Morgunblaðið - 16.02.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.02.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985 9 Bestu þakkir vil ég hér meÖ fœra börnum mínum og tengdabörnum fyrir að efna til fagnaðar á áttræðisafmœli mínu 3. febrúar sl. Þá þakka ég einnig vinum, nær ogfjær, góðar gjafir og kveðjur, sem áttu sinn þátt í því að gera mér daginn ógleymanlegan. Lifið heil! Þorkell Björnsson fri Hnefílsdal. Kaffihlaðborð veröur haldið i félagsheimili Fáks viö Bústaöaveg sunnudaginn 17. febrúar. Húsiö opnað kl. 14.30. Allir velkomnir. Fákskonur. Konur — konur Kvennadeild Fáks heldur skemmtikvöld á Hótel Esju, föstudaginn 22. febr. kl. 8. Matur, skemmtidagskrá og happdrætti. Þátttaka tilkynnist fyrir þriðjudaginn 19. febrúar í síma 72834 Ragnhildur, 73845 Auöur, 686223 Ragna. Viltu bjóða gestum þínum gott brauð? Snittur — brauðsneiðar af öllum stærðum og geröum. Okkar brauö eru ööruvísi. Seljum út — sendum heim. Hringdu í sima 11440. Hótel Borg________________ SAMBYGGÐAR GAS- OG RAFMAGNSELDAVÉLAR FYRIRLIGGJANDI. ENNFREMUR GASELDAVÉLAR OG GASOFNAR. Skeljungsbúðin H2SH5-ENO Síðumúla 33 simar 81722 og 38125 LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AO VANDAORI LITPRENTUN MYNDAMÓTHF DJÖÐVIUINN ÞJÓÐMÁL HEIMUMNN New York Times Vamarsattmálinn brotinn New York Times siadfestir ígcer ad „varnarsáttmáli" Islands og Bandaríkjanna haft verid brotinn árum saman. Forsetinn hafi i 10árgefid varnarmálaráduneytinu heimild tilað flytja kjarnorkuvopn til íslands án vitundar islenskra stjórnvalda. „Eg trúiþví ekki" sagdi Geir í desember Enn um Þjóöviljann og Arkin í Staksteinum í dag er enn einu sinni ástæöa til aö fjalla um samstarf Þjóðviljans og Williams Arkin í öryggis- og kjarn- orkumálum. Þaö er furöuleg tilviljun aö þaö skuli alltaf gerast hiö sama, þegar þessir félagar taka höndum saman, aö þeim mun meira sem menn rýna í málflutning þeirra, því augljós- ara veröur hve rökin eru rýr og haldlaus. Lesendum Stak- steina er einnig gefinn kostur á því aö spreyta sig á þýðing- um úr ensku og kynnast hvernig laga má texta eins og leir til að fá út úr honum þá merkingu sem menn vilja. En slíkt er hvorki heiðarlegt viö höfund hins þýdda efnis né grandalaus- an lesanda. Þjóðviljinn og varnarsamn- ingurinn Frásagnirnar af William Arkin, skjalinu sem hann komst yfir og túlkunum á því setja enn svip á I>jó6- viljann, þótt nú sé komið í Ijós hið sama og 1980, að hæpið er að treysta Arkin og túlkunum hans á þeim plöggum, sem hann segist hafa undir höndum. A fimmtudaginn fann l>jóð- viljinn það út, að grein f New York Times um Ark- in-skjalið sýni, að Banda- ríkjamenn hafi brotið varn- arsamninginn við fslend- inga og út af þessari upp- Hnningu leggur Þjóðviljinn í forystugrein í gær. f forystugreininni er brotið á varnarsamningn- um rökstutt með því að vitna í þessi orð Geirs Ifallgn'mssonar „Ég vil ítreka það, að ef út úr þcssu skjali má lesa að Bandarfkjastjórn eða for- seti Bandarfkjanna hafi veitt hcimild til flutnings á kjarnorkuvopnum til fs- lands án heimildar ís- lenskra yfirvalda, þá er hér um að ræða brot á varnar- samningnum...“ Á meðan umræðurnar um skjala-slitrurnar sem Arkin afhenti voru bundn- ar við ísland var það strax upplýst, að Bandaríkja- stjórn myndi ekki flytja hingað kjarnorkuvopn, hvorki á friðar- né striðs- tímum, nema með heimild íslenskra stjórnvalda. Auð- vitað lét Þjóðviljinn sig slíkar upplýsingar engu skípta. f janúar kom þetta mál til umræðu í Kanada. Þar var upplýst, að í Ark- in-skjalinu væri að finna fyrirmæli um að leita skuli samþykkis viðkomandi rík- isstjórna áður en til þess kæmi að nýta heimildir í skjalinu. Nú er það upplýst, eftir að Leslie Gelb hefur ritað um málið í The New York Times, að ekki þarf aðeins að leita heimildar hjá viðkomandi ríkisstjórn heldur einnig að leita eftir samþykki forseta Banda- ríkjanna, áður en slíkrar heimildar er leitað. Þar mcð stendur í raun ekkert eftir af því sem William Arkin og talsmenn hans fullyrtu hér á landi í byrjun desember. Með þetta allt í huga er það furðuleg bíræfni svo ekki sé fastar að orði kveð- ið hjá Þjóðviljanum að túlka ummæli Geirs Hall- grímssonar með þeim hætti sem blaðið hefur gerL Séu orð utanrikisráðherra lesin og skýrð í samhengi við staðreyndir kemur allt annað í Ijós en það sem Þjóðviljinn segir Banda- ríkjamenn ætla sér að standa við ákvæði varnar- samningsins. Örþrifaráð Þjóðviljans l>essi augljósi útúrsnún- ingur á orðum Geirs Hall- grímssonar er ekki eina ör- þrifaráðið sem Þjóðviljinn hefiir gripið til f Arkin- skjalamálinu. Blaðið hefur jafnvel gengið svo langt að þýða greinina eftir Leslie Gelb í The New York Tim- es með þeim hætti, að hún kemst ekki réttilega til skila. I.ykilatriðið í grein Gelbs er að skýra frá þeim skilyrðum sem Bandaríkja- stjórn hefur sett vegna flutnings á kjarnorkuvopn- um til annarra landa á ófriðartímum. f Þjóðviljan- um er þessi kafli greinar- innar þýddur með þessum hætti: „Aðspurðir sögðu embættismennirnir (í Washington, innsk. Stak- steina) að hér væri um skil- orðsbundnar áætlanir að ræða, og að forsetinn hefði ekki veitt Pentagon (varn- armálaráðuneytinu, innsk. Staksteina) heimild fyrir- fram um uppsetningu vopnanna, og að slík upp- setning yrði ekki fram- kvæmd án heimildar við- komandi stjórnvalda." Eins og lesendur sjá er óljóst hvaða „viðkomandi stjórnvöld" þetta eru sem nefnd eru í lok málsgroin arinnar — er það heimild bandarískra stjórnvakfa sem er nauðsynleg eða annarra? f grein Gelbs er þessi málsgrein þannig: „ Admin- istration officials stressed in response to inquiries that these were contingen- cy plans, that the President had not delegated author- ity in advance to the Pent- agon to deploy the weap- ons and that, in any event, deployment would require approval by the other gov- ernments.“ í venjulegri þýðingu gæti málsgreinin orðið svona á íslensku: „Kmbættismenn lögðu aðspurðir á það áherslu, að hér væri um að ræða áætlanir sem kynni að verða gripið til ef ófyr- irséð atvik geröust, að for- setinn hefði ekki framselt neitt vald fyrir fram til Pentagon varðandi beit- ingu vopnanna, og hvað sem öðru liði, yrðu vopnin ekki send til annarra landa ncma með samþykki ríkis- stjórna þeirra." Á öðrum stað í þýðingu Þjóðviljans er orðið „gov- ernment" þýtt með orðinu „yfirvald". I>að er ekki góður málstaður sem þarf á slíkum vinnubrögöum í blaöamennsku að halda. Stærðfræðibókasafn við Háskóla íslands eflt í TILEFNI af nítjánda norræna stærðfræðingaþinginu, sem íslenska stærðfræðafélagið hélt í Háskóla fs- lands í ágúst í sumar, ákváðu tíu fyrirtæki, þar af sjö tryggingafélög, að veita félaginu styrki að fjárhæð alls 170.000 kr. til að efla fræðigrein- ina með átaki í bóka- og tímaritaöfl- un. Fyrirtækin eru Almennar tryggingar, Brunabótafélag ís- lands, Eimskipafélag íslands, Hagtrygging, IBM á íslandi, fs- lenzk endurtrygging, íslenzka ál- félagið, Samvinnutryggingar, Sjó- vátryggingafélag Islands og Tryggingamiðstöðin. Hluta styrksins hefur nú þegar verið varið í samvinnu við Há- skólabókasafn til að tryggja því þann mikla bókakost, sem fjögur erlend útgáfufyrirtæki sendu hingað til lands til sýningar með- an á stærðfræðingaþinginu stóð. í frétt frá íslenska stærðfræða- félaginu segir að á aðalfundi fé- lagsins sem haldinn var í ársbyrj- un, hafi verið gefin skýrsla um nítjánda norræna stærðfræðinga- þingið. Þátttakendur voru 129 og þar af héldu 85 fyrirlestra eða lögðu fram efnisúrdrætti. í samvinnu við Norræna húsið bauð félagið Svend Bundgaard, prófessor í Árósum, hingað til lands til að flytja opnunarfyrir- lestur þingsins. Var það gert í við- KAUPMÁTTUR kauptaxta miðað við vísitölu framfærslukostnaðar verzlunar- og skrifstofufólks hefur rýrnað mest frá því 1980, sam- kvæmt fréttabréfi Kjararannsókn- arncfndar, en þar segir að kaup- máttur kauptaxta verzlunar- og skrifstofufólks 1984 hafi verið 69,12, miðað við vísitöluna 100 árið 1980. Meðaltal kaupmáttar launþega telst vera 73,36 stig árið 1984, og þegar litið er á mismunandi starfshópa var kaupmáttur urkenningarskyni fyrir fjölþætt og einstaklega árangursríkt for- ustustarf við að efla stærðfræði- menntun og rannsóknir. Svend Bundgaard lést í desembermánuði síðastliðnum, liðlega sjötugur að aldri. verkamanna 1984 74,42 stig, verkakvenna 74,20 stig, iðnað- armanna 74,26 stig, verzlunar- og skrifstofufólks 69,12 stig, land- verkafólks ASÍ 72,81 stig og opinberra starfsmanna 74,32 stig. Kaupmáttur launþega árið 1981 telst samkvæmt þessari könnun vera 98,37 stig, fyrir árið 1982 98,12 stig, og árið 1983 fellur hann niður í 79,83 stig og á síð- astliðnu ári telst hann svo vera 73,36 stig, eins og áður segir. Kaupmáttur rýrnað um tæp 27 % frá því 1980

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.