Morgunblaðið - 08.02.1985, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985
Hraðfrystihú.s Grtindarfjarðar. Mornnbhan/FrióWíiar.
Hólmarar geta ekki einokað
ákveðnar auðlindir í firðinum
— segir Guðni Jónsson, framkvæmda-
stjóri Hraðfrystihúss Grundarfjarðar
HRAÐFRYSTIHÚS Grundarfjarð-
ar fékk fyrir skömmu leyfi til
vinnslu á hörpuskel. Veiðar og
vinnsla hófust um miðjan mínuð-
inn, en vinnslukvóti hafði ekki ver-
ið gefinn út í lok hans. Við vinnsl-
una vinna um 15 manns og 20 við
veiðar, en alls eru um 100 manns í
vinnu við frystihúsið, sem tekið
hefur meirihluta afla af togaranum
Sigurfara, hluta af afla Runólfs og
tveimur til þremur bátum auk
þess.
Guðni Jónsson er fram-
kvæmdastjóri Hraðfrystihúss
Grundarfjarðar og sagði hann í
samtali við Morgunblaðsmenn,
er þeir heimsóttu hann fyrir
skömmu, að hann hefði ekki
hugsað út í það, að óánægja gæti
komið upp þó hann fengi leyfi til
að vinna skelina. Það væru flest-
ir, sem hann vissi um, árraégðir
með þessa úthlutun enda gætu
Hólmarar ekki ætlazt til þess, að
fá að einoka einhverjar ákveðnar
auðlindir í Breiðafirðinum.
Guðni sagði, að tiltölulega lít-
ið fyrirtæki væri að setja upp
þessa vinnslu, kostnaður næmi
aðeins um 3 milljónum króna.
Það þætti líklegast ekki mikil
fjárfesting annars staðar í því
augnamiði að tryggja atvinnu
þetta margra manna. Það hefði
verið unnið að þvi að fá þetta
leyfi undanfarin tvö til þrjú ár
og hefði það ekki fengizt, hefði
Bitinn skoóaður.
stoðunum verið kippt undan
bátaútgerð frá Grundarfirði.
Skeiin væri hugsuð til að tryggja
atvinnu yfir daufasta tíma árs-
ins, á haustin. Því yrði skelin
ekki unnin nema rétt fram i
febrúarmánuð, enda nýting á
henni þverrandi upp úr þeim
tíma.
„Atvinna er hér fremur óör-
ugg um þessar mundir, þar sem
togarinn Sigurfari er á upp-
Guðni Jónsson.
boðslistanum fræga og því að
mestu lagztur í siglingar, en
hann hefur lagt upp afla sinn að
mestu hjá okkur. Við hefðum
helzt viljað fá að flytja inn skip
til að tryggja hráefnisöflunina.
Með þeim hætti gætum við feng-
ið þriggja til fimm ára skip 30 til
40% ódyrara en hér heima eða á
svipuðu verði og 20 ára skip
kosta hér heima," sagði Guðni
Jónsson.
— HG
Hér er bitinn stærðarflokkaður og að sögn Guðna fer meirihhitinn í stærsta flokk.
MorgunbUAið/Friðþjófur.
©621600
Vesturberg
Fallegt tvilyft raöhús meö
aföstum bílsk. Grunnflötur íbuö-
ar um 180 fm.
Ásgaröur
Raðh. alls um 120 fm. Mögul. á
5 svefnh. Nýtt þak. Verð 2,3 millj.
Skerjabraut Seltj.nesi
Um 240 fm forskalaö einb.hus
sem er hæö, kj. og ris. Verö 2.6
millj.
Nesvegur
5 herb. ca. 140 fm neöri sérhæð
i parhúsi. Stór stofa. Bilsk.-
réttur. Verð 2,9 millj.
Ásvallagata
125 fm góð endaib. á 2. hæö.
Gott forstofuherb. Verð 2.550
þús.
Dunhagi
4ra herb. 117 fm ib. á 3. hæö.
Sérhiti. Verð 2.250 þús.
Engihjalli
3ja herb. íb. á 1. hæö. Parket á
gólfum. Sameiginlegt
þvottaherb. á hæðinni.
Sendum söluskrá.
©621600
,,,U. Borgartun 29
H IHI Ragnar Tómaanon hdl
MHUSAKAUP
26933
ÍBÚO EF ÖRYGGI
16 ára örugg þjónusta
Álftamýri
3ja herb. falleg 75 fm íb. á 1.
hæð. Verö 1850-1900 þús.
Engjasel
I 3ja herb. glæsileg 95-100 fm
ib. á 2. hæð. Bílskýli. Verö 2,1
millj.
Mávahlíö
5 herb. sérlega falleg sérhæö I
á 1. hæð. 145 fm. Bilsk.réttur. |
Verð 3,4 millj. Skipti möguleg
á minni eign.
Vesturberg
Stórglæsilegt 200 fm raöhús á l
2 hæðum. Góður bilsk. Verö
4,3 millj. Skipti möguleg á
minni eign.
Miöbærinn
Skrifstofuhúsnæöi á góöum
staö i miðbænum. Upp. á.
skrifst.
Vantar
Seljahverfi
Vantar 2ja ibúöa hús i Selja-1
hverfi.
2ja og 3ja herb. fbúðir vantar
víösvegar um bæinn.
lEic____
(aðurinn
Hafnarstr. 20, s. 26933
I(Nýi« húsinu viö Lækjsrtorg)^
Skúli Sigurösson hdl.
AUSTURSTRÆTI 26555
FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI9
Markarflöt - Garðabær
Til sölu er falleg neöri sérhæö i tvibýlishúsi ca. 120 fm,
góður garður á móti suðri. Verö 2.500 þús.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL
Til sýnls og sölu auk fjölda annarra eigna.
2ja herb. íbúð viö Hofsvallagötu
Á 1. hæö 60,3 fm i steinhúsi, vel meö farin, nokkuö endurnýjuö. Rúmgott
geymslu- og föndurherbergi I kjallara. Góö endurnýjuð sameign. ibúöin
losnar 1. desember 1985. Gott verö.
Ny úrvalsíbúð með bílskúr
á 2. hæö um 90 fm 3ja herb. á útsýnisstað viö Lyngmóa I Garöabæ, ágæt
sameign. Gðður bílskúr fylgir. Hagkvæm lán.
Endaraðhús - eignaskipti
Nýlegt steinhús I Fellahverfi I Breiöholtl um 140 fm. Vönduö Innrétting.
Skipti möguleg á etærri eign.
Helst við Furugrund
Góö 3ja herb. Ibúö óskást til kaups, þarf aö losna 1. júni. Mikil útborgun,
þar af kr. 600 þús strax.
í Kópavogi óskast
ibúö meö 4 svefnherb., má vera I blokk. Góðar greiðslur. Losun eftir
samkomulagi.
í vesturborginni eöa á Nesinu
Nýleg og góö ibúö meö 3-4 svefnherb. óskast til kaups. Miklar og órar
greiöslur.
Heimar - Vogar - Sund
Þurfum aö útvega einbýlishús, má þarfnast endurbóta. Skipti möguleg
á ágætrl 4ra herb. ibúö i lyftuhúsi I Helmunum.
Tvibýlishús óskast f borginni
eða nágrenni.
AIMENNA
FASIEI6MASAUH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Metsölubbð á hverjum degi!