Morgunblaðið - 08.02.1985, Side 34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985
34
icjö^nu-
ípá
HRÚTURINN Hil 21. MARZ—19.APRIL Athygli þín er ekki sem skyldi í dag. ÞW gengur þér erfidlega aö einbeita þér í vinnunni. W færd óvænt símtal sem hressir tals- vert upp á einbeitingu þína.
RJjj NAUTIÐ éfStá 20. APRlL-20. MAÍ Óvænt happ verdur til þess að nkapið vcrður Ijómandi Rott. Parðu f heimsókn til vina og kunningja. Ini hefur vanrekt þá allt of lengi. Vertu heima í kvöld tneó fjólskyldunni.
TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Stöóugar truflanir valda þér erf- iðleikum f dag. Fjölskyldumeólimir hafa sínar eigiu hugmyndir um hvernig þeir vilja eyða frftfma sínum. tiseti þetta leitt til rifrildLs þar sem þó veróur aó láta undan.
'jj&sl KRABBINN 21. JÚNl-22. JtLl Vertu góóur og nærgætinn við maka þinn f dag. Hann á þaó skilió. Vinnan gengur mjög vel og hjálpar maki þinn þér mjög mikið vió að leysa erfitt verk- efni. Vertu heima I kvöld.
í«JlLJÓNIÐ gW^23. JÚLl-22. AGÚST Þú ert mjög sjálfsöruggur i dag og keraur þaó að góóum notum í vinnunni og á heimilinu. Sköp- unargáfa þfn blómstrar einnig og ættir þú þvf að vera vel und- irbúinn fyrír daginn.
’ffif MÆRIN wdl/l 23 ÁGÚST-22. SEPT. Leióinlegir atburðir heima fyrir veróa þess valdandi að þú veró- ur svolítió dapur í dag. I*ú verð- ur aó taka tillit til annarra og mátt ekki vera svona gagnrýn- inn. Farðu i gönguferó í kvöld. >
Qll\ VOGIN ■fiSd 2S.SEPT.-22.OKT. Þú verður að fórna deginum til aó hjálpa einhverjum sem er hjálparþurfi. Sinntu fjölskyld- unni vel I kvöld. Farðu með hana f kvikmyndahús eða eitthvert annað. Mundu að fjöl- skyldan er miktls virði.
R:] DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Öll él birtir upp um siðir. Vertu þvf upplitsdjarfur í dag og hugs- aðu meó gleði til framtíðarinn- ar. Fjölskyldumálin lagast þó síðar verði. Vertu heima í kvöld og Ijúktu áríðandi verkefni.
Kfa BOGMAÐURINN HkClm 22. NÓV.-21. DES.
Morgunstund gefur gull í mund. Farón þvi snemma á fætur og faróu í morgunleikfimi. Sann- aðu til að þú verður betur undir búinn til að takast á við daginn. Farón í beimsókn í kvöld.
Ifj/k STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ástamálin eru með eindæmum góó um þessar mundir. Maki þinn er tillitssamur og nærgæt- inn og því líóur þér ágætlega um þessar mundir. Vinnan gengur einnig prýðilega.
W0 VATNSBERINN „amSSS 29. JAN.-lAFEa Láttu ekki deigan síga, það koma tímar og það koma ráð. Fjármálin verða betri þó síðar verði. Keyndu að spara sem mest þú mátt og þá mun lífið veróa léttara. Farðu í gönguferð í kvöld.
M FISKARNIR »a^3 19. FEB.-20. MARZ Y innan verdur þér erfid í dag en jafnframt ánægjuleg. I*ér tekst að Ijúka erfiAu verkefni og færð lof fyrir. Ástamálin eru mjog spennandi og þú hittir líklega nýja spennandi peroónu í kvöld.
BHHBS
.................................::.......................................................: ........................-.V...........................................................................................................................................................................................
X-9
f £/NN AriV/VMM
UjXA£>, DAV/S /
þvi aS fc*//a
fianurfti/ fc/efa
Drv/s Cvotf..
fKfcfcTí/ pfcP &ó^Fw‘~ 'M
££ófc ÞAV/S. 7 HV4R£R
V/0 ext/rtf/z/vi, LAMCE t
"rhfcp ex//úAu.r
(/■Aa/ Af£0/hAfc/fcAC/r.
£/v A/ei ve/Wi/M v,t> ,
At> ATM//0A tfVA&J
\pí>fc£/í/M j
|Pheb
706 EF- þ!P í
MA/D MÍfc 1>T
íáa/ wa \
UAAAA i
y/Cfci/# , :
rffMfeifí’/
'O//0 ■ - éfcþffcfcT^
Rodj>///a /PWLI
Vffm/ HJAftTAUiáfA
k. V£i*D/HNH~Á
CKFS/Distr. BULLS
DÝRAGLENS
mm ::::::::::
::::::::: ::::::::::: ::::::::::::::::::::::: ::::::::::::: :::::::::::::: ::::
:::;
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
..J.Ji.1U...U.....Jl..lll.li.'fl.l.'..Jfl.l.Ll.l..J....l.*...J.l.JJ.....1....1.1." 1 11 ..................... 1.1 ■ II.M Iinjn...
SMAFÓLK
Þú ert ekki að bíða eftir Nei, ég sit alltaf svona með
kvöldmatnum þínum, er það? dolluna í munninum!
ANP I HOPE VOú'RE ( HOIúABOUTNO N
NOT THINKING SOME 1SARCA5M, BUT LOTS )
BITING SARCASM... VOF BITIN6? J/
y —N
f C *j> dL 1 \
L3C. *
Ég vona þú sért ekki að Hvernig vsri ekkert háð en
hugsa eitthvert biturt háð... mikið bit?
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
t leik Jóns Baldurssonar og
Úrvals kom þetta spil upp:
Nordur ♦ ÁG7654
Vestur VG ♦ G8752 ♦ G Austur
♦ D92 ♦ 1083
V 1042 il VÁ53
♦ K ♦ 10%
♦ ÁK9875 ♦ 6432
Suður
♦ K
V KD9876
♦ ÁD43
♦ DIO
Hvaða geim skyldi nú vera
best á N-S spilin, fjögur
hjörtu, fjórir spaðar eða fimm
tíglar? Ætli fimm tíglar sé
ekki skásta geimið, tígulkóng-
urinn þarf hvort sem er að
finnast f fjórum hjörtum og
spöðum og þar er ennfremur
hætta á að gefa óþægilega
marga slagi á tromp.
Hvað um það, á öðru borð-
inu varð Ásmundur Pálsson f
sveit Úrvals sagnhafi í fjórum
spöðum og fékk út laufásinn
frá vestri. Já, já, vestur spilaði
út og Agnar Jörgensen keppn-
isstjóri var kvaddur á svæðið
til að rifja upp fyrir mönnum
viðurlög við útspili f vitlausri
hendi. Ásmundur gat bannað
útspil í laufi, krafist laufút-
spils, tekið útspilið gilt og sett
fyrst f frá sinni hendi eða gef-
ið útspilið frjálst og gert lauf-
ásinn að refsispili.
Ásmundur bannaði lauf út
og austur lagði þá tfgultíuna á
borðið. Það benti ekki beint til
þess að hann ætti kónginn og
Ásmundur stakk upp ás og
vann þar með spilið.
Á hinu borðinu var Jón
Baldursson sagnhafi f fimm
tíglum eftir þessar sagnir:
Vestur NorAur Atwtur SuAur
Pass Paaa Pass 1 hjarta
2 lauf 2 spaðar Pass 3 tiglar
Pass 5 tiglar Allir pass
Jón fékk út laufás og sfðan
spaða. Gosinn upp (!) og kóng-
urinn átti slaginn heima. Jón
var að kanna hver ætti spaða-
drottninguna. Næst spilaði
hann hjarta á gosann, sem
austur drap á ás og spilaði
spaða.
Nú var tími til kominn að
hreyfa tígulinn. Átti Jón að
fylgja líkindafræðinni og
svína drottningunni? Varla.
Austur hafði ekki tekið undir
lauf makkers, en átti þó sýni-
lega fjögur lauf og hjartaás-
inn. Með tígulkónginn til við-
bótar hefði hann sennilega
barist. Jón tók þvf tígulásinn
og jafnaði með þvf árangurinn
á hinu borðinu f hættulegu
spili.
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er22480
JWorötinblabtfr