Morgunblaðið - 16.02.1985, Page 13

Morgunblaðið - 16.02.1985, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1985 13 MK>BORG=^ Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæd. S: 25590 - 21682 - 18485 Opið í dag frá kl. 12-18 Heiðargerði 150 fm einb.hús. Húsiö er aö hluta nýstandsett. Bilskúr fyrir tvær bifreiöir. Stór og góöur garöur. Ákv. sala. Mögul. á skiptum á góöri sérhæö i nánd viö Hús . verslunarinnar. Fjöldi annarra góöra eigna á skrá Brynjólfur Eyvindsson hdl. - Jöröin Galtalækur í Biskupstungum Árnessýslu er til sölu. Á jöröinni er steinsteypt ibúöarhús, sem er kjallari, hæö og ris, 108 fm aö grunnfleti samtals 324 fm. A 1. hæö eru tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. I risi eru 5 herbergi, i kjallara fjórar geymslur og þvottahús. Fjós fyrir 20 kýr, fjárhús fyrir 80 kindur, tvær hlöður, tvær votheysgryfjur og verkfærageymsla. Tún 33,5 ha. Landsstærö ca. 300 ha. Gróiö land helmingur þess er gott ræktunarland. Hlunnindi: Lax- og silungsveiöi. Fagurt útsýni. Einkasala. Helgi Olafsson, löggiltur fasteignasali. Flókagötu 1, sími 24647. Við tryggjum þér Daihatsuverðið með gæðum, endingu, þjónustu og endursölu Margir íslendingar hafa á undanförnum árum keypt sér bíla sem tímabundið voru á lágu verði. Um það er að sjálfsögðu ekkert nema gott að segja, þar til aö því kemur að selja bílinn aftur og skipta. Þá standa menn oft frammi fyrir því að verðmætin sem menn töldu sig græða eru fokin út í veður og vind og rúmlega það, vegna verðfalls og sölutregðu. Daihatsubílar eru ekki í þessum flokki vegna þess að við tryggjum þér okkar verö með Daihatsugæðum, endingu, þjónustu og endursölu. Þú þarft ekki annað en spyrja næsta Daihatsueiganda aö því. Við bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna á Daihatsusýningu í dag kl. 10—17 DAIHATSUUMBOÐIÐ ÁRMÚLA 23, S. 685870 — 81733 Franskt gullasch (folald) m/eplum, gulrótum, aspas, sveppum og úrvals kryddi. kr. 290 pr. kg. ítalskt gullasch (lamb) m/maís, papriku, lauk, sveppum og kryddi. Nautahakk kr. 175 pr. kg. í 10 kílógr. pökkum Dönsk medister Aóeins kr. 130 pr. kg. Kjötbúðingur - óóatspylsa - papríku- pytsur og reykt med- ister kr. 130 pr. kg. Bacon Aóeins kr. 130 pr. kg. s. 686511

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.