 45- D; 50 140 lítra m/frystihólfi. m/frystihólfi. 80 litra m/ísbakka. H: 85. Br. 55. D: 60. 160 lítra án frystihólfs. Sjálfvirk afþíðing. H: 104. Br. 47. D: 60. 180 lítra m/frystihólti. H: 113. Br: 55. D: 60. 220 Irtra m/frystihólfi. I Kr. 11.700 Kr. 10530 Kr. 10.716 Kr. 14905 Kr. 10270 Kr. 13205 Kr. 15.105 Kr. 10140 Kr. 10800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.